Morgunblaðið - 20.09.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.09.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER1985 AÐKOMUMAÐURINN Hann kom frá ókunnu stjörnukerfi og var 100.000 árum á undan okkur i þróunarbrautinni. Hann sá og skildi, þaó sem okkur er hulió. Þó átti hann eftir að kynnast ókunnum krafti. „Starman“ er ein vinsælasta kvik- myndin í Bandaríkjunum á þessu ári. Hún hefur fariö sigurför um heim ailan. John Carpentar er leikstjóri (The Fog, The Thing, Halloween, Christine). Aöalhlutverk eru í höndum Jeft Brídges (Against All Odds) og Karen Allen (Raiders of the Lost Ark). Sýnd í A-sal kl. 5,7,9.05 og 11.10. Hnkkaöverö. I Y l( OOLBYSTg«Ö1 MICKI0G MAUDE Hann var kvæntur Micki, elskaöi hana og dáói og viidi enga aöra konu, þar til hann kynntist Maude. Hann þrást viö eins og heiöviröum manni sæmir og kvæntist þeim báöum. Aöalhlutverk: Dudley Moore, Ann Reinking, Army Irving og Richard Mulligan. Leikstjórí: Blake Edwarda. Uicki og Maude ar ain af tíu vinamiuatu kvikmyndum vaatan hata é þaaau ári. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Hækkaö verö. Kjallara- leiktiúsið Vesturgötu 3 Reykjavíkursögur Ástu í leik- gerð Helgu Bachmann. Leikarar: Guðlaug Maria Bjarnadóttir, Guörún S. Gísladóttir, Emil Gunnar Guömundsson, Helgi Skúlason. Tónlist: Guöni Franzson. Leikmynd og búningar: Stein- unn Þórarinsdóttir. Lýsing: Sveinn Benediktsson. Leikstjóri: Helga Bachmann. Frumsýning laugardag kl. 9. Önnur sýning sunnudag kl. 9. Aögöngumiöasala Vesturgötu 3, föstudaginn kl. 2. Sími: 19560. ---------------y FRUM- SÝNING Bíóhöllin frumsýnir myndina Augu kattarins Sjá nánar augl. ann- ars staðar í blaðinu W terkur og k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! TÓNABÍÓ Slmi31182 Evrópufrumsýning: MINNISLEYSI BLACK0UT HASKOLABÍG SfMt 22140 MYND ARSINS l “ This year’sbest film! ” “Mozart’s greatest hit... Mozen comes raucously alivc as a punk rcbel, groning out the F.stablishment. a grand, sprawling eMenainmenU’-Tm AmadeuS KVERYTHING VORTVE HEARD IS TRL’E Hún er komin myndin sem allir hafa beöiö eftir. Amadeus hlaut 8 óskars- verðlaun nú í vor, þar meö taliö besta kvikmyndin. Myndin er í Leikst jóri: Milos Forman. Aöalhlutverk: F. Murray Abraham, Tom Hulce. Sýnd kl. 5og9. .Lík frú Vincent og barnanna fundust í dag í fjölskylduherberginu í kjallara hússins — enn er ekki vitaö hvar eiginmaöurinn er niöurkominn....“ Frábær, spennandi og snilldarvel gerö ný, amerísk sakamálamynd í sérflokki. Aöalhlutverk: Richard Widmark, Keith Carradine, Kathleen Quinlan. Leikstjóri: Douglaa Hickox. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. íaienakur fexti. Bðnnuö innan 16 ára. Þú svalar lestrarþorf dagsins ■' ^ i Moggans! y ÞJODLEIKHUSID GRÍMUDANSLEIKUR Frumsýning laugardag kl. 20.00. Uppselt. 2. sýnlng sunnudag kl. 20.00. 3. sýnlng miövikudag kl. 20.00. Miöasala kl. 13.15-20.00. Sími 11200. 1 Tl/ fmtmm v/SA E L izcLS ALLTAF Á LAUGARDÖGUM I.EgRÉW Hrafn Jökulsson ritar grein sem nefnist PAPAR Á ÍSLANDI og veltir fyrir sér hinni óráönu gátu um veru þeirra hér. SPAGHETTI VIÐ GRÆNLAND nefnist grein, 1. hluti, eftir Steinar Árna- son um ítalsk-íslenskan fiskileiöangur til Grænlands og Nýfundnalands 1938. Birtar eru nokkrar myndir úr ÍSLANDSBÓK MAX SCHMID meö texta eftir Gísla Sigurösson. Vöndud og menningarleg helgarlesning Frumsýnmg: 0FURHUGAR DV ★ ★ ★ ★ Mbl. ★ ★ ★ '/j mi DOLBY STERED I Sýnd kl. 5 og 9. Salur 2 BREAKDANS2 Sýndkl. 5,7,9 og 11. Salur 3 Hin afar vinsæla gamanmynd: ABBÓ, HVAÐ? iJrifaithfuffijJjoiMg Sþrenghlægileg grínmynd frá 20th Century-Fox. Ungir menn minna á skyndibitastaö. Allt gengur fljótt tyrir sig, en þaö er ekki nógu gott. Hins- vegar — þegar hún er i bólinu hjá Claude, þá er það eins og aö snæóa á besta veitingahúsl heims — en þjónustan mætti vera aóeins fljótari. Stórgrínarinn Dudiay Moora fer á kostum svo um munar. Leikstjóri: Howard Zieff. Aöalleikendur: Dudley Moore, Naetauja Kinski. fslanskur taxti. Sýndkl. 5,7,9 og 11. LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR SÍM116620 KORTASALA Sala aðgangskorta stendur yfir daglega frá kl. 14.00-19.00. Sími 16620. Verðkr. 1350. Ath.: Nú er hægt aö kaupa aðgangskort meö VISA í gegn- um síma og fá þau send heim í pósti. Velkomin í leikhúsiö. Ákuglýsinga- síminn er 2 24 80 laugarásbið -----SALUR a- GRÍMA Stundum verða ólíktegustu menn hetjur Ný bandarísk mynd í sérflokki, byggó á sannsögulegu efni. Þau sögöu Rocky Dennis, 16 ára, aö hann gæti aldrei oröiö eins og allir aðrir. Hann ákvaö þvi aö veröa betri en aörir. Heimur veruteikans tekur yflrleitt ekki eftir fólki eins og Rocky og móöur hans, þau eru aöeins Ijótl barn og kona í klípu í augum samfélagsins. „Cher og Eric Stoltz loika afburða vel. Persóna móöurinnar ar kvenlýaing aam lengi veröur í minnum hötó.“ <r ★ * Mbl. Aöalhlutverk: Chor, Eric Stoltz og Sam Elliot. Leikstjóri: Petar Bogdanovich. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ------SALUR B----- HITCHCOCK-HÁTÍÐ MAÐURINN SEM VISSI0F MIKIÐ Þaó getur verið hættulegt aó vita of mikiö. Þaö sannast i þessari hörkuspenn- andl mynd meistara Hitchcock. Þessi mynd er sú síöasta í 5 mynda Hitchcock-hátiö Laugarásbiós. „Ef þiö viljið »já kvikmyndaklaatík af boatu garö, þá tariö i Laugarásbió.1* * ☆ * H.P. — * ★ ft Þjóöv. — * ft ft Mbl. Aöalhlutverk: Jamas Stswart og Dorís Day. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ------------------SALUR C----------------------- MORGUNVERÐARKLÚBBURINN Ný bandarísk gaman- og alvörumynd um nokkra unglinga sem þurfa aö sltja eftir iskólanum heilan laugardag. Um leikarana segjagagnrýnendur: „Sjaldan hefur sást til jafn sjarmorandi leiktilþrifa ekki akfra fólks." ft ft ft H.P. .... maöur getur akki annaö an dáöat aö þeim öllum.“ Mbl. Og um myndina: „Breakfast Club kemur þægilega á óvert.“ (H.P.) „Óvænt ánægja" (Þjóöv.) „Ein athyglisveróasla unglingamynd i langan tíma.“ (Mbl.) Aöalhlutverk: Molly Ringwald, Anthony M. Hall, Jud Nelson, Ally Sheedy og Emilio Estevez. Leikstjóri: John Hughes. Sýndkl. 5,7,9 og 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.