Morgunblaðið - 08.01.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.01.1984, Blaðsíða 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JANtJAR 1984 Fimmtán ára japönsk stúlka með frímerkjasöfnun að áhugamáli: Kayo Hatano, 9-5 Ita-machi, Tagawa-shi, Kukuoka-ken, 825 Japan. Átján ára piltur í Ghana með áhuga á íþróttum, tónlist, dansi o.fl. auk þess sem hann safnar frí- merkjum og póstkortum: (’harles Ewusie, c/o Mr. J.E.K. Ewusie, Transport Section, Cape Coast, Ghana. Þrettán ára stúlka á Nýja Sjá- landi með lista- og íþróttaáhuga, auk þess sem hún er skáti: Lisa Moffat, 19 Heath Street, Timaru, South Island, New Zealand. Nítján ára japönsk stúlka með kvikmynda- og tónlistaráhuga: Yuuko Takizaki, 19-4, 2cho-me Midori, Abiko-shi, Chiba, 270-11 Japan. Háskólapiltur í Ghana, 23 ára, með áhuga á sundi, íþróttum, ljósmyndun og tónlist: Ishmael Pinkrah, c/o P.O.Box 353, H/N E148/3 Anachin Street, Cape (’oast, Ghana. Sautján ára sænsk stúlka með áhuga á teiknun, tónlist (spilar á píanó) og útivist: Margareta Stehr, Klockarstigen 7, 161 52 Bromma, Sweden. Sextán ára japönsk stúlka með áhuga á popptónlist og bréfa- skriftum: Hiromi Takekouji, 5-10 Gobancha, Atsuta-ku, Nagoya-City, 456 Japan. Sautján ára piltur í Ghana með áhuga á íþróttum: George Williams Walker, P.O.Box 177, Cape Coast, Ghana. Myiidlista- haijdídaskóli Isli íslands Ný námskeið hefjast mánudagínn 23. janúar og standa þau til 30. apríl 1984. 1. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga. 2. Teiknun og málun fyrir fulloröna. 3. Bókband. Innritun fer fram daglega kl. 10—12 og 14—17 á skrifstofu skólans. Námskeiósgjöld greiöast við innritun, áöur en kennsla he,8,• Skólastjóri. Skipholti 1 Reykjavík sími: 19821 IÞROTA —cjm— 12 BESTU SUNDGARPAR HEIMSINS FRÁ UPPHAFI EVRÓPULEIKUR FH GEGN UNGVERSKA LIÐINU TATABANJA BIKARKEPPNIN í ENGLANDI s Itarlegar og spennandi íþróttafréttir Kennsla hefst mánudaginn 9. janúar. Nemendur mæti samkvæmt stundaskrá. Uppl. í síma 72154. BALLETSKOU SIGRÍÐAR ÁRfHAAA SKÚLAGÖTll 32-34 0<H> GÆTI SKIPT SKOPUM í umhleypingasannri vetrarveðráttunni okkar gildir það að vera við öllu búin. Keðjurnar geta oft skipt sköpum. Fólksbíla- og jeppakeðjur ásamt þverböndum og öðrum viðgerðar- I hlutum eru jafnan fyrirliggjandi. Aukum öryggi í umferðinni! BEHSÍNSTÖÐVAR SKEUUNGS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.