Morgunblaðið - 17.01.1986, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.01.1986, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR1986 15 Magni Sigurhansson, framkvæmdastjóri, Heióarvegi 8 Garöar Oddgeirsson, deildarstjóri, Grænagaröi 2 Halldór Leví Ðjörnsson, útgefandi, Njaröargötu 3 Þorgeir Ver Halldórsson, lögregluþjónn, Lyngholti 9 Hrannar Hólm, nemi, Smáratúni 33 Svanlaug Jónsdóttir, qjaldkeri, Heiöarqaröi 12 Stella Björk Baldvinsdóttir, húsmóöir, Baldursgaröi 3 Hiörtur Zakarlasson, framkvæmdastjóri, Háteig 14 Einar Guðberg Gunnarsson, framkvæmdastjóri, Hólabraut 10 Hermann Árnason, rafvirki, Hátúni 26 Siqurður T ómas Garðarsson, framkvæmdastjóri, Suðurvöllum 8 Kristinn Guömundsson, málarameistari, Miögaröi 11 Jónina Guömundsdóttir, kennari, Heiöarhorni 18 Inqólfur Falsson, framkvæmdastjóri, Heiðarhorni 14 ATKVÆÐASEÐILL í prófkjöri Sjálfstæöisflokksins í Keflavík 18., 19. og 20. janúar 1986. ATHUGIÐ: Seðillinn er ógildur ef merkt er við færri en 5 nöfn i númerarröð 1-5. NÚ um helgina fer fram prófkjör Sjálfstæöisflokksins í Keflavík vegna komandi bæjarstjómarkosninga. 14 frambjóðendur em í kjöri. Kosningarétt hafa flokksbundnir sjálfstæðismenn í Keflavík, svo og aðrir stuðnings- menn flokksins, sem kosningarétt hafa í komandi bæjar- stjóraarkosningum í Keflavík. Hjörtur Zakariasson, framkvæmdastjóri, Há- teig 14, 37 ára. Maki er Hjördís Hafnfjörð Rafns- dóttir og eiga þau þrjú böm. Prófkjör í Keflavík Einar Guðberg Gunnars- son, framkvæmdastjóri, Hólabraut 10, 38 ára. Maki er Guðný Sigurðar- dóttir og eiga þau fimm böm. Garðar Oddgeirsson, deildarstjóri, Græna- garði 2, 44 ára. Maki er Helga Gunnlaugsdóttir og eiga þau tvö böra. Kosið verður á laugardag, sunnu- dag og mánudag kl. 13—20 alla dagana. Kjörstaður er í Sjálfstæðishúsinu, Hafnargötu 46. Upplýsingar era gefnar í síma 2021. Kristinn Guðmundsson, málarameistari, Mið- garði 11, 47 ára. Maki er Jónfna Gunnarsdóttir og eiga þau fjögur böm. Magni Sigurhansson, framkvæmdastjóri, Heið- arvegi 8, 43 ára. Maki er Guðrún H. Kristinsdóttir og eiga þau tvö böm. Sigurður Tómas Garð- arsson, framkvæmda- stjóri, Suðurvöllum 8, 36 ára. Maki er Guðfinna Skúladóttir og eiga þau þijú böm. Stella Björk Baldvins- dóttir, húsmóðir, Bald- ursgarði 3, 49 ára. Maki er Magnús Guðmundsson og eiga þau sex böra. Hrannar Hólm, nemi, Smáratúni 33, 22 ára. Ókvæntur. Halldór Levi Bjömsson, útgefandi, Njarðargötu 3, 29 ára. Maki er Hjálm- ey Einarsdóttir og eiga þau eitt bam. Ingólfur Falsson, fram- kvæmdastjóri, Heiðar- horni 14, 47 ára. Maki er Elínborg Einarsdóttir og eiga þau fjögur böm. Svanlaug Jónsdóttir, gjaldkeri, Heiðargarði 12,33 ára. Maki er Ólafur Júliusson og eiga þau þijú böra. Hermann Áraason, raf- virki, Hátúni 26, 25 ára. Ókvæntur. Jónína Guðmundsdóttir, kennari, Heiðarhomi 18, 35 ára. Maki er Oddur Sæmundsson og eiga þau þijú böra. Þorgeir Ver Halldórsson, lögregluþjónn, Lyngholti 9, 28 ára. Ókvæntur, á eittbam. ÞITT EIGIÐ HEIMILIÁ SPÁNI fl sólriliosto stoð Spónor Öll svæðin oktor liggjo við hina stórkost- legu strönd COSTR 8LRNCR (skammt fró Benidorm). Sólin skín þor 320 dogo ó óri og þor getur þú leikið Golf ollon órsins hring. Sjórinn er svo heitur oð þú getur boð- oð þig í honum olveg from í desember, sonnkolloð saeldorlif. floðhús, einbýlishús 09 ibúðir Við höfum uppó morgt oð bjóðo. fjórum svæðum eru Ibúðir fró 550.000 og roðhús fró 650.000. fró kr. 550.000 pQnorama, vinsældimor oukost Hópunktur houstsins eru Ronoromo roðhúsin sem liggjo við 17 km longo Lo Moto ströndino. Ponoromo roðhúsið er tveggjo hæðo 39ms með útipolli og fróbæru útsýni. Dogstofo með boreldhúsi, svefnherbergi og fullbúnu boðherbergi, ollt þetto gerir Ronoromo húsið oð droumostoð þeirro sem viljo búo við hofið f sól og sælu. Og kymingorverðið er ótrúlego lógt, 27.500 krónur í ovísun €f þú ókveður oð koupo Ibúð eðo hús f sýningorferðinni feerð þú hús- gognoóvfsun uppó 100.000 peseto, óvfsunin gildir f Torreomor hús- gognoversluninni. Ókeypis sýningarferð Við höPum bókoð aukoflug til COSTflBLfíNCR þonn 26/2 nk. HOMDU M6Ð. Sýningorferðin er ókeypis fiýrir þó sem festo kaup. flnnors kostor ferðin kr. 24.900 innifolið f verð- inu er allt ss. hótel — matur — gisting o.fl. Þoð er til mikils að vinna með snöggri ókvörðun, hafðu samband við okk- ur og fóðu frekari upplýsingor. SÝNING Á HÓTEL ESJU SUNNUD. 19/1 & 26/1 KL. 13—18 SvenskaOLlovd □ Óska eftir frekari upplýsingum Nafn: ________________________ Heima: I ! Sími: _ Jan Almkvist Álftamýri U- 108 Rvk. Simi 36662

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.