Morgunblaðið - 20.09.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.09.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER1985 37 Frumsýningarmatseðill í tilefni frumsýningar á Grímudansleiknum eftir Verdi hefur Amarhóll ákve&ið að bjóða upp á stórkostlegan frumsýn ingarmatseðil Humar-Ragout í kampavínslagaðri rjómasósu með krœkiberjum. Lokatónleikar Stuðmanna voru haldnir á Hótel Sögu, Súlna9al, sl. sunnudagskvöld, en Stuðmenn hafa farið vítt og breitt um landið í sumar og skemmt nán- ast á öllum landshornum. Nú, hinsvegar, eru Stuðmenn hættir í bili og meðlimir hljómsveitarinnar farnir hver í sína áttina. Jakob Magnússon og Ragnhildur Gísladóttir eru á förum til Banda- ríkjanna í næstu viku þar sem þau hyggjast vinna að hljómplötu, sem væntanleg er á markaðinn fyrir jólin. Aðalefni plötunnar verður framsækin rokktónlist, að sögn Jakobs, og eru öll lög og textar eftir þau Ragnhildi og Jakob. Gera þau ráð fyrir að fara síðan til Gnglands þar sem gengið verður frá plötunni jafnframt því sem þau ætla að spila opinberlega. Sig- tryggur Baldursson, trommuleik- ari í Kukli, og Skúli Sverrisson, bassaleikari, munu leika með á nokkrum plötum ásamt öðrum gestum. Þórður Árnason, gítarleikari Stuðmanna, fór utan daginn eftir lokahljómleikana þar sem hann heldur áfram tónlistarnámi sínu við Berkeley-háskólann í Boston. Ásgeir Oskarsson, trommuleik- ari, er aftur kominn í gryfjuna í Gamla bíói, þar sem hann sest við trommusettið í „Litlu hryllings- búðinni". Sýningar þar hefjast 1. Stuðmenn farnir hver í sína áttina Nóg af Bond Roger Moore sagði í blaðavið- tali um daginn að myndin „Víg í sjónmáli" („A View to a Kill“) yrði síðasta James Bond- myndin sem hann léki í. „Hraði myndarinnar er allt of mikill fyrir svona fullorðinn mann eins og mig,“ segir Roger, „og of lítil fyndni er í handritinu," bætti hann við. október. Egill Ólafsson, söngvari, flytur sig í Alþýðuleikhúsið þar sem hann mun taka þátt í verki sem verið er að uppfæra þar. Valgeir Guðjónsson mun stunda fyrirlestrahald á vegum Iðntækni- stofnunar í vetur, og Tómas Tóm- asson, bassaleikari hljómsveitar- innar og upptökustjórnandi, verð- ur að vinna í upptökusal þeirra Stuðmanna, „Grettisgati“, en þar standa nú fyrir dyrum ýmsar breytingar auk upptaka. Jakob sagði að Stuðmenn hefðu að meðaltali komið fram fjórum sinnum í viku, svo að nú væri milli 35 og 40 tónleikum aflokið t sumar. Myndirnar hér eru frá lokatón- leikunum á Hótel Sögu og var setið við öll borð auk þess sem dans- gólfið var fullnýtt. Klóraðu mér á bakinu. Það hefur mý stungið mig. COSPER :osper Léttsteikt hreindýrasteik með ferskum rabarbara og rifsberjalyngsósu. Franskt plómupæ. ARNARHÓLL Á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu. Borðapantanir í síma 18833. ..— Smidjuvegi 1, X Kópavogi, simi 46500 TÓNAFLÓD * r r / RIO föstudags- og laugardagskvöld 12 söngvarar ásamt hljómsveitinni Goðgá w. *- Gestur kvöldsins ASTRID % icycnÁTTin h ^ JENSDOTTIR Astrid Jensdóttir Siggi Johnnie Jón Stef Oddrún Ragnar Geir Guöjón Matur framreiddur kl. 21.00 Bordapantanir í síma 46500 frá kl. 13.00—19.00 Húsid opnad öörum en matar gestum kl. 22.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.