Morgunblaðið - 20.09.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.09.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER1985 r atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Heildsalar — athugið! Er á Akureyri og get tekið að mér umboö fyrir nokkrar vörutegundir með það aö markmiði að einbeita mér að sterkri dreifingu á Akureyri og jafnvel í nágrenni. Uppl. í síma 96-24258 (Björn) á mánudag frá kl. 9-13.30 ogfrákl. 16.30-20.00. Áfgreiðsla Óskum að ráða strax röska og áreiðanlega menn til afgreiðslustarfa. Upplýsingar hjá verslunarstjóra. m BYGGlNGAVÖBURl Ræsting Starfskraftur óskast til ræstinga á skrifstofu og teiknistofu húsameistara ríkisins. Umsóknir er tilgreini nafn, aldur, síma og fyrri störf leggist inn á skrifstofu embættisins fyrir 24. sept. 1985. Húsameistari ríkisins Borgartún 7-105 Reykjavík - sfmi 27177 Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri óskar að ráða hjúkrunardeildarstjóra að nýrri 10 rúma geðdeild sem ætlað er að tekin verði í notkun eftir áramót. Ráðningingildirfrá 1. janúar 1986. Umsóknarfresturertil 15.október 1985. Umsóknir sendist til hjúkrunarforstjóra sem veitir upplýsingar í síma 96-22100. Fjóróungssjúkrahúsiö á Akureyri. skrifstofustörf Óskum eftir að ráða nú þegar starfsmann á skrifstofu UMFÍ. Þarf að vera góður í vélritun og íslensku og gjarnan að hafa áhuga og þekkingu á starfi ungmennafélaganna. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra UMFÍ, Mjölnisholti 14, Reykjavík. Heilsdags- og hálfs dagsstörf Duglegt og vandvirkt starfsfólk óskast nú þegar til starfa í fiskiðjuveri BÚR. Um er að ræða bæði heilsdags- og hálfs- dagsstörf. Akstur í vinnu og aftur heim, á morgnana, í hádeginu og á kvöldin. Mötuneyti á staönum. Upplýsingar og umsóknir hjá starfsmanna- stjóra fiskiöjuvers viö Grandagarð eða í síma 29424. FRAMLEIÐSLUSVIÐ Hellissandur Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 6766 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Kennara vantar ennþá fyrir 5. bekk og forskóla. Góð íbúð fyrir hendi. Ferðakostnaðurgreiddur. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 94-1257 og 94-1337. Grunnskóli Patreksfjaröar. Atvinna í boði Starfsmaður óskast nú þegar í sprautumálun. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóra. Stálumbúðirhf. Sundagörðum2, v/Kleppsveg. Sími36145. tsi Felagsmálastofnún Reykjavikurftörgar ~ Vonarstræti 4 — Sími 25500 Fóstruheimili óskast í Reykjavík eða nágrenni. Upplýsingar veitir Helga Jóhannesdóttir fé- lagsráðgjafi í síma 685911. Lagermaður óskast Oskum að ráða mann til lagerstarfa. © vaidlmar dslasonttf UMBOÐS- & HEILDVER SLUN Skelfan 3 - Slmar: 313B5 - 30655 Hrafnista — Hafnarfirði Óskum eftir hjúkrunarfræðingum nú þegar eða fljótlega. Mjög góð vinnuaðstaða og barnaheimili á staönum. Fastar vaktir og hlutastörf eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri á staðn- umeðaísíma53811. — Húsgagna- framleiðsla — Við erum að auka framleiösluna og viljum því ráða fólk til starfa. í vélasal leitum við eftir húsgagnasmiðum og fólki vönu húsgagna- framleiðslu. í lakkdeild leitum við eftir starfs- fólki með reynslu í meðferð lakkefna og að- stoðarfólki. Uppl. gefur framleiðslustjóri, ekki í síma. h'ésmidjan SMIDJUVEGI 2 KÓPAVOGI Vélstjóri Vélst jóra vantar á togarann Rauöanúp ÞH 160 fráRaufarhöfn. Upplýsingar virka daga í símum 96-51202 og 96-51204. Húshjálp— Seltj. nes Fjölskylda á Seltj.nesi óskar eftir húshjálp í vetur tvo daga vikunnar frá kl. 13-17.30. Laun eftir samkomulagi. Þeir sem áhuga hafa vin- samlega leggi nafn og símanúmer inn á augl.- deild Mbl. merkt: „Húshjálp — 8954“. Heildsalar athugið Er á Akureyri og get tekið aö mér umboð fyrir nokkrar vörutegundir með það að markmiði að einbeita mér að sterkri dreifingu á Akureyri og jafnvelínágrenni. Upplýsingar í síma 96-24258 (Björn) föstudag til kl. 12.00 og eftir kl. 15 og mánudag til kl. 12.00. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til starfa á skrifstofu okkar hálfan daginn. Bókhaldsþekking og enskukunnátta æskileg. Kakfsóhoihf. Dugguvogi2, Reykjavik, sími 84111 (ERIC). | p4 Starfsfólk óskast Fiskverkunarstöð BÚR Meistaravöllum óskar eftir starfsfólki nú þegar. Akstur til og frá vinnu. Mötuneyti ástaðnum. Upplýsingar gefnar hjá verkstjórum fiskverk- unarstöð í símum 24345 og 23352. FRAMLEIÐSLUSVIÐ Suðumaður óskast Viljum ráöa mann til starfa við púströrasmíði. Helst vanan kolsýrusuðu. Upplýsingar hjá verkstjóra, Grensásvegi 5 (Skeifumegin). ■v_________________________ Bífavörubúóin ShjMunnig 82944 * 83408 " .. * HAFNARFJARDARBÆR Starfsmaður Starf baö- og laugarvarðar viö Sundhöll Hafn- arfjarðar er laust til umsóknar. Starfið felur í sér m.a. vörslu og þrif í búnings- herbergjum karla. Góð sundkunnátta er nauösynleg. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi. Umsóknarfrestur er til 28. sept. nk. og sendist til undirritaðs eða forstöðumanns Sundhallar og gefa þeir nánari upplýsingar. íþróttafulltrúinn Hafnarfirði. Sími52610.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.