Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1985 7 rVentariiin sem maigir lita öfundaraugum IBMeinkatölvuprentarinn sem beðið var eftir er kominn. Þessi nýi prentari vekur aðdáun viðskiptavina en öfund keppinauta. Hann er hraðvirkur, fjölnýtur og prentar sérlega vel. Og verðið slær öllu við. Best að byrja á verðinu því að þegar þú hefur lesið um allt sem um er að velja, hraðann og gæðin, þá er eins víst að þú trúir ekki að verðið geti verið svona hagstætt: Aðeins kr. 24.500.-* Þrír hraðar; þú velur þann prenthraða sem hæfir verkefninu, 40 stafi á se.kúndu fyrir bréfaskriftir (næstum eins gott letur og úr ritvél), 100 stafi á sekúndu fyrir venjulegt lesmál, lista o.þ.h. og 200 stafi á sekúndu fyrir uppköst og önnur verk þar sem hraðinn skiptir meira máli en leturgæðin. Þessi ótrúlegi prentari býður upp á margar leturgerðir og stærðir. Hann prentar auðveldlega mismunandi tungumál því hann hefur stafróf hinna ýmsu mála á valdi sínu og auk þess ýmis sértákn úr tæk þetta ekki getur þú jafnvel búið til þitt eigið letur og tákn. * Notkunarkostirnir eru nær óteljandi. Ekki þarf að telja upp allt það sem færa þarf í letur á skrifstofum, verkfræðistofum, rannsóknarstofum og víðar. Þar á ofan teiknar þessi „galdrakarl“ línurit, súlurit og hvers konar grafískar myndir. Prentarinn skilar nótum, reikningum, kvittunum, listum og slíkum pappírum á venjulegan hátt með drifgötum á jöðrun- um og auðvelt er að rífa eyðublöðin beint úr hvert fyrir sig án þess að snúa valsi eða losa um drifklemmur. EN JAFNFRAMT ER HÆGT AÐ PRENTA BEINT Á VENJULEGT BRÉFSEFNI OG UMSLÖG ÁN ÞESS AÐ TAKA SAMHANGANDI EYÐUBLÖÐIN ÚR. Það kostar því engin tafsöm pappírs- skipti þó sinna þurfi bréfaskriftum sam- hliða öðrum verkefnum. Söiuumboð: Gísli J. Johnsen Skrifstofubúnaður sf., Smiðjuvegi 8, Kópavogi, sími 73111 Skrifstofuvélar hf. Ottó A. Michelsen, Hverfisgötu 33, Reykjavík, sími 20560 Ortölvutækni hf., Armúla 38, Z Reykjavík, sími 687220 Miðað við gengi á Bandaríkjadal 15.07.’85.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.