Morgunblaðið - 02.10.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.10.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1983 í DAG er sunnudagur 2. október, sem er 18. sd. eftir trínitatis, 275. dagur ársins 1983, Leódegaríusmessa. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 02.27 og síödegisflóð kl. 15.03. Sólarupprás í Reykjavík kl. 17.37 og sól- arlag kl. 18.56. Myrkur kl. 19.43. Sólin er i hádegis- staö í Rvík kl. 13.17 og tungliö í suöri kl. 09.51. (Al- manak Háskólans.) Og ég mun festa þig mór eiliflega, ég mun festa þig mér í réttlæti og réttvísi, í kærleika og miskunnsemi, ég mun festa þig mér í trúfesti, og þú skalt þekkja Drottin. (Hós. 2, 19—20.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 U' 11 13 14 g|jg|j M * ■ 17 LÁKÍ.I I: — I valskan, 5 sukk, 6 kjánum, 9 áburður, 10 einkennisstaf- ir, 11 hæð, 12 blóm, 13 heimili, 15 auli, 17 hafíð. LÓÐRÍnT: — I kúbeins, 2 traðkaði, 3 ræktað land, 4 nýr matur, 7 Uema, 8 reiðihljóð, 12 elskaði, 14 lík, 16 grein- ir. LAUSN SÍÐIJSTIJ KROSSGÁTU: LÁRÚTT: — 1 þang, 5 Jóti, 6 rjól, 7 Ás, 8 trant, 11 lá, 12 ata, 14 ámur, 16 tautar. UJORÍrTT: — 1 þorstlát, 2 njóU, 3 gól, 4 rifs, 7 átt, 9 ráma, 10 nart, 13 aur, 15 uu. ÁRNAÐ HEILLA rjfi ára afmæli. í dag, • 1/ sunnudaginn 2. oktéber, er sjötug frú Margrét Eyjólfs- dóttir í Eystra-Iragerði á Stokkseyri. Eiginmaður henn- ar er Jón Kristjánsson og ætla þau hjónin að taka á móti gestum á heimili sínu f dag. r7fi ára afmæli. Á morgun, • v manudaginn 3. október, verður sjötugur Ólafur K. Guó- jónsson frá Hnífsdal, Suður- götu 109 á Akranesi. Hann ætlar að taka á móti gestum i Oddfellowhúsinu þar í bænum í dag, sunnudag, milli kl. 16-19. Q/~k ára afmæli. I dag 2. ÖVf október er áttræð frú Ásdís Ágústsdóttir Hraunbæ 152, Reykjavík. — Hún er nú vistkona á elli- og hjúkrunar- heimilinu Ási í Hveragerði. Eiginmaður hennar var Skúii heitinn Hallsson, forstjóri Sérleyfisleiða Keflavíkur. Hún verður að heiman. FRÉTTIR Á SAIJÐÁRKRÓKI er líka laus staða í „ríkisgeiranum“. Þar er um að ræða stöðu stöðvarstjóra pósts og síma þar í bænum. Nú gegnir stöðvarstjórastarfinu Kári Jónsson. Það er samgönguráðuneytið sem auglýsir stöðuna í Lögbirtingi með umsóknarfresti til 7. október næstkomandi. „Hvaö er ríkisstjórn- Reyndu nú að svara gáfulega, Ási minn, eins og þegar við fengum stóra vinninginn hjá Geir fyrir svarið: in nA „Samningana í gildi...“ 111 6C1 a 111 & * ■ ■ — yfirskrift funda, sem forsætisráðherra hyggst halda í öllum kjördæmum landsins á næstunni i /iii ■—5n:-Á <=>o 'O rGc/lUAJD SÓKNARKONUR efna til spilakvölda f Sóknarsalnum nú f haust og vetur, einu sinni í mánuði, og verður fyrsta spilakvöldið (félagsvist) í Sóknarsalnum, Freyjugötu 27, nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Að spili loknu verður kaffi og meðlæti borið fram. KVENFÉL Laugarnessóknar heldur fund í fundarsal kirkj- unnar annað kvöld, mánu- dagskvöldið 3. okt. kl. 20. Rætt verður um vetrardagskrána og skemmtiatriði verða flutt. SAFNAÐARFÉL. Ásprestakalls efnir í dag, sunnudag, að messu lokinni í kirkjubygging- unni, til kaffisölu á Norður- brún 1. Hafliði Jónsson garð- yrkjustjóri Rvíkurborgar út- skýrir þar skipulag kirkjulóð- arinnar. Messan hefst kl. 14. HÚNVETNINGAFÉL. í Rvík heldur aðalfund sinn annað kvöld, mánudagskvöld 3. október, í Domus Medica og hefst hann kl. 20.30. KVENFÉL Árbæjarsóknar byrjar haust- og vetrarstarfið með fundi þriðjudagskvöldið 4. okt. Ingólfur S. Sveinsson læknir kemur á fundinn og mun flytja erindi um vöðva- bóigu og streitu. Fundurinn hefst kl. 20.30 í safnaðarheim- ili Árbæjarsóknar við Rofabæ. Formaður félagsins er frú Rannvcig Guðmundsdóttir Hraunbæ 48, sími 82665. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór togarinn Ottó N. Þorláksson úr Reykja- víkurhöfn aftur til veiða. I gær var Úðafoss væntanlegur af ströndinni. Þá var franskur kafbátur væntanlegur I gær. Rússneska „rannsóknarskipið" átti að fara út aftur í gær og von var á olíuflutningaskipi. Það hefur þegar losað hluta farmsins suður í Hafnarfirði. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barnaspít ala Hringsins fást á eftirtöld- um stöðum: Verslunin Geysir hf., Aðal- stræti 2. Jóhannes Norðfjörð hf., Hverfisgötu 49. Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Bókaversl. Snæ- bjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúðin Bók, Miklubraut 68. Bókabúðin Glæsibæ. Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði. Bókaútgáfan Ið- unn, Bræðraborgarstíg 16. Kópavogsapótek. Háaleitisap- ótek. Vesturbæjarapótek. Garðsapótek. Lyfjabúð Breiðholts. Heildversl. Július- ar Sveinbjörnssonar, Garða- stræti 6. Mosfells Apótek. Landspítalinn (hjá forstöðu- konu). Geðdeild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12. ólöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík. Versl. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Kvökl-, nntur- og helgarþjónusta apótakanna i Reykja- vík dagana 30. september til 6. október, að báðum dög- um meðtöldum. er í Lyfjabúó Braióholta. Auk þess er Apótek Auaturtxajar opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Ónæmiaaðgeróir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heileuverndarstöó Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapítalane alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarepítalanum, sími 81200, en því aöeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari uþplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarþjónueta Tannlæknafálags fslanda er í Heilsu- verndarstöðinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfirði Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvarl Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eflir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranea: Uppl. um vakthafandi læknl eru i simsvara 2358 eflir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn. simi 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahusum eöa oröið fyrlr nauögun. Skrifstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-eamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. Ssang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tíl kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasöingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítah: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshariió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö daglega kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AOALSAFN — Útláns- delld, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaóa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Ðústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Ðústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekkl. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö i júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sór til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKAÐÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Opíö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—18. Áagrímaaafn Ðergstaöastrætí 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opínn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTADIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö trá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö trá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Braiöbolti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gutuþöð og sólarlampa í atgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 20.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Veaturbæjarlaugin: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. GutuPaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug i Moalallaavait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og flmmludagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhöll Keftavíkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9— 11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og flmmtudaga 20— 21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga — föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerln opin alla vlrka daga Irá morgnl tll kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgarslotnana. vegna bllana á veitukerfi vatns og hlta svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 tll kl. 8 í sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringlnn á hdgldögum. Batmagnsveitan hetur bll- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.