Morgunblaðið - 25.04.1984, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.04.1984, Blaðsíða 26
» rirffT , . .-rryrv > .TT .-.Tft MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRlL 1984 Stuttgart í efsta sæti — Bayern tapaði 2—3 gegn Werder Bremen • Helmut Benhaut, þjélfari Stuttgart, telur lið sitt eiga mjög mikla möguleika á meiataratitli ( ár. Ekki síst vegna þesa að lið hans á léttasta leikjaprógrammiö eftir. STUTTGART, lið Ásgeirs Sigur- vinssonar, er nú í efsta saati í 1. deild v-þýsku knattspyrnunnar. Stuttgart sigraöi Bochum, 1—0, á útivelli um síðustu helgi. Bayern Miinchen tapaöi hinsvegar á úti- velli, 2—3, gegn Werder Bremen. Gífurleg spenna er núna í deild- inni en fjögur liö eiga góða mögu- leika á að hreppa meistaratitilinn í ár. Og á þessu stigi er útilokað að spá nokkru því aö allt getur gerst í þeim fimm umferðum sem eftir eru. Helmut Benthaus sagöi í spjalli við þýsk blöö eftir síöustu umferö aö Stuttgart ætti mikla möguleika á því aö sigra í ár en róöurinn yröi engu aö síður erfiöur. Stuttgart á eftir aö leika gegn Nurnberg um næstu helgi á útivelli. Nurnberg- liöiö er fallið niöur í aöra deild og er í neösta sæti í deildinni og þar ætti Stuttgart aö ná í tvö stig. Næst á Stuttgart tvo heimaleiki. Þann fyrri gegn Offenbach og síö- an Frankfurt. En þau eru ásamt Nurnberg í neðstu sætum deildar- innar. En þaö má samt ekki gleym- ast aö lið sem eru neöst og allir ætla aö öruggt sé aö vinna koma oft á óvart og eru erfiö, sagöi Benthaus. Stuttgart sækir síðan Bremen heim og leikur loks viö Hamborg á heimavelli. Margir hallast aö því aö þaö veröi úrslitaleikur deildarinnar í ár. Benthaus, þjálfari Stuttgart, telur aö Stuttgart eigi léttustu leik- ina eftir aö þeim fjórum liöum sem berjast um meistaratitilinn í ár. En víst er aö spenna í „Bundes- ligunni" er gífurleg og lokaumferö- irnar veröa tvísýnar. En lítum á úrslit leikja um síö- ustu helgi: Mannheim — Gladbach 2—3 Leverkusen — Kaiserslautern 2—0 Uerdingen — Dortmund 2—1 Braunschweig — Köln 2—2 Bochum — Stuttgart 0—1 Offenbach — NUrnberg 3—1 Bielefeld — Hamburg 0—1 Bremen — Bayern 3—2 DUsseldorf — Frankfurt 4—2 Stuttgart lék án þeirra Karl Heinz Förster og Roleder mark- varöar. En þeir eru báöir meiddir. Þaö var Andreas Muller sem skor- aöi eina mark leiksins á 9. mínútu. Ásgeir haföi þá gefiö langan og fal- legan bolta inn á vítateiginn þar sem var vel tekiö á móti honum, boltanum rúllaö út á Muller sem skoraöi meö þrumuskoti í bláhorn marksins. Vallarskilyrði voru mjög slæm og setti þaö sinn svip á leik- inn. Þeir Rudi Wöller og Wolfang Sitka náöu tveggja marka forystu fyrir Werder og Bremen gegn Bayern Múnchen. Bæjarar gáfust þó ekki upp heldur sóttu mjög í sig veöriö er líöa tók á leikinn. Þeim tókst aö jafna metin, 2—2, meö mörkum frá Rummenigge bræör- unum. En það dugöi ekki. Á 77. mínútu leiksins skoraði Frank Neu- barth sigurmark Bremen meö glæsilegum skalla. Sigur Hamborgar S.V. hékk á bláþræöi. Þaö var ekki fyrr en á 86. mínútu sem Rolff skoraöi eina mark leiksins og tryggöi sigurinn. Leikur Mannheim og Gladbach var geysilega spennandi. Mann- heim náöi forystunni, 2—1, og lék vel. Á 70. mínútu kom landsliðs- maðurinn Lothar Matthaus inná og sýndi stórleik. Hann jafnaði metin, 2—2, og mínútu fyrir leikslok skor- aöi hann svo sigurmark Gladbach. Þaö vakti mikla athygli aö hann skildi ekki fá aö hefja leikinn. Staö- an að loknum 29 umferðum í „Bundesligunni" er þessi: Stuttgart 29 16 9 4 64:28 41 Bayern 29 17 6 6 71:34 40 Hamborg 29 17 6 6 62:31 40 Gladbach 29 17 6 6 65:40 40 Bremen 29 15 7 7 62:37 37 Leverkusen 29 13 7 9 48:43 33 Kðln 29 13 5 11 54:45 31 DUsseldorf 29 11 7 11 56:54 29 Uerdingen 29 11 7 11 54:60 29 Bielefeld 29 10 8 11 36:42 28 Kaiserslautern 29 11 5 13 58:54 27 Braumschweig 29 11 4 14 47:65 26 Mannheim 29 7 11 11 35:50 25 Dortmund 29 9 6 14 43:56 24 Bochum 29 7 7 15 45:63 21 Frankfurt 29 4 12 13 35:55 20 Offenbach 29 6 5 18 37:85 17 Nurnberg 29 6 2 21 34:64 14 Naum forysta hjá Liverpool 1. deild STAÐANí 1. deild snsku knattspyrn- unnar er nú þessi: Liverpool 37 21 10 6 65 29 73 Man. Utd. 37 20 11 6 68 35 71 OPR 38 20 6 12 60 32 66 Nott. Forest 37 19 7 11 66 41 64 Southampt. 35 18 8 9 46 33 62 West Ham 37 17 7 13 56 48 58 Tottenham 38 16 9 13 60 57 57 Arsenal 38 16 8 14 65 53 56 Aston Villa 38 15 9 14 54 56 54 Everton 37 13 12 12 36 39 51 Luton 38 14 8 16 50 58 50 Watford 37 14 8 16 62 69 49 Norwich 37 12 12 13 44 42 48 Leicester 38 12 12 14 62 62 48 Coventry 38 12 10 16 51 61 46 WBA 37 13 7 17 43 56 46 Birmingham 38 12 9 17 37 47 45 Sunderland 38 11 12 15 38 51 45 Ipswich 38 12 7 19 48 53 43 Stoke 38 11 9 18 38 62 42 Notts Cnt. 36 9 9 18 44 63 36 s i 37 5 9 23 26 72 24 2. deild Sheff. Wed. 36 23 9 4 67 30 78 Chelsea 37 21 12 4 77 37 75 Newcastle 38 22 7 9 76 49 73 Man. City 38 19 9 10 61 45 66 Grimsby 38 18 12 8 55 41 66 Blackburn 38 16 15 7 52 41 63 Carlisle 38 16 14 8 44 33 62 Charlton 38 16 9 13 48 54 57 Brighton 38 15 8 15 62 55 53 Huddersf. 37 13 12 12 49 45 51 Leeds Utd. 37 13 11 13 47 49 50 Barnsley 38 14 7 17 54 47 49 Cardiff 38 15 4 19 50 57 49 Shrewsbury 37 13 10 14 38 49 49 Fulham 38 11 12 15 51 50 45 Portsmouth 37 13 5 19 63 56 44 Cr. Palace 38 11 10 17 38 47 43 Boro 37 10 12 15 37 42 42 Oldham 37 10 8 19 41 65 38 Derby 38 9 9 20 33 65 36 Swansea 37 6 7 24 32 73 25 Cambridge 38 2 12 24 26 71 18 LIVERPOOL hefur enn tveggja stiga forystu í ensku 1. deildinni í knattspyrnu eftir páskahelgina — liðið sigraöi WBA 3:0 á Anfield á laugardag á sama tima og Manchester United vann Coventry 4:1. ( miðri viku hafði United gert jafntefli við Watford 0:0 á útivelli og Liverpool gegn Leicester 3:3, einnig á útivelli. Ronnie Whelan, lan Rush og John Wark gerðu mörk meistaranna. Wark jafnaöi 3:3 er skammt var til leiksloka. Liverpool hefur nú 73 stig úr 37 leikjum, United 71 eftir jafn marga leiki. Bæði lið eiga fimm leikjum ólokiö. Liverpool skoraöi öll mörkin þrjú í fyrri hálfleik: þaö fyrsta var sjálfsmark Ken McNaught, Graeme Souness bætti ööru viö og Kenny Dalglish skoraöi þriöja markiö — glæsilegt mark eins og honum einum er lagiö aö skora. Áhorfendur voru 35.320. Ray Wilkins, sem var fyrirliði Manchester-liösins í fjarveru Bry- an Robson, átti frábæran leik og stjórnaöi liöinu eins og herforingi. Mark Hughes, framherjinn ungi sem nokkrum sinnum hefur komiö inn á hjá United í vetur, lék í staö Norman Whiteside sem ekki hefur náö sér á strik undanfariö. Hughes skoraöi tvö mörk í leiknum, Paul McGrath, ungur varnarmaöur, skoraöi eitt — og Ray Wilkins skoraði stórglæsilegt mark. Þriöja mark United í leiknum. Gerry Daly geröi eina mark Coventry. Áhorf- endur: 35.320. Arsenal og Tottenham mættust á Highbury á laugardag og var þetta 100. leikur þessara derby- liöa í Noröur-London. Arsenal vann 3:2 og voru fjögur mörk skor- uö á síöustu 12 mín. Charlie Nich- olas og Steve Archibald voru aöal- mennirnir á vellinum. Nicholas skoraöi frábært mark fyrir Arsenal á 79. mín.: Lék á fjóra varnarmenn og markvöröinn áöur en hann skoraði. Áöur haföi Stewart Rob- son komiö Arsenal í 1:0 á 41. mín. Archibald minnkaði muninn. A 83. mín. skoraöi Tony Woodcock fyrir Arsenal — staðan þá 3:1, en einni mín. síöar skoraöi Archibald aftur fyrir Spurs. Síöustu fimm mín. voru mjög spennandi — hættulegasta færiö átti Paul Miller varnarmaöur Tottenham en skot hans var varið á línu. Áhorfendur: 48.831. Nick Holmes og Steve Moran skoruöu fyrir Southampton sem tók West Ham í kennslustund og heföi átt aö vinna mun stærra. Clive Allen og Wayne Fereday geröu mörk QPR gegn Leicester. Luton vann sigur á Notts County: Frank Bunn skoraöi sigur- markið einni mín. fyrir leikslok. Trevor Christie og John Chiedozie skoruðu fyrir County en David Moss og Brian Horton hin mörk Luton. Bryan „Pop“ Robson, hinn 38 ára þjálfari Sunderland, lék sinn þriöja leik meö liöinu í vetur á laugardag og skoraöi fyrra markiö gegn Everton. Adrian Heath jafn- aöi en Alan West geröi sigurmark- iö. Peter Davenport 2, Colin Walsh, lan Wallace og lan Bowyer skoruöu mörk Forest gegn Birm- ingham en Mick Harford geröi eina mark gestanna. Mich D’Avray, Russel Osman og Alan Sunderland skoruöu fyrir Ipswich gegn Wolves. Sammy Mcllroy og Mark Chamberlain skoruöu mörk Stoke • Ray Wilkins lék mjög vel gegn Coventry og skoraöi glæsilegt mark. gegn Norwich en mörk heimaliðs- ins geröu Robert Rosario og John Deehan. Dennis Mortimer og Steve Foster geröu mörk Aston Villa gegn Watford. Worrell gerði eina mark Watford. Á mánudag voru nokkrir leikir. Wolves féll í 2. deild við tap í Liv- erpool gegn Everton. Andy Gray og Trevor Steven skoruöu. Martin Kuhl skoraöi fyrir Birmingham gegn Arsenal. Tony Woodcock haföi áöur tekiö forystu fyrir Lund- únaliöið. Romeo Zondervan og Al- an Sunderland skoruöu fyrir Ips- wich gegn Norwich. Knatt- spyrnu- úrslit England Úrslit leikja í ensku knattspyrnunni um páskana uröu þessi: Föstudagur: 2. DEILD: Blackburn — Newcastle 1 — 1 Carlisle — Middlesbrough 1 — 1 Oldham — Man. City 2—2 3 DEILD: Brentford — Exeter 3-0 Oxford — Bolton 5—0 Plymouth — Newport 0—1 Southend — Gillingham 3—1 4. DEILD: Hartlepool — Blackpool 0—1 Wrexham — Swindon 0-3 York — Halífax 4—1 Laugardagur: 1. DEILD. Arsenal — Tottenham 3—2 Aston Villa — Watford 2—1 Liverpool — WBA 3—0 Luton — Notts. C 3-2 Man. Utd. — Coventry 4—1 Norwich — Stoke 2—2 Nott. For. — Birmingham 5—1 QPR — Leicester 2—0 Southampton — West Ham 2-0 Sunderland — Everton 2—1 Wolves — Ipswich 0—3 2. DEILD: Brighton — C. Palace 3—1 Cambridge — Barnsley 0—3 Charlton — Portsmouth 2—1 Chelsea — Shrewsbury 3—0 Derby — Fulham 1—0 Huddersfield — Leeds 2—2 Sheff. Wed. — Grímsby 1—0 Swansea — Cardiff 3-2 3. DEILD: Bolton — Wigan 0—1 Bradford — Burnley 2—1 Bristol R. — Oxford 1 — 1 Exeter — Plymouth 1 — 1 Newport — Bournemouth 2—1 Orient — Millwall 5-3 Port Vale — Preston 1 — 1 Rotherham — Sheff. Utd. 0—1 Scunthorpe — Hull 2-0 Walsall — Lincoln 0—1 Wimbledon — Brentford 2—1 4. DEILD: Blackpool — Tranmere 0—1 Chester — Wrexham 1—0 Chesterfield — Mansfield 0—0 Colchester — Peterborough 1 — 1 Crewe — Hereford 1 — 1 Darlington — Hartlepool 2—0 Northampton — Doncaster 1—4 Reading — Aldershot 1—0 Rochdale — Bury 0-2 Stockport — Bristol C. 0-0 Swindon — Torquay 2-3 Mánudagur: 1. DEILD: Ðirmingham — Arsenal 1 — 1 Everton — Wolves 2—0 Ipswich — Norwich 2—0 Stoke — QPR 1—2 WBA — Sunderland 3—1 2. DEILD. Barnsley — Blackburn 0—0 Cardiff — Derby 1—0 C. Palace — Charlton 2—0 Fulham — Brighton 3-1 Grimsby — Cambridge 0-0 Man. City — Huddersfield 2-3 Newcastle — Carlisle 5—1 3. DEILD. Burnley — Walsall 0—2 Gillingham — Ðristol R. 1—2 Hull — Rotherham 5—0 Lincoln — Southend 1—2 Millwall — Wimbledon 1—1 Wigan — Bradford 0—1 4. DEILD: Aldershot — Colchester 5-1 Bury — Chesterfield 2—0 Halifax — Rochdale 5—0 Hereford — Stockport 2-0 Torquay — Reading 2—2 Tranmere — York 0—1 Holland Willem II — Holmond 0—0 FC Utrecht — Sittard 0—0 Dordrecht — Feyenoord 0—3 Sparta — Haarlem 3—4 Excelsior — FC Groningen 3—0 Roda JC — Ajax 1—1 PSV — Eaglos 7—1 A2 67 — Boach 1—1 Staóan: Feyenoord 31 22 7 2 86:30 51 PSV 31 21 6 4 80:28 48 Ajax 31 20 7 4 87:39 47 Haarlem 31 13 12 6 54:46 38 Sparta 31 11 13 7 69:52 35 FC Utrecht 31 13 8 10 61:67 34 Roda JC 31 12 9 10 52:50 33 AZ 67 31 11 9 11 57:48 31 FC Groningen 31 11 9 11 52:49 31 FC Den Bosch 31 10 11 10 43:47 31 GA Eagles 31 11 8 11 45:56 30 Excelsior 31 12 5 14 53:55 29 Pec Zwolle 31 9 9 13 48:62 27 Sittard 31 8 9 14 35:52 25 Volendam 31 8 7 16 35:62 23 Wíllem II 31 5 6 20 27:60 16 Helmond 31 4 7 20 47:83 15 Dordrecht 31 6 2 23 30:74 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.