Morgunblaðið - 25.04.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.04.1984, Blaðsíða 30
30 MOROtWBLADIÐJ 'MíÐVHÍUÐflfGlíR'23. RPRÍD19M | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslustúlka óskast Yngri en tvítug kemur ekki til greina. Uppl. eingöngu á staönum. Kjörval, Mosfellssveit. Fataverslun Starfskraftur á aldrinum 25—50 ára óskast hálfan daginn, frá kl. 10—2. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 28. apríl merkt: „FH — 1353“. Snyrti- og gjafavöruverslun óskar eftir starfskrafti strax, á aldrinum 25—40 ára. Vinnutími frá kl. 1—6. Umsóknir meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 28. apríl merkt: „AF — 1213“. Starfskraftur óskast í matvöruverslun. Vinnutími frá kl. 12—18. Uppl. í síma 34791 eftir kl. 19 í dag og á morgun. Ungur tæknifræðingur á rafmagnssviði óskast til innflutnings- og þjónustufyrirtækis. Þýskukunnátta áskilin. Framtíöarstarf í vaxandi fyrirtæki. Umsóknir sendist auglýsingad. Morgun- blaösins merkt: „V — 1350“. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar óska eftir aö ráöa starfsmenn í kerfisfræöi- deild stofnunarinnar og í kerfisforritun. Viö leitum aö: 1. Tölvunarfræðingum/reiknifræöingum/- stæröfræðingum eöa fólki meö menntun frá sérskólum í gagnavinnslu. 2. Verkfræöingum/tæknifræöingum. 3. Viöskiptafræöingum. 4. Fólki meö aöra háskólamenntun auk reynslu á náms- og/eöa starfssviði tengdu tölvunotkun. 5. Fólki með reynslu. Áhugi okkar beinist aö fólki meö fágaöa framkomu, sem er samstarfsfúst og hefur vilja til að tileinka sér nýjungar og læra. SKÝRR bjóöa: 1. Góöa vinnuaðstöðu og viðfeldinn vinnu- staö í alfaraleiö. 2. Fjölbreytt og í mörgum tilvikum umfangs- mikil viöfangsefni. 3. Nauösynlega viöbótarmenntun og nám- skeiö, sem auka þekkingu og hæfni. 4. Sveigjanlegan vinnutíma. Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf skal skila til SKÝRR, ásamt afriti próf- skírteina fyrir föstudaginn 11. maí 1984. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu og hjá starfsmannastjóra, sem einnig veitir nánari upplýsingar. Skýrsluvélar ríkisins og Reykja víkurborgar, Háaleitisbraut 9. Tæknifræðingur óskast til starfa fyrir Grindavíkurbæ. Umsóknum veröi skilað til undirritaðs fyrir 15. maí nk. Bæjarstjórinn í Grindavík. er laust í nýbyggingu viö Vatnagarða. Hent- ugt fyrir tvö. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaösins merkt: „V — 1351“. Starfsfólk óskast í kjötvinnslu okkar aö Dalshrauni 9B, Hafnar- firöi. Um er aö ræða framtíðarstörf, einnig afleysingar. Upplýsingar hjá verkstjóra. Síld og fiskur, , Dalshrauni 9B, Hafnarfiröi. Sími 54489. Stúlka óskast frá 1. júní allan daginn. Upplýsingar aöeins á staönum frá kl. 9—11 fimmtudag og föstudag. Hafnarfjörður — sumarstörf Eins og undanfarin sumur mun Hafnarfjarð- arbær ráöa fólk til sumarvinnu viö Garðyrkju og hreinsun („Blómaflokkur"). Lágmarksaldur er 16 ár. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu minni, Strandgötu 6. Umsóknarfrestur er til 2. maí nk. Bæjarverkfræöingur. Fannv Laugavegi 87. %/ Norðurlandaráð óskar eftir að ráða ritara samgöngu- málanefndar Norðurlandaráðs Forsætisnefnd Noröurlandaráðs auglýsir lausa til umsóknar stöðu ritara samgöngu- málanefndar Norðurlandaráðs. Staöan er laus frá 1. september 1984. í Noröurlandaráöi starfa saman ríkisstjórnir og þjóöþing Noröurlanda. Samgöngumálanefnd Noröurlandaráðs fjall- ar meöal annars um samstarf landanna um samgöngu- og flutningsmál, feröamál, um- ferðarmál, fjarskiptamál og tölvutækni innan þessara málaflokka. Ritara nefndarinnar ber að undirbúa nefnd- arfundi, semja drög aö nefndarálitum og ályktunum um þau mál, sem fyrir nefndinni liggja. Auk þess ber honum aö sinna almenn- um ritarastörfum fyrir nefndina. Ritarinn hef- ur aðsetur í Stokkhólmi og starfsaöstöðu á skrifstofu forsætisnefndar Norðurlandaráðs, sem er við Tyrgatan 7, Stockholm. Ritarastaöan er veitt til fjögurra ára, en mögulegt er í vissum tilvikum aö fá ráðn- ingarsamning framlengdan. Ríkisstarfsmenn, sem starfa hjá Norðurlandaráði, eiga rétt á fjögurra ára leyfi frá störfum í heimalandi sínu. Föst laun ritara samgöngumálanefndar veröa á bilinu 10.286—12.851 sænskar krónur á mánuöi auk staöaruppbótar. Viö ákvöröun um launakjör er tekiö tillit til fyrri starfa, hæfni og reynslu. Staöa þessi er einungis auglýst á íslandi. Góö kunnátta í dönsku, norsku eöa sænsku er nauösynleg. Nánari upplýsingar um stööuna veita Friðjón Sigurðsson, skrifstofustjóri Alþingis, í síma 15152, Snjólaug Ólafsdóttir, ritari íslands- deildar Noröurlandaráös, í síma 11560, ásamt llkka-Christian Björklund, aöalritara forsætisnefndar Noröurlandaráös og Birgi Guöjónssyni, ritara samgöngumálanefndar Noröurlandaráðs, í síma 8/143420 í Stokk- hólmi. Umsóknarfrestur rennur út 15. maí 1984. Umsóknum skal beina til forsætisnefndar Norðurlandaráðs og skulu þær sendar til Nordiska rádets presidiesekretariat, Box 19506, S 104 — 32 Stockholm. Húsgagna- framleiðsla Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í eftirtalin störf: Húsgagnasmíði eöa menn vana hús- gagnasmíði í samsetningu húsgagna. Einnig menn til aöstoðar í vélasal og í útkeyrslu á húsgögnum. Upplýsingar í síma 52266 og aö Kaplahrauni 11, Hafnarfiröi. Tréborg. Bæjarritari Starf bæjarritara hjá Hafnrfjarðarbæ er laus til umsóknar. Bæjarritari sér m.a. um dag- lega stjórn á bæjarskrifstofu, fjármál, upp- gjör, áætlanagerð og er staðgengill bæjar- stjóra. Laun samkæmt 30. launaflokki samn- inga opinberra starfsmanna. Nánari uppl. um starfiö veitir undirritaður. Umsóknir um starfiö er greini aldur, menntun og fyrri störf, skal senda skrifstofu minni aö Strandgötu 6, Hafnarfiröi fyrir 30. apríl nk. Bæjarstjórinn i Hafnarfiröi. Sölustarf Vátryggingar Vátryggingarfélag vill ráöa sölumann eöa konu til starfa viö sölu vátrygginga. Um er að ræða sumarstarf. Viðkomandi þarf aö geta hafiö störf um eða upp úr miðjum maí. Hugsanlegt er starf til frambúöar ef vel gengur. Umsækjendur yngri en 22 ára koma ekki til greina. Krafist er góörar almennrar menntunar. Reynsla við sölustörf er æskileg. Ekki er krafist þekkingar á vátryggingarmálum þar sem viðkomandi mun fara á námskeiö áöur en starf hefst. Umsækjandi þarf að hafa bíl til umráöa og afnot af síma. Umsækjendur þurfa aö hafa góöa framkomu, eiga auövelt meö mannleg samskipti og geta starfað sjálfstætt. Fyrir hæfileikaaöila er í boði gott og líflegt starf sem getur gefið góöar tekjur. Umsóknir ásamt helstu persónulegum upp- lýsingum skulu berast Morgunblaöinu merkt- ar: „Sölustarf 123“ í síðasta lagi 3. maí 1984.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.