Morgunblaðið - 20.09.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.09.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER1985 5 Billy Joel - Greatest Hits Vol. 1 og 2 Tvöfalt albúm sem inniheldur öll vinsælustu lög Billy Joel auk nýju laganna tveggja, You’re Only Human og The Night Is Still Young. Meöal laga eru: Piano Man, The Stranger, Pressure, Tell Her About It, Uptown Girl, Just The Way You Are og Say Goodbye To Hollywood. Prefab Sprout — Steve McQueen Prefab Sprout er ein efnilegasta nýliöasveit Bretlands í dag. Gagnrýnendur í Bretlandi og hér heima halda vart vatni af ánægju yfir tónlist Prefab Sprout. Þú ættir því aö kynna þér þennan ágæta grip hiö snarasta. China Crisis — Flaunt The Imperfection Þegar Walter Becker fyrrum liösmaöur Steely Dan tók að sér upptökustjórn hjá China Crisis, var þaö eins og viö manninn mælt aö útkoman varö einstaklega smekk- leg og grípandi plata. Lögin Black Man Ray, King In A Catholic Style og You Did Cut Me eru pottþéttar sannanir fyrir þvi hve vel hefur til tekist viö gerð Flaunt The Imperfection. Madonna — Like A Virgin Það er ekki ofsögum sagt aö Madonna hef- ur sigraö hug og hjörtu fólks um allan heim meö óþvingaöri framkomu og góöri tónlist. Þessi plata inniheldur smellina into The Groove, Like A Virgin, Material Girl, Angel og Dress You Up. Sem sagt troöfull plata af fyrirmyndar danstónlist. Scritti Politti — Cupid & Psyche 85 Scritti Politti er um margt einkennileg sveit sem byggö er í kringum höfuðpaurinn Green Gartside. Nú þegar hafa lögin The Word Girl, Absolute og Woodbeez notiö vinsælda og nú stefnir lagiö Perfect Ways hraöbyri upp listana vestan og austan Atlantsála. Placído Domingo — Save Your Nights For Me Þeir sem eiga plötuna Perhaps Love meö Placido og John Denver ættu aö lesa þetta. A þessari nýju piötu syngur Placido lög eins og Maria úr West Side Story, Love Came For Me úr myndinni Splash, The Boats Have Sailed og 7 önnur hugljúf lög. Þetta er plata sem veröur betri og betri viö hverja hlustun. KARNABÆR P Austurstræti 22, Rauðarárstíg 16, llnvA U nfnnrliv AS Glæsibæ, Mars Hafnarfiröi. Nina Hagen — Ekstasy Austur-þýska stórsöngkonan Nina Hagen fer á kostum á sinni nýjustu plötu. Rétt er aö benda fólki á aö til eru tvær útgáfur af plöt- unni Ekstasy, önnur sungin á þýsku og hin sungin á ensku. Nú er þaö ykkar að velja hvort tungumáliö ykkur líkar betur. AC/DC - Fly On The Wall Loksins hafa framveröir þungarokksins látiö svo lítiö aö senda frá sér plötuna Fly On The Wall. Þaö þarf varla aö hvetja þá tvisvar, sem enn eiga eftir aö fá sér eintak, til aö líta inn til okkar. Viö sjáumst í Karnabæ síöar í dag. Julio Iglesias — Libra Spænski hjartaknúsarinn Julio Iglesias hefur löngum kunnaö aö hræra hjörtu þeirra sem unna rómantískum söng. Lögin á Libra eru flest sungin á spænsku og hór svífur suðrænn blær yfir vötnunum. Sister Sledge — When Boys Meet Girls Sleggju-systur eru í fínu formi þessa dagana enda ein systirin nýbúin aö eignast spánnýj- an erfingja. Á þessari plötu er aö finna hin vinsælu lög Frankie sem fór á topp vin- sældalista rásar 2 fyrir nokkrum vikum og nýja lagiö Dancing On The Jagged Edge. REM - The Fables Of Reconstruction REM er sveit ungra manna sem ólust upp í sama þorpi vestur í Bandaríkjunum og fjór- menningarnir í Talking Heads. Tónlist REM er frískleg blanda af nýrokki og countryrokki meö örlitlum skammti af góöum fíling. BRUCE SPRIMGSTEEIV BOK\ l\ THK U.S.A. Bruce Springsteen — Born In The USA Jafnvel þótt Born In The USA sé ekki alveg flunkunýr gripur er þessi stórgóöa piata ennþá aö seljast eins og ís á sjóöheitum sumardegi. Viö eigum einnig allar gömlu plöturnar núna, The River, Darkness On The Edge Of Town, Nebraska, Born To Run, The Wild, The Innocent And The E-Street Shuffle og Greetings From Asbury Park N.J. Auk þessara ágætu platna er til mikiö úrvai af kassettum, 12 tommum, litlum plötum, og ýmsum eldri gullkornum poppsins. Líttu inn eöa hringdu og pantaöu í póstkröfu ísíma (91)-11620. Dreifing floinorhf Sími 45800 — 46680

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.