Morgunblaðið - 28.07.1982, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.07.1982, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 28. júlí - Bls. 33-56 F'jálsar íþróttir eru af mörgum taldar vera göfugastar allra íþrótta og um allan heim eiga þær miklum vinsældum og viröingu aö fagna. Meöfylgjandi myndir voru teknar á Reykjavíkurleikunum í frjálsum íþróttum sem haldnir voru í Laugardaln- um á dögunum, en þar fór jafnframt fram landskeppni milli íslands og Wales. Á annarri myndinni er Þórdís Gísladóttir, lang fremsta hástökkskona landsins aö reyna viö met, en fellir naumlega. Á hinni myndinni eru þeir Jón Diöriksson, hvítklæddur, og Wales-búinn Tony Blackwell aö koma nær hnífjafnir í mark í 1.500 metra hlaupinu. Blackwell kom sjónarmun á undan Jóni og fór því meö sigur af hólmi. Sjá íþróttir í miðopnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.