Morgunblaðið - 25.04.1984, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.04.1984, Blaðsíða 19
M0RGUNBLAÐtt>, -MIBVIKUDAGUR 25. A-PRÍL-1984 lö Fundur um bjórmálið STEFNIR, félag ungra sjálfstæð- ismanna í Hafnarfirði, efnir til umræðufundar um bjórinn í Gafl- inum, Dalshrauni í Hafnarfirði á morgun, fimmtudaginn 26. apríl, klukkan 20 til 22. Frummælendur á fundinum verða Páll V. Daníelsson andstæð- ingur bjórsins og Jón Magnússon, lögfræðingur, flutningsmaður bjórfrumvarpsins á þingi. Fundar- stjóri verður Oddur H. Oddsson, en að loknum framsöguerindum verða frjálsar umræður. Stefnir held- ur tónleika KARLAKÓRINN Stefnir í Mos- fellssveit heldur árlega tónleika sína í Hlégarði, Félagsgarði í Kjós og Fólkvangi nú á næstu dögum. Fyrstu tónleikarnir eru í kvöld í Hlégarði og hefjast klukkan 21. í Félagsgarði í Kjós verða tón- leikarnir á föstudag 27. apríl klukkan 21 og mánudaginn 30. apríl klukkan 21 í Fólkvangi. Sunnudaginn 29. apríl verða tón- leikarnir í Hlégarði endurteknir klukkan 15. Vísnasöngur í Norræna húsinu MIÐVIKUDAGINN 25. aprfl kl. 20.30 sameinast Norrænu félögin í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði og Keflavík um að efna til skemmtunar með þeim félögum á Gaflinum við Reykjanesbraut í Hafnarfirði. Hér eru í heimsókn á vegum Norræna hússins, Dönsku vinafé- laganna, Norræna félagsins og Vísnavinafélagsins dönsku lista- mennirnir Benny Andersen og Poul Dissing. í fréttatilkynningu frá Norrænu félögunum segir: „Benny Andersen er einn af ástsælustu skáldum Dana, f. 1929, og hefur gefið út fjölda bóka í bundnu og óbundnu máli fyrir börn á öllum aldri. Þá samdi hann einnig tónlist við Svantes-vísur sínar sem eiga óhemju vinsældum að fagna um öll Norðurlönd. Poul Dissing er kunnur vísna- söngvari og gítarleikari, sem náði hylli m.a. með söng sínum á göml- um viðkvæmnisdanslögum og hef- ur starfað með mörgum þekktum listamönnum eins og Freddy Fræk, Beefeaters, Benny Holst að ógleymdum Benny Andersen. Mjög kunnur er hann fyrir sér- kennilega túlkun sína á Svantes- vísum. Allir eru velkomnir meðan hús- rúm leyfir." i Flugleiðir ogSAS opnanýiaileiðir fyrír landkönnuði! Framhaldsflug frá Kaupmannahöfn tækniundrinu, standa á Rauöa to'rginu, kynnast könnun, sjá Flugleiðir um að flytia ykkur til Ef þú ert landkönnuður sem stefnir í frumbyggjum Amazon-landsins eða telja bjór- Kaupmannahafnar, á almennu ferðamanna- fjarlæga heimshluta er bæði fljótlegt og nota- krárnar í Munchen? - Þegar félög eins og gjaldi, eða á „SAGA CLASS', ef þú vilt lifa lúxuslífi legt að f|júga með Flugleiðum til Kaupmanna- Flugleiðir og SAS leggjast á eitt, áttu vísa þægi- á leiðinni. Síðan getur þú verslað í fríhöfninni á hafnar. Þar býður SAS þér framhaldsflug til lega og ógleymanlega ferð. Kastrup, áður en þú heldur áfram út f heim, í áfangastaða um víða veröld. Ekkert flugfélag Enn á gý er borgin við sundið orðin dyr hinu þekkta EUROCLASS-farrými SAS-flugfélags- flýgur til eins margra áfangastaða frá Kaup- islendihga að umheiminum. ins eða „First Business Class' farrými, t.d. til mannahöfn og einmitt SAS. Það er næstum Singapore eða Tokyo. sama hvað þig langar að kanna, Flugleiðir og „EUROCLASS" og „SACA CLASS": SAS gera þér það fært. Langar þig að Ijúka upp Vellíðan á ferðalögum Fluglelðir og SAS velta þér óteljandi ferða- leyndardómum Austurlanda, átta þig ájapanska Þegar þú og þínir halda af stað í land- tækifærll FLUGLEIDIR Gott fólkhjá traustu félagi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.