Morgunblaðið - 20.09.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.09.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER1985 29 Þorgerður Einars- dóttir — Minning Fædd: 5. ágúst 1910 Dáin: 13. september 1985 Margs er að minnast margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margseraðminnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. (V.Briem) Þessi orð eru vel við hæfi, er við í dag kveðjum ömmu okkar, Þor- gerði Einarsdóttur. Amma fæddist þann 5. ágúst 1910 að Syðri-Haga í Stóra— Árskógshreppi. Foreldrar hennar voru þau Einar Jóhannsson og Steinunn M. Þorsteinsdóttir. Fædd: 23. maíl912 Dáin: 11. september 1985 Vinkona mín Petrea, kvaddi okkur miðvikudaginn 11. september 1985. Þetta kom eins og reiðarslag og öllum að óvörum, nema e.t.v. henni sjálfri, þar eð Petrea var sérlega næm kona og gerði sér grein fyrir því, án þess að beinlínis að tala um það, að kallið væri að koma. Peta, eins og vinir hennar köll- uðu hana, gekkst undir erfiðan uppskurð. Þótt hún næði að verða 72 ára gömul, var lífsþróttur henn- ar og kraftur alveg með eindæm- um. Það var svo margt sem hún þurfti að ljúka við, áður en hún gat sinnt sínum eigin þðrfum og Árið 1943 giftist hún Jóni Guð- jónssyni, bakara og bjuggu þau á Akureyri. Er við nú setjumst niður til að rita á blað einhver kveðjuorð, verður okkur fyrst hugsað til þess hversu spennandi og gaman það var að heimsækja ömmu og afa í Norðurgötuna á Akureyri. Á þess- um tíma bjuggum við á Siglufirði. Þá var reynt að komast sem oftast um helgar til þeirra, þar sem gleði, umhyggjusemi og hlýja voru höfð í fyrirrúmi. Það eiga ekki öll börn þeirri gæfu að fagna að fá að alast upp með ömmu sinni en amma fluttist árið 1971 í kjallarann hjá okkur í hún dró á langinn að fara í aðgerð. Svo margt hefur drifið á dagana allt hennar líf og alltaf var hún tilbúin að takast á við hvert ein- stakt viðfangsefni með skynsemi, dugnaði og staðfestu. Og alltaf tókst henni, með sínum viljastyrk og sterku trú á Guð, að gefa þeim sem í erfiðleikum áttu, von og bjartsýni um að vandamálin myndu leysast, þannig að farsæl- lega lyki, þótt ekki væri alltaf bjart framundan. Það hvarflar ósjálfrátt að mér, að hún hafi ekki viljað vera öðrum til byrði, ef hún hefði þurft að dvelja hér lengi, ef til vill sem mikill sjúklingur. Bið ég Guð að gefa fjölskyldu hennar, eigin- Kópavoginum eftir að hún hafði verið ein í Norðurgötunni á Akur- eyri frá því að afi lést árið 1969. Um þetta leyti hófu foreldrar okkar sjálfstæðan atvinnurekstur sem krafðist að sjálfsögðu mikillar vinnu af þeim báðum. Það var því gott fyrir okkur systkinin að vita alltaf af því að við kæmum aldrei að tómu húsi, svo ekki sé minnst á ef þurfti að leysa einhver vanda- mál sem fyrst þá var amma alltaf reiðubúin til hjálpar. Vissulega var aldursmunurinn mikill á heimilinu og má segja að þar hafi tvennir tímar mæst. Okkur er sérstaklega minnistætt hversu gaman var oft að setjast með ömmu, hlusta á hana lýsa hvernig líf hennar var á okkar aldri og höfðum við öll mikla ánægju af samanburði þessara tíma. Alltaf gat hún fundið upp á einhverju nýju okkur til dægra- manni, Oddi Jónssyni, frá Sandi í Kjós, börnum, tengdabörnum og barnabðrnum, systkinum hennar og ættingjum öllum og vinum, styttingar og kemur þá margt upp í hugann. Ber þar hæst að oft á laugardögum var efnt til Tiski- bollukappáts í eldhúsinu hjá henni og skipti þar engu máli þótt hefð- bundnir borðsiðir væru ekki við- hafðir. En svona var amma. Hún var ekki mannblendin, en naut þess þeim mun meira að hafa sína nánustu í kringum sig og var þá í þeim hópi oft hrókur alls fagnaðar. Síðustu árin hefur fjölgað í þessum hópi þegar langömmu- börnin hafa komið eitt af öðru. Það hefur verið unun að fylgjast með því hversu hænd þau hafa orðið að henni. Erfitt verður eflaust að útskýra fyrir þeim af hverju ekki er lengur hægt að hlaupa niður til „löngu" þegar þau koma í heimsókn í Kópavoginn. Eins og segir hér að framan er margs að minnast og söknuðurinn er mikill nú þegar amma er horfin styrk til að líta jákvætt á þessa lausn, frá langvinnum þrautum og stríði. Og til að halda áfram að standa sig og vinna í anda Petu. Þessa veit ég að hún myndi óska af öllu hjarta. Ég kynntist Petreu fyrir u.þ.b. 16 árum, en þá giftist dóttir mín Katrín Guðna Oddssyni, syni Petu. Ég veit að aðrir sem þekkt hafa hana lengur, gætu gert æviferli hennar betri skil, en þau kynni sem ég átti af henni sl. 16 ár, hafa verið mér alveg ómetanleg. Eftir því sem ég kynntist henni lengur og betur, fékk ég innsýn í hennar víðsýni og bjartsýni og er mikið þakklát fyrir það sem hún kenndi mér um heimspeki, félags- fræði og guðfræði, þótt hún hafi aldrei fengið að ganga í annan en lífsins skóla. Guð blessi minningu Petu. Ég þakka henni fyrir allt sem við átt- um sameiginlegt. Guðrún Marteinsson á braut. Auðvitað er þetta aðeins lítið brot en við þökkum þó Guði fyrir þann tíma sem við höfum átt með ömmu og í hjörtum okkar mun minningin um hana ætíð lifa. Hún hafði ekki tækifæri til að njóta, vegna veikinda sinna, þess sólríka sumars sem nú kveður með henni. Það er okkur þó öllum huggun að vita að nú getur hún baðað sig í geislum sólar með afa sér við hlið sem hún vissi alltaf að biði. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þokk fyrir allt og allt. GekkstþúmeðGuði, Guðþérnúfylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem) Ömmubörnin í Kópavogi. Petrea Georgs- dóttir - Minning V Skemmtanaboigín Amsterdam - borg allra árstíða .Þeir sem heimsækja Amst- erdam eru nokkuð sammála um að hún sé einhver skemmtilegasta og Ijúfasta stórborg sem peir hafa nokkru sinni komið til.'Amst- erdam er borg allra árstíða: Þar er alltaf líf og fjör. hvort sem þú kemur vetur, sumar, vor eða haust. Amsterdam er heimsfræg fyrir skemmtanalíf og ekki að ástæðulausu. Þar eru þús- undir bara, kráa, kaffihúsa, diskóteka, næturklúbba og matstaða að velja úr. Margir vinsælustu staðirnir eru í kringum torgin tvö: Rem- brandtsplein og Leidseplein, en pessi torg iða af mannlífi langt frameftir nóttu. Brúnu krárnar eru sér- hollenskt fyrirbæri, en gegna svipuðu hlutverki og bresku pöbbarnir. Þar koma Hol- lendingar saman til að leysa lífsins gátur og vandamál og taka hlýlega erlendum gest- um sem vilja leggja orð í belg. Innréttingarnar eru yfir- leitt gamaldags og ekki alltaf sérlega fínar, en pað er fínn andi innan dyra. Siglingar um síkin eru vinsælar, ekki síst á kvöldin pegar brýrnar eru upplýstar og rauðvín og ostar eru born- ir fram við kertaljós. Það eru mörg stórskemmtileg diskó- tek í borginni og Jazzunn- endur hafa úr nógu að velja. í Amsterdam eru yfir fimm- tíu kvikmyndahús og pau bjóða upp á mjög gott úrval mynda. Allar myndir eru á frummálinu, með „neðan- málstextum" á hollensku. Þarna eru líka Qölmörg leikhús og nokkur peirra sýna reglulega leikrit á ensku. Og svo eru óperur og ballett og skemmtigarðar og versl- anir og skoðunarferðir og matstaðir og ... Það er nokk- uð óhætt að lofa pví að pað verður enginn svikinn af pví að heimsækja Amsterdam. Athugið að Arnarflug getur útvegað fyrsta flokks hótel og bílaleigubíla á miklu hag- stæðara verði en einstakling- ar geta fengið. Nánari upplýsingar fást hjá ferðaskrifstofunum og á söluskrifstofu Arnarflugs. Flug og gisting frá kr. 13.135 ^fARNARFLLG Ligmúla 7. simt 84477

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.