Morgunblaðið - 02.12.1984, Síða 8

Morgunblaðið - 02.12.1984, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1984 Í DAG er sunnudagur 2. desember, jólafasta/aö- venta, 337. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 2.05 og síðdegisflóð kl. 14.27. Sólarupprás í Rvík kl. 10.49 og sólarlag kl. 15.46. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.17 og tungliö er í suöri kl. 21.18. (Almanak Háskólans.) Honum er þaö aö þakka aö þér eruð í samfólagi Krista Jesú. Hann er orö- inn oss vísdómur fró Guöi, émsöí róttlssti, helgun og endurlausn. (1. Kor. 1, 30). KROSSGÁTA LÁRÉTT: 1 stikal, 5 konust, 6 ófríd- ar, 9 mÍHsir, 10 teamsUeiir, 11 end- ú«, 12 greiair, 13 Iðgun, 15 lána, 17 HskaAL LÓÐRÉTT: 1 tryggé, 2 Ktúlka, 3 glöó, 4 líkamHhlutínn, 7 málmur, 8 beita, 12 gtarf, 14 sliem, lfi brflL LAUSN SfÐlISTtl KROSSGÁTU: LÁRÉTT: I hoM, 5 Jóiu. fi snót, 7 si, 8 netin, 11 at, 12 ncr, 14 alia, lfi raaaaa. l/H)KÉTT. 1 boKurnar, 2 Ijótt, 3 dót, 4 ertki, 7 sare, 9 ctla, 10 inna, 13 róa, Ifi ia. ÁRNAO HEILLA I7A ára afmreli. Hinn 11. • V október siðastliöinn varð sjötugur Tryggve D. Thorsteinsen prentari, Bústaða- vegi 101 hér í bæ. Hann lauk prentnámi 1942. Hann var vélsetjari í prentsmiðju Morg- unblaðsins um nokkurra ára skeið. Kona hana er Anna Svanlaugsdóttir frá Akureyri. HJONABAND. Gefin hafa ver- ið saman í hjónaband i Sel- fosskirkju Laufey Ár- mannsdóttir frá Selfossi, starfs- maður I ferðaskrifstofunni Úrval, og Hans Albert Knud- sen, starfsmaður hjá Arnar- flugi. Heimili þeirra er á Stýrimannastíg 3 hér 1 Rvík. Sr. Sigurður Sigurðarson gaf brúðhjónin saman. FRÉTTIR_________________ f ÞJÓRSÁRVERUM. Næst- komandi fimmtudag, 6. des- ember, mun dr. Þóra Ellen Þórhallsdóttir flytja fyrirlestur um jurtalíf og vistfræói Þjórs- árvera. Fyrirlesturinn er hald- inn á vegum Fuglaverndarfé- lags íslands í fyrirlestrasal Raunvísindadeildar Háskól- ans, Hjaröarhaga 2—4. Hefst hann kl. 20.30. Fyrirlesarinn mun sýna litskyggnur úr Þjórsárverum. ÁFENGISVARNANEFND kvenna í Reykjavík og Hafnar- firði heldur aðalfund sinn annað kvöld, mánudag 3. des- ember, kl. 20.30 á Hallveigar- stöðum. Formaður nefndar- innar er Þrúður Pálsdóttir, Reykjavík. KVENFÉL Fjallkonurnar Breiðholti III., heldur jólafund sinn annað kvöld, mánu- dagskvöld, kl. 20.30 í safnaö- arheimili Fella- og Hóla- kirkju, Hólabergi 88. Stjórn félagsins væntir þess að kven- félagskonur taki með sér lit- inn jólapakka. Ýmislegt i jóla- stemmningardúr verður til skemmtunar. Að lokum verður jólakaffi og með því borið á borð. KVENFÉL Hafnarfjarðarkirkju heldur fyrir félaga sina og gesti jólafund sinn nk. þriðju- dagskvöld, 4. desember, kl. 20.30 í félagsmiðstöð íþrótta- hússins við Strandgötu. KVENNADEILD BarAstrend- ingafélagsins ætlar að halda fund f safnaðarheimili Bú- staðakirkju nk. þriðjudags- kvöld, 4. desember, hefst hann kl. 20.30. Félagskonur æt!a þá að skrifa jólakortin sin. KVENFÉL Heimaey heldur jólafund sinn i Átthagasal Hótel Sögu nk. þriðjudags- kvöld og hefst hann kl. 19.30. Ýmislegt verður sér til gam- ans gert. KVENFÉL. Árbæjarsóknar heldur jólafund fyrir félaga sína og gesti þeirra nk. þriðju- dagskvöld, 4. desember, kl. 20.40 f safnaðarheimilinu. KÁRSNESSÓKN I Kópavogi. Köku- og jólabasar verður nk. fimmtudagskvöld kl. 20 í safn- aöarheimilinu Borgum. Þeir sem gefa vilja basarmuni eða bakkelsi eru beðnir að koma með varninginn á miðviku- dagskvöld milli kl. 19—22. KVENFÉL Grindavíkur heldur basar i dag, sunnudag, f fé- lagsheimilinu Festi og hefst hann kl. 14. Ágóðinn rennur til líknarmála í bænum. KVENFÉL Fríkirkjunnar i Hafnarfirði heldur jólafund með skemmtiatriöum á þriðju- dagskvöldið kemur, 4. desem- ber, kl. 20.30 í Gafl-inn. arins verður Anna Snorradóttir. Matur verður borinn á borð. Jólapakkar opnaðir m.a. Á SELFOSSI. I Gagnfræða- skólanum verður kynningar- fundur nk. þriðjudagskvöld, 4. þ.m., er kynntur verður Skurö- listarskóli Hannesar Flosason- ar, Bárugötu 21 hér í Rvík. Á Selfossi er starfandi kennslu- deild á fyrsta námsstigi. Mun Hannes sjálfur annast þessa kynningu sem hefst kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI LEIGUSKIPIÐ Maria Katarína Ökuferð í Eyjum: Dæmdir fyrir ósiðlegt athæfi á almannafæri KVENFÉL Laugarnessóknar heldur jólafundinn annað kvöld, mánudag, kl. 20 í fund- arsal kirkjunnar. Gestur fund- (Hafskip) er væntanlegt til Reykjavíkurhafnar í gær. Mínafoss er væntanlegur af ströndinni á morgun, mánu- dag. Þú ert eins og blindur kettlingur. Sérðu ekki að þeir snúa sér öfugt!? KvMd-, lualur- og K*lgarþ)ónu«ta apótskanna í Reyk|a- vík dagana 30. nóventber tll 6. desember, aö bóöum dögum meötöldum er í Veeturbaa|ar Apótekl. Auk þess er Háaleitis Apótek oplö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Uaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hœgt er aö ná sambandl viö lækni á Qöngudeiki Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudelld er lokuö á helgidðgum. Borgerspitelinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga tyrlr fólk sem ekki hefur heimilislækní eöa nær ekkl til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakf (Slysadelld) sinnlr slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringlnn (siml 81200). Ettir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er læknavakt í sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmiseögeröir fyrlr fulloröna gegn mænusótl fara fram í Heitsuverndarstöó Reyklavikur á prlöjudðgum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö aér ónæmlsskírteinl. Neyöervakt Tannlæknafélags ialanda i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyrl. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfiórður og Oaróabær Apótekln i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótefc og Noróurbæjer Apótek eru opln virka daga til kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt í Reykjavfk eru getnar i sfmsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna Keflavík: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna fridaga kl. 10—12. Sfmsvarl Heilsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. Setfoaa: Selfosa Apótek er oplö til kl. 18.30. Opiö er á laugardðgum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást I simsvara 1300 ettlr kl. 17 á vlrkum dðgum. svo og laugardðgum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandl læknl eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvðidin. — Um heigar. eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga tH kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarlns er opiö vlrka daga tll kl. 18.30. á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvennaathvarf: Optö allan sólarhrlnginn, simi 21205. Húsaskjói og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö otbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrtfstofa Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráógjöfin Kvannahúainu viö Hallærisplanió' Opin þrlójudagskvðldum kl. 20—22. simi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vtðlðgum 81515 (símsvarl) Kynnlngarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrlfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. Fundlr alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú vfö áfengisvandamál aö striöa, þá er siml samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Sáltræöistóöin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Sfml 687075. Stuttbylgjusertdingar útvarpsins tll útlanda: Noröurtðnd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er vlö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21.74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlímar: LandspHalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. KvennadeUdin: Kl. 19.30—20. 8æng- urfcvennadeUd: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. BsmespHsli Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. OtdrunarlaakningadeUd Landapitalens Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tU kl. 19.30 og eflir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnsrbúöir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvftabandfð, hjúkrunardeild: Helmaóknartfml frjáls alla daga. Qrenaáadeikt: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HeUsuvemdarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæótngarheimili Rsykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Klsppsspitsli: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 «1 kl. 19.30. - FlókadsUd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópevogslusUó: Eftir umtali og kl. 15 III kl. 17 á helgidögum. — VHUsetaóaspHaii: Heimsóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- sfsspftali Hsfn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. 8unnuhlió hjúkrunarhsimíli i Kópavogl: Heimsóknarlími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavíkur- læknishórsós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Sfmaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusts. Vegna bilana a veitukerfi vatna og hHa- vattu, siml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s iml á helgidög- um. Rafmagnsvsitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Satnahúslnu vlö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — töstudaga kl. 13-16. Háakófabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Oplö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa i aöalsafni, simi 25088. bjóöminjsaafniö: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Msgnússonar Handritasýnlng opln þriðju- daga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Lislasafn islands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aóalsstn — Útlánsdeild, blngholtsstræti 29a, síml 27155 oplö mánudaga — (östu- daga kl. 9—21. Frá sept.—aprí) er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðguslund fyrlr 3ja—6 ára bðm á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöstssfn — lestrarsalur.Þlngholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — aprfl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sárútlán — Þingholtsstræfi 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólhelmum 27, siml 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á mióvikudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát. Bókln heim — Sólheimum 27. siml 83780. Heimsend- Ingarþjónusla fyrlr fatlaöa og aldraöa. Sfmatfml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HofsvaHaeafn — Hofs- vallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júli—6. ágúst. Bústaöasafn — Bústaöaklrkju, siml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. SepL—aprfl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—18. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudðg- um kl. 10—11. lokaö frá 2. júll—6. ágúst. Bókabflar ganga ekki frá 2. júlf—13. ágúst. BHndrabókasatn fslands, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræne húsió: BOkasafnlð: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtall. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrímsssfn Bergstaöaatrætl 74: Oplö sunnudaga, þrlöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar vlö Slgtún er opiö priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uetaeafn Einars Jónasonar. Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn oplnn dag- lega kl. 11—18. Húa Jóna Siguróssonar I Kaupmannahöfn er oplö mlö- vikudaga III föstudaga frá kl. 17 III 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalasfaöir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræótetofa Kópavogs: Opin á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyri siml 96-21840. Slglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Lsugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln. síml 34039. Sundlaugar Fb. Brsfóhotti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Simi 75547. Sundhðllln: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vssturbæjartsugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö f Vesturbæjaríauglnnl: Opnunartima skipt mllll kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmáríaug f Mosfellssveit: Opln mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—fösfudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. B—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlOjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — töstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Ssttjamamssa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.