Morgunblaðið - 28.07.1982, Side 1

Morgunblaðið - 28.07.1982, Side 1
Miðvikudagur 28. júlí - Bls. 33-56 F'jálsar íþróttir eru af mörgum taldar vera göfugastar allra íþrótta og um allan heim eiga þær miklum vinsældum og viröingu aö fagna. Meöfylgjandi myndir voru teknar á Reykjavíkurleikunum í frjálsum íþróttum sem haldnir voru í Laugardaln- um á dögunum, en þar fór jafnframt fram landskeppni milli íslands og Wales. Á annarri myndinni er Þórdís Gísladóttir, lang fremsta hástökkskona landsins aö reyna viö met, en fellir naumlega. Á hinni myndinni eru þeir Jón Diöriksson, hvítklæddur, og Wales-búinn Tony Blackwell aö koma nær hnífjafnir í mark í 1.500 metra hlaupinu. Blackwell kom sjónarmun á undan Jóni og fór því meö sigur af hólmi. Sjá íþróttir í miðopnu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.