Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLl 1985 27 AP/Símamynd JAPÖNSK STÝRIFLUG JAPANSKA stýriflaugin SSM-1 sést hér á lofti eftir tilraunaskot frá eyjunni Nii Jima, suður af Tókýó. SSM-l-flaugin er sögð vera fullkomnari en Exocet-flaug Frakka og flýgur hún aöeins nokkra metra yfir sjávarmáli og kemur ekki fram á ratsjá. Tvö flugfélög í Ástralíu: Neita að fijúga með alnæmissjúklinga ^ Sydney, Ástralíu, 23. júlí. AP. ÁSTRALSKA flugfélagiö, Trans Australian Airlines, hefur ákveöid að leyfa ekki fólki, sem er með alnæmi (AIDS), að ferðast með félaginu. Er þetta annað ástraiska flugfélagið sem hefur tekið upp þessa stefnu, en hitt er félagið Amatt. Talsmaður Trans Australian Airlines sagði að félagið mundi ekki flytja farþega, sem eru með Israel: Hryðjuverka- menn dæmdir ÞRÍR félagar í hryðjuverkasamtök- um gyðinga, sem gerðu árás á Pal- estínumenn á Vesturbakka Jórdanar í fyrra, voru dæmdir í lífstíðarfang- elsi í ísrael í dag. Tólf aðrir hryðjuverkamenn fengu vægari dóma. Saborningun- um var vel fagnað í dag þegar þeir komu inn í réttarsalinn til að hlýða á dómsuppkvaðninguna. Hinir þrír, sem dæmdir voru í lífstíðarfangelsi, myrtu þrjá pal- estínska námsmenn við íslamska háskólann í Hebron 1983, en alls særðust 33 aðrir Palestínumenn í árás ísraelanna. Utanríkisráðherra ísraels, Yitzhak Shamir, og aðrir leiðtogar Likud-bandalagsins, sem er í stjórn með Verkamannaflokknum, hafa lýst því yfir að þeir muni fara fram á að hinir dæmdu verði náðaðir. alnæmi nema að því tilskyidu að þeir framvísuðu nákvæmum lækn- isfræðilegum gögnum um eðli sjúkdómsins. Hann sagði ennfremur að rætt .yrði við fulltrúa stéttarfélaga á næstunni, og yrði þá tekin ákvörð- un um hvort bannið við flutningi á Auckland, Nýja Sjálandi, 23. júlí. AP. TVEIR menn voru handteknir í dag vegna sprengingarinnar, sem varð í skipi Grænfriðunga, Rainbow Warr- ior, 10. júlí sl. á Nýja Sjálandi. Hafa þeir verið ákærðir fyrir morð og íkveikju. Eru þeir sakaðir um að hafa myrt ljósmyndarann Fernando Pereira, sem fórst í sprenging- fólki með alnæmi yrði til fram- búðar: „Þangað til annað hefur komið í ljós munum við ekki flytja alnæmissjúklinga," sagði talsmað- urinn. Heilbrigðismálaráðherra Ástr- alíu, Neil Blewitt, gagnrýndi í dag ákvörðun flugfélaganna tveggja og kvaðst telja að hér væri um mismunun farþega að ræða. Vitn- aði hann í sérfræðinga stjórnar- innar, sem halda því fram að al- næmi smitist ekki við snertingu. unni, og hafa komið fyrir sprengi- efni í skipinu. Rannsókn vegna málsins er sú umfangsmesta í sögu nýsjálensku lögreglunnar, en grunur hafði beinst að tveimur Svisslendingum. Þó vildi lögreglan ekki staðfesta að Svisslendingarnir hefðu verið handteknir nú og neitaði að gefa upp nöfn hinna ákærðu. Sprengingin úr Rainbow Warror: Tveir ákærð- ir fyrir morð Sendiherra Spánar í Zim- babwe myrtur Harare, Zimbabwe, 23. júlí. AP. SENDIHERRA Spánar í Zimbabwe, Jose Luis Blanco-Briones de Cuellar, fannst myrtur í útjaðri höfuðborgar landsins í gær og sögðust yfirvöld ekki unna sér hvfldar fyrr en bana- menn hans væru komnir á bak við lás og slá. Að sögn lögreglu virðast engar pólitískar ástæður að baki morð- inu. Líkið fannst á akri í útjaðri Harare, í skyrtu einni fata. Var líkið illa útleikið og virtist sem sendiherrann hafi verið laminn í höfuðið með eggjárni. Bifreið hans fannst skammt frá líkinu. Líbanon: Berri vill að Gemayel fari frá Beirút, 22. júlí. AP. LEIÐTOGI shíta í Líbanon, Nabih Berri, hvatti í dag til þess að Amin Gemayel, forseta landsins, yrði vikið frá völdum. Berri sagði ennfremur að leið- togar hinna stríðandi fylkinga í Líbanon mundu halda með sér fund í næsta mánuði undir forsæti Sýrlendinga til að reyna að koma á friði bar. Um helgina blossuðu upp átök um Beirút og lét einn maður lífið og tíu slösuðust í götubardögum milli stuðningsmanna Berris og Palestínumanna. ./////' RÖNNING Sundaborg, sími 84000 „Tja.. Kaffi meö „bólu“ dugar^ ekki. — Ég verö að fá mér iflltö „Með íflltD gelslaofnl útiveran þægileg" FRICO geislaofninn er tilvalinn vermir á svalir, útverustaði og garðhús þegar svalt er í veðri á góðviðrisdögum á íslandi. Endurseljendur: Ratvörur - Laugarnesvegl 52 - Reykjavík Glóey - Ármúla 28 - Reykjavík Skúll Þórsson - Álfaskeiði 31 - Hafnarflrði Rafborg - Grindavík Árvirkinn - Seifossi Kaupfélag V-Skaftfellinga - Vfk f Mýrdal Verslunin Kjarni - Vestmannaeyjum Bifreiða- og trésmiðja Borgarness Sigurdór Jóhannsson raftækjavinnustofa - Akranesi Leifur Haraldsson • Seyðisfirði Rafvirkinn - Eskifirði Kristall - Höfn/Hornafirði Rafborg - Patreksfirði Ljósvakinn - Bolungarvik Raftækni - Akureyri Árni og Bjarni - Reyðarfirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.