Morgunblaðið - 08.01.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.01.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1984 41 Julio Iglesias heimsótti Spán sídastliðið haust og hélt þar átta hljómleika. Diana Ross og Julio Iglesias skála á Klaine’s-veitingastaðnum fræga í New York eftir að hafa sungið saman inn á plötu, sem væntanlega kemur út í janúar á næsta ári. Tony Renis. Vinsældir þessarar plötu eru fyrirfram tryggðar. Julio Iglesias hefur nú starfað í 7 ár í Bandaríkjunum. Hann býr á Miami og er einn tekju- hæsti söngvari í heimi. Hann þeytist á milli ríkja í einkaflug- vél þótt ekki sé nema til þess að taka upp eitt lag. Meðal frægra samstarfsmanna Julio eru Al- bert Hammond og Richard Perry. Plötur Julio seljast í milljón- um eintaka í Japan, Þýskalandi, Brasilíu og í löndum S- og Mið- Ameríku, svo ekki sé minnst á Spán. Vinsældir söngvarans eru ótakmarkaðar í latnesku Amer- íku og hann er frægur í flestum löndum Evrópu; á Norðurlönd- um, í Þýskalandi, Frakklandi, Portúgal ... Julio hefur heim- sótt fsrael og haldið þar hljóm- leika. Á hann miklum vin- sældum að fagna eftir þá dvöl. Julio Iglesias hefur sungið inn á um 20 hljómplötur. Lögin sem hann flutti á hljómleikunum á Spáni í haust hafa öll verið gefin út tvöföldu albúmi. Orðsending frá íslenzkum heimilisiðnaði Bókin Tvíbandaöir vettlingar verður kynnt í verzl- uninni í Hafnarstræti 3. Kristín Jónsdóttir handavinnukennari leiöbeinir meö prjón á tvíbönduðum vettlingum þriðjudaginn 10. janúar kl. 10—12 og fimmtudaginn 12. janúar kl. 10—12. Innritun og upplýsingar í síma 11784 mánudaginn 9. janúar kl. 9—12. Islenzkur heimilisiðnaður. Enn sést ekkert til Andropovs Moskvu, 6. janúar. AP. ÆÐSTA ráð rússneska sovétlýðveld- isins kom saman í dag til árlegs vetr- arfundar. Átta félagar úr stjórnmála- ráði kommúnistaflokksins voru viðstaddir setningu fundarins, en at- hygli vakti að í þeim hóp var ekki Júrí Andropov, aðalritari kommún- istaflokksins. Fjarvera Andropovs mundi þó undir eðlilegum kringumstæðum ekki teljast fréttnæm, því fyrir- rennari hans Leoníd Bresnjef mættu óreglulega á fundi æðsta ráðs Rússlands. Andropov, sem er 69 ára að aldri, hefur ekki sést opinberlega síðan 18. ágúst sl., eða í fjóra mán- uði, og er talið að heilsa hans sé slæm. Tannsmiöur óskast á tannlæknastofu nálægt miöborginni, heilan eöa hálfan daginn. Umsóknir sendist augld. Mbl. f. 11. jan. merkt: „Tann- smiður — 1725". Útsala — Útsala Útsalan hefst í fyrramálið, kjólar, dragtir, blússur, pils. Stórkostleg verðlækkun. Dragtin, Klapparstíg 37. No. 1. Verð 1983 kr. No. 2. Verð 1695 kr. No. 3. Verð 1983 kr. No. 4. Verö 1570 kr. Kuldaskór úr vatnsvörðu leðri No. 5. Verð 1280 kr. No. 6. Verð 995 kr. No. 7. Verð 1645 kr. Meira en venjuleg verslun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.