Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLf 1985 33 SKATTAÁLAGNING 1985 * ‘ 'JJ! r: Skattstofan f Reykjavík Sj úkratryggi ngagj ald Kirkjugarðsgjald 2.389.299 1.436 Aðstöðugjald 140.518.250 1.331 Iðnlánasj óðsgj ald 16.352.810 331 Sérstakur skattur 6.094.960 92 Eignaskattsauki 11.068.578 750 Vinnueftirlitsgjald 3.652.660 898 Slysatrygging 14.156.016 906 Lífeyristrygging 89.763.232 906 Atvinnuleysistryggingagjald 11.483.844 818 Samtals 484.879.590 8.849 Fjöldi með álagningu 1.777 Meðaltal álagðra gjalda á einstakling eftir sveitarfélögum. Álögð gjöld. Meðaltal Hækkun f.f. ári % Kópavogur 55.319 24,94 Seltjarnarnes 71.278 22,08 Garðabær 73.718 26,25 Hafnarfjörður 53.121 25,58 Bessastaðahreppur 60.004 22,50 Mosfellshreppur 55.542 19,83 Kjalarneshreppur 50.392 18,25 Kjósarhreppur 35.476 19,40 Keflavík 60.363 25,30 Grindavík 57.494 34,60 Njarðvík 59.857 21,60 Hafnahreppur 54.984 25,00 Miðneshreppur 58.355 27,90 Gerðahreppur 54.713 18,60 Vatnsleysustrandarhreppur 51.085 33,00 Vestmannaeyjar: Skattbyrði Eyja- manna rúmar 246 milljónir kr. Vesdnuuejju, 24. júlí. HEILDARGJÖLD í Vestmannaeyjum 1985 nema samtals 246.367.870 kr. Á einstaklinga eru lagðar krónur 201.064.818 og er það 22,48% hækkun frá fyrra ári. Á lögaðila eru lagðar krónur 44.944.296, og er það 19,36% hækkun frá 1984. Á börn yngri en 16 ára eru lagðar krónur 358.756 og er það 31% hækkun frá fyrra ári. Fjöldi einstaklinga á skrá er 3.329 en i fyrra voru þeir 3.279. Meðalgjöld á einstakling nema krónum 60.398 en námu í fyrra 50.063 krónum og er hækkunin því 20,64%. Einstaklingar greiða rúmlega 89,7% í tekju- skatt, og er það 15,4% hækkun frá fyrra ári. Eignar- skattur einstaklinga hækkar um 29,2% og að auki er lagður á sérstakur eignarskattsauki að upphæð rúmlega 212.000 á einstaklinga. Útsvör nema 89,6 milljónum króna og er það um 27% hækkun frá fyrra ári. Sjúkra- tryggingargjald hækkar um 39,1%. Hæstu gjöld einstaklinga greiða eftirtaldir: kr. 1. Kristmann Karlsson, heildsali 1.581.464 2. Erlendur Pétursson, framkvæmdastjóri 894.679 3. Guðmundur Valdimarsson, útgerðarmaður 764.102 4. Haraldur Gíslason, framkvæmdastjóri 626.098 5. Einar Valur Bjarnason, yfirlæknir 6. Björn fvar Karlsson, yfirlæknir 7. Pálmi Lórensson, veitingamaður 8. Guðjón Pálsson, skipstjóri 9. Sigurður Einarsson, framkvæmdastjóri 10. Sigurjón R. Grétarsson, stýrimaður Hæstu gjöld lögaðila greiða eftirtaldir: 1. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hf. 2. Vinnslustöðin hf. 3. Fiskimjölsverksmiðja í Vm. hf. 4. Fiskiðjan hf. 5. ísfélag Vestmannaeyja hf. 6. Samtog sf. 7. Vestmannaeyjabær 8. Gunnar Ólafsson og Co. hf. 9. Kaupfélag Vestmannaeyja 10. H. Sigurmundsson hf. Vesturland: 614.543 538.452 534.092 502.901 482.251 475.540 kr. 4.825.014 3.633.318 3.485.725 2.951.148 2.845.148 1.730.000 1.576.784 1.454.073 1.433.861 1.431.427 HKJ Heildarálagning rúmar 634 milljónir króna Akraneai, 24. jvlí. HEILDARÁLAGNING f Vesturlandsumdæmi 1985 nemur samtals 634.397.624 krónum. í fyrra var heildarálagning 473.966.895 krónur. Einstaklingar greiða í ár 479.094.531 kr., en í fyrra 388.488.063 kr. Félög og fyrirtæki greiða alls krónur 154.242.715, en í fyrra 84.599.786. Helstu gjaldaliðir ein- staklinga eru tekjuskattur 193.532.000 kr. sem er 14,96% hærra en í fyrra, eignaskattur 9.599.000 kr. 34,6% hækkun frá í fyrra, sjúkratryggingargjald 10.744.000 kr., 36,8% hækkun frá fyrra ári, eignaskatts- auki 851.000 kr., skattur á verslunar- og skrifstofuhús- næði 502.000 kr. sem er 27% hækkun frá því i fyrra. Útsvör einstaklinga eru 226.923.000 kr. og aðstöðugjöld 14.571.000 krónur. Útsvar einstaklinga hækkar um 28,8% frá fyrra ári, en aðstöðugjöldin um 30,8%. Alls greiða 630 lögaðilar gjöld sem eru 15 fleiri en í fyrra. Helstu gjöld lögaðila eru tekjuskattur 54.883.000 kr. á 163 lögaðila, en hækkunin á milli ára er 288% en fjölgun lögaðila er rösklega 100%. Eignaskattur 9.494.000 kr sem er 2,8% hækkun. Eignaskattsauki er 2.499.000 kr., skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði 1.378.000 kr. sem er 5,5% hækkun. Aðstöðugjöld 39.373.000 kr sem er 72,18% hækkun frá fyrra ári. Hæstu gjöld einsUklinga greiða eftirUldir: kr. 1. Soffanías Celilsson, útgerðarm. Grundarf. 1.393.715 2. Guðrún Ásmundsd., kaupm. Akranesi 1.230.062 3. Stefán Sigurkarlsson, lyfsali Akran. 1.096.646 4. Björgvin Hermannss., N-Hundadal Miðd.hr. 963.707 5. Magnús Magnússon, skipstj. Grundarf. 756.691 6. Kristján Guðmundsson útgerðarm. Rifi 754.185 7. Viðar Karlsson, skipstjóri Akranesi 723.157 8. Gísli Runólfsson, skipstjóri Akranesi 697.651 9. Kristján Guðmundsson, lyfsali Borgarnesi 669.216 10. Stefán Helgason, læknir Akranesi 619.909 Hæstu lögaðilar eru eftirfarandi: 1. Hvalur hf. Hvalfirði 14.530.044 2. Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi 7.670.013 3. Olíustöðin, Hvalfirði 6.383.972 4. íslenska járnblendifél., Grundartanga 5.713.077 5. Rækjunes Stykkishólmi 5.606.387 6. Brúnir hf. Ólafsvík 5.160.000 7. Haraldur Böðvarsson & Co, Akranesi 4.056.679 8. Þorgeir og Ellert hf. Akranesi 2.443.030 9. Heimaskagi hf. Akranesi 1.853.250 10. Stakkholt hf. Ólafsvík 1.765.867 J.G Vestfirðir: Gjöld einstaklinga tæpar 416 milljónir króna IturirAi. júlí. ÁLÖGÐ heildargjöld í Vestfjraðaumdæmi 1985 nema sam- tals 529.306.000 krónum, þar af greiða einsUklingar sam- tals 415.986.000 krónur og lögaðilar 113.320.000 krónur, (launaskattur er ekki talinn með). Hæstu álagningu einsUklinga bera: Kr. 1. Heiðar Sigurðsson, kaupmaður, ísafirði 1.131.638 2. Ægir Ólafsson, útgerðarmaður, ísafirði 719.754 3. Guðfinnur Einarsson, forstjóri, Bolungarvík 698.660 4. Einar Hjaltason, yfirlæknir, ísafirði 690.284 5. Eyjólfur Þorkelsson, framkv.stj., Bíldudal, 659.683 HæsU álagning lögaðila: Kr. 1. Hraðfrystihúsið Norðurtangi hf. ísafirði 4.643.136 2. Kaupfélag ísfirðinga, 4.186.456 3. íshúsfélag Bolungarvíkur hf., 3.469.911 4. Kaupfélag Dýrafjarðar, Þingeyri, 3.263.164 5. Einar Guðfinnsson hf. Bolungarvík, 3.244.656 Álagning einstaklinga 16 ára og eldri hvílir á 7.270 mönnum þannig að meðaltalsálagning er konur 57.019 í umdæminu í heild. Hæstu gjaldategundir hjá mönnum 16 ára og eldri eru tekjuskattur sem nemur krónum 192.085.000 og útsvar sem er krónur 183.092.000 í um- dæminu öllu. Hækkun tekjuskatts frá fyrra ári er 26,5% og útsvars 32,58%. Hæstu gjaldtegundir lögaðila eru aðstöðugjöld 39.182.000, tekjuskattur 26.548.000 kr. og lífeyristryggingagjald 25.475.000 kr. Tekjuskattur lögaðila hækkar um 34,01% frá fyrra ári og aðstöðugj- öld um 44.84%. Meðaltalsálagning er hæst í einstökúm þéttbýlissveitarfélögum sem hér greinir: ísafjörður 69.916 kr. Bíldudalur 65.756 kr. Bolungarvik 65.600 kr. Tálknafjörður 63.465 kr. Patreksfjörður 57.922 kr. Úlfar Austurland: Heildargjöld fyrir- tækja um 107 milljónir króna KgilsMtaðir, 23. júlí. SAMKVÆMT upplýsingum Bjarna Björgvinssonar, skatt- stjóra Austurlandsumdæmis nema heildargjöld í umdæm- inu rúmum 416 milljónum króna og hafa hækkað um 17,68% á miiii ára. Heildargjöld fyrirtækja eru hins vegar tæplega 107 milljónir og hafa hækkað um 34,4% eða nær helmingi meira en gjöld einstaklinga. Brúttótekjuskattur ein- staklinga hefur aðeins hækkað um 6,21% og er nú 168.624.000 krónur. Þess ber að geta að skattleysismörk hafa hækkað og gjaldendum fækkað frá fyrra ári. Út- svar einstaklinga hefur hins vegar hækkað um 26,11% og er nú 203.413.000 krónur. Eignarskattur einstaklinga er 5.287.000 krónur og hefur hækkað um 14,17% frá fyrra ári. Eftirtaldir einstaklingar greiða hæstu skatta í umdæminu: Kr. 1. Magnús Ásmundsson, læknir, Neskaupstað 694.929 2. Sigurjón Valdimarsson, skipstj., Neskaupst. 691.961 3. Þorsteinn Kristjánsson, skipstj. Eskifirði 670.008 4. Magni Kristjánsson, skipstjóri, Neskaupstað, 636.663 5. Eggert Brekkan, læknir, Neskaupstað, 559.341 Tekjuskattur fyrirtækja er 11.538.000 krónur og hefur hækkað um 1,46% en eignaskattur þeirra hefur hins vegar hækkað um 33,4% og er nú samtals 7.782.000 krónur. Aðstöðugjald nemur 44.738.000 krónum og hef- ur hækkað um 50,13%. Eftirtalin fyrirtæki greiða hæstu gjöld í umdæminu: Kr. 1. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Höfn, 8.105.000 2. Síldarvinnslan, Neskaupstað, 3. Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum, 4. Hraðfrystihús Eskifjarðar 5. Hraðfrystihús Fáskrúðsfjarðar 7.534.000 6.474.000 4.798.000 4.083.000 Ólafur Skattskrár fyrir Suðurland, Norðurland og Norðurland eystra, verða birtar í dag. Olafur *J 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.