Morgunblaðið - 02.12.1984, Page 47

Morgunblaðið - 02.12.1984, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1984 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ■ Tölvari Óskum eftir aö ráöa tölvara í vinnsludeild SKÝRR. Gerð er krafa um stúdentspróf eöa jafngildi þess. Starfsreynsla æskileg. Umsóknum er greini menntun og fyrri störf skal skilað til starfsmannastjóra fyrir 7. des- ember ’84. Umsóknareyöublöö eru afhent á afgreiöslu SKÝRR. SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS OG REYKJA VÍKURBORGAR, HÁALEITISBRAUT 9. Vantar þig aöstoð Tek aö mér heimilishjálp. Uppl. í síma 15048. (104) Rafmagnsverk- fræðingur Viö leitum aö rafmagnsverkfræöingi til starfa hjá rótgróinni verkfræöistofu í Reykja- vík. Starfiö felst í hönnun raforkuvirkja, áætlana- gerö og eftirliti með framkvæmdum. Starfiö krefst þess aö væntanlegur starfs- maður: — hafi verkfræöimenntun, — hafi haldgóöa reynslu í framangreindum störfum. — geti starfað sjálfstætt og metiö bestu lausnir á hverju verkefni, — hafi frumkvæöi, — komi vel fyrir og sé lipur í umgengni. í boöi er áhugavert starf þar sem verkefni eru fjölbreytt og samskipti mikil viö einstaklinga og stofananir. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu okkar og er þar svaraö frekari fyrirspurnum. Hannarr RÁÐGJAFAþJÓNUSTA Síðumúla 1 108 Reykjavík Sími 687311 Aðstoö vtð: Stjórnskipulag — Aætlanagerö — Hagræöingu — Fjárlestingarmatl — Markaösmál — Starfsmat — Launakerfl — Námskeiöahald — Lay-out — Tölvuvæöingu — Qæöamál o.fl. Vélstjóri Vélstjóri, 33 ára, meö full róttindi og stúd- entspróf aö auki óskar eftir vel launuöu starfi í landi fram á mitt næsta sumar. Viökomandi hefur ekki á móti því aö takast á viö ábyrgö í starfi. Upplýsingar í síma 12963. Stýrimaður Stýrimann vantar á mb. Hrafn Sveinbjarn- arson GK 255 frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8618. Forritarastarf óskast Má vera viö einstök verkefni. Hef þokkalegt vald á BASIC og FORTRAN 77 (mótuö forrit- un, fáguö eintök, gróf skjölum). Aö auki frumatriöi bókhalds og málakunnátta (stúdentspróf). Uppl. í síma 82668 mánud. til miðvikud. milli kl. 15 og 17.30. Frá menntamála- ráðuneytinu Verkmenntaskólann á Akureyri vantar kenn- ara frá næstu áramótum til aö kenna fag- greinar rafiöna. Umsækjendur þurfa aö hafa sérmenntun í viökomandi kennslugreinum. Umsóknir skal senda til ráöuneytisins fyrir 15. desember næstkomandi. Nánari upplýs- ingar veitir Aöalgeir Pálsson í Verkmennta- skóla Akureyrar, sími 96-26812. Menntamálaráðuneytið. Innflytjendur — heildsalar — versl- unareigendur ath: Ungur iönmenntaöur maöur óskar eftir áhugaveröu vel launuöu framtíöarstarfi, þekk- ing og reynsla af vélum og sölustörfum, ým- islegt annaö kemur til greina. Uppl. í síma 16961. Hæðarprentari óskast Gott kaup, upplýsingar hjá verkstjóra. ísafoldarprentsmiðja hf., Þingholtsstræti 5, sími 17165. Fóstrur Lausar stööur viö dagheimiliö Rauöageröi, Vestmannaeyjum. Aöstoö viö útvegun hús- næöis. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 98- 1097. Félagsmálaráö. Viðskiptafræðingur Búvörudeild Sambandsins óskar eftir aö ráöa viðskiptafræöing af endurskoöunar- sviöi. Starfssviö hans er umsjón meö rekstri og áætlanagerð deildarinnar. Umsóknareyöublöö hjá starfsmannastjóra er veitir frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur til 12. desember nk. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Iðntæknistofnun íslands auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: Framkvæmdastjóra (verkefnisstjóra) Leitaö er að manni meö fjölbreytta reynslu og háskólapróf í verkfræði, raunvísindum eöa viöskiptafræöi. Starfiö er veitt til 4 ára samkvæmt lögum um löntæknistofnun íslands. Verkefnisstjóra ffyrír framleiðniátak Leitaö er aö manni meö alhliöa reynslu, sem er tilbúinn til aö takast á viö fjölbreytt verk- efni. Starfiö er veitt í 1 ár, meö hugsanlegri fram- lengingu um eitt ár. Nánari upplýsingar veita Ingjaldur Hannibals- son og Siguröur Guömundsson í síma 687000. Hlutverk iöntæknlstofnunar er aö vlnna aö tsaknlþróun og auklnnl tramleiönl i islenskum lönaöl meö þvi aö vetta elnstökum grelnum hans og iöntyrirlækjum sórhæföa þjönustu á svlöi tækni- og stjómun- armála og stuöla aö hagkvæmri nýtlngu islenskra auölinda til iðnaðar. Húsbyggjendur — húseigendur Húsasmíöameistari getur bætt viö sig verk- um, nýtt sem gamalt. Geri tilboö ef óskaö er. Uppl. í síma 43281 eftir kl. 7 og um helgar. Læknaritari óskast á lyflækningadeild Borgarspítalans. Stúdentspróf eöa sambæri- leg menntun og góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Reynsla í starfi æskileg. Um er aö ræða heilsdagsstarf, hlutastarf get- ur komiö til greina. Umsóknareyöublöö og upplýsingar hjá læknafulltrúa lyflækningadeildar, sími 81200. Reykjavík, 2. des. 1984. 0 81-200 Hefur þú áhuga á kerfisfræði? Hjá IBM á íslandi er laust starf kerfisfræö- ings. Til greina kemur háskólamenntun í viöskiptafræöi eöa raungreinum eöa sam- bærileg menntun. Viö leitum eftir traustum og áreiðanlegum starfsmanni. í boöi eru góö laun, góö vinnu- aöstaöa og áhugavert framtíöarstarf. Umsóknareyðublöö fást í móttöku IBM, Skaftahlíð 24. Umsóknarfrestur rennur út aö kvöldi 5. desember 1984. Skaftahlíð 24, pósthólf 5330, 125 Reykjavik, sími 91-27700.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.