Morgunblaðið - 02.10.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.10.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk óskast í Mosfellssveit: Bugöutanga og Dalatanga. Upplýsingar hjá umboðsmanni sími 66293. Ritari Lögfræðiskrifstofa í miðbænum óskar eftir ritara til starfa hálfan daginn, að vélritun og almennum skrifstofustörfum. Góð vélritun- arkunnátta og nokkur tungumálakunnátta áskilin. Laun eftir samkomulagi. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 7. okt. merkt: „Ritari — 8585“. Lögfræðiskrifstofa — ritari Lögfræðiskrifstofa í Reykjavík óskar að ráða ritara til starfa sem fyrst. Góö vélritunar- og íslenskukunnátta ásamt stundvísi og reglu- semi áskilin. Æskilegur aldur 25—35 ára. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 7. okt. nk. merkt: „Ritari — 8586“. Kjötiðnaðarmaður eða matreiðslumaður vanur kjötiðnaði óskast. Upplýsingar aðeins á staðnum. Kjörval, Mosfellssveit. Matreiðslumaður Óskum aö ráða matreiðslumann sem er hugmyndaríkur og duglegur í skemmtilegt og lifandi starf. Nafn og heimilisfang leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir miðvikudaginn 5. okt. merkt: „Matsveinn — 8588“. Frá ráöherranefnd Norðurlanda Norræna menning- armálaskrifstofan í Norrænu menningarmálaskrifstotunnl í Kaupmannahöfn er laus staöa fulltrúa á sviöi stjórnsýslu. Auglýsing meö nánari upplýsingum um stööuna veröur birt í Lögbirtingablaöinu föstudaginn 7. október. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 18. október 1983 til Nordisk Ministerrád, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snare- gade 10, DK-1205 Kebenhavn K. Menntamálaráöuneytið, 26. september 1983. Garðabær Góöur starfskraftur óskast strax í hálfs- dagsstarf viö leikskólann Bæjarból í Garöa- bæ. Starfreynsla æskileg. Uppl. gefur forstöðukona í síma 40970. Félagsmálaráö Garöabæjar. Rafeindavirkjar Viljum ráða rafeindavirkja til starfa við smíöi og viðhald rafeindatækja. Upplýsingar gefur Óskar Eggertsson í síma 94-3092. Póllinn hf. ísafiröi. Glöggt auga Stórt verslunarfyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann til aö vinna aö auglýsinga- og kynningarmálum. Aöallega er um aö ræöa innanhússauglýsingar og skiltagerð og aöra teikni- og kynningarvinnu. Áhugi og kunnátta er nauðsynleg, svo og góð þekking í íslensku. Til að byrja með er gert ráð fyrir hlutastarfi eftir samkomulagi, en gæti fljótlega þróast út í aö vera fullt starf á sviöi auglýsinga og kynningarmáta fyrirtækisins. Þeir, sem áhuga hafa á þessu starfi, vinsamlega leggi inn upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. um kunnáttu og fyrri störf fyrir 7. október merkt: „Auga - 8599“. Öllum umsækjendum veröur svaraö. Húsvörður óskast frá 1. des. nk„ stór og góð íbúð fylgir starf- inu. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störl sendist á skrifstofu húsfélaganna Æsufelli 4 1. hæö fyrir 20. okt. nk. Nánari upplýsingar í síma 76200 á þriöjudög um frá 5—7 og á fimmtudögum frá 4—6. Húsfélögin Æsufelli 2, 4 og 6, Reykjavík. Fyrirtæki úti á landi Óskar að ráða vanan járniðnaðarmann til að veita fyrirtækinu forstöðu. Uppl. gefnar í símum 25531, 25561 og í síma 72291 aö kvöldi. Tæknifræðingur Ungur og áhugasamur byggingatæknifræð- ingur óskar eftir atvinnu. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „ABC — 8697“ fyrir 8. október. Framtíðarstarf Laghentur starfsmaður óskast til skiltageröar og silkiprentunar. Upplýsingar sendist Morgunblaðinu fyrir næstkomandi miðvikudag merkt: „Framtíð- arstarf — 8550“. Bifvélavirki óskast Bifreiðaverkstæði í Reykjavík óskar aö ráöa vanan viðgerðarmann til starfa nú þegar. Viðkomandi þarf að geta unnið vaktavinnu. Skriflegar umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 8. október merkt: „Samviskusamur — 8894“. Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar að ráða Ijósmóöur í fullt starf frá 1. nóvember. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98—1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Starfsfólk óskast strax til starfa í verksmiöju okkar. Kexverksmiöjan Frón hf., Skúlagötu 28. Lögmenn — Endurskoðendur Lögmaöur í nýju og rúmgóðu húsnæði vill gjarnan leigja lögmanni eöa endurskoðanda skrifstofuaðstöðu. Sameiginleg afgreiðsla og símaþjónusta kæmi til greina. Þeir sem vildu athuga þetta nánar sendi nöfn sín á augl.deild Mbl. fyrir miðvikudag 5. október nk. merkt: „Skrifstofuhald — 8583“. Framkvæmdastjóri Fiskiðn, fagfélag fiskiðnaöarins óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra í hálft starf frá og með 1. nóvember. Starfssviö: daglegur rekstur skrifstofu fé- lagsins. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist augld. Mbl. sem fyrst, merkt: „D — 8694“. FiSK |ini|f FAGFELAG iKJMw FISKiÐNAÐARINS Fiskvinna Starfsfólk óskast til starfa viö almenna fisk- vinnu. Húsnæði og fæði á staðnum. Uppl. gefa verkstjórar í síma 94—6209 og 94—6118 frá kl. 20—24. Fiskiðjan Freyja, Súgandafiröi. Járniðnaðarmenn óskast Upplýsingar gefur Þórður Þórðarson. Hamar hf. Borgartúni 26, sími 22123. Skrifstofustarf Umsvifamikil fasteignasala í miðborginni óskar aö ráða starfskraft til almennra skrif- stofustarfa. Vinnutími frá kl. 10—2. Góö vélritunar- og íslenskukunnátta skilyrði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 8. október merkt: „F — 8549“. Viðskiptafræðingur 27 ára gamall viöskiptafræöingur með 2ja ára reynslu óskar eftir líflegu starfi. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendiö tilboð á augl.deild Mbl. fyrir 9. okt. merkt: „V — 8551“. Fyrirtæki í miðborginni Óskar aö ráöa fólk í eftirtalin störf: 1. Matreiðslumaöur í mötuneyti. Vinnutími 8—16 virka daga. Góð laun fyrir réttan mann. 2. Aðstoðarmenneskju í mötuneyti. Um er að ræða vinnu frá kl. 8—16 virka daga. 3. Starfskraft í bókhald. Um er að ræöa hlutastarf. Vinnutími samkv. samkomulagi. Umsóknum sem innihalda aldur, menntun og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. merkt: „J —„912-15“ fyrir 7. október.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.