Morgunblaðið - 17.01.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.01.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1986 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bandarískir karlmenn óska eftir að skrifast á við is- lenskar konur með vináttu eða nánari kynni i huga. Sendið uppl. um starf, aldur og áhugamál ásamt mynd til: Femina, Box 1021M, Honokaa, Hawaii 96727, U.S.A. Dyrasímar - Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. v\Mf, Múnir Ljósritun, ritvinnsla, bókhald, vélritun og félagaskrár. Austurstræti 8, 101 Reykjavík, sími 25120. Saumanámskeið Saumanámskeið hefst 21. jan. innritun og upplýsingar i sima 25058. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Bænavika. Bæna- og lofgjörðar- samkomur á hverju kvöldi kl. 20.30. Allir velkomnir. Vegurinn - kristið samfélag Bibliulestur í Grensáskirkju laug- ardag kl. 16.00. Gestir okkar frá Bandaríkjunum munu kenna. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 19. janúar 1) kl. 13.00. Ekið að Rauðu- hnjúkum (Bláfjallavegi), gengið þaðan niður Sandfell, á Selfjall og niður í Lækjarbotna. Þetta er létt og skemmtileg göngu- ferð. Verð kr. 300,00. Farar- stjóri: Sigurður Kristinsson. 2) kl. 13.00. Skiðagönguferð á Hellisheiði. Gönguhraði við allra hæfi. Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson. Verð kr. 350,00. Helgarferðir: 14.-16. febrúar - Brekkuskógur/göngu- og skíöa- ferð. 28. febrúar-2.- mars - Þórsmörk (Gróuferð). Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Farmiðar við bíl. Ferðafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferðir sunnudag inn 19. jan. Kl. 10.30 Gullfoss í klakaböndum. Auk þess verður Geysissvæðið skoðað, gljúfrin við Brúarhlöð, fossinn Faxi og Ólafsvallakirkja en þar er hin fræga altaristafla Baltasar. Verð 750 kr. Gullfoss er i fallegum klakaböndum núna. Farið frá BSÍ, vestanveröu. Kl. 13.00 Undirhlíðarvegur. Gengin gömul þjóðleiö úr Vatns- skarði i Kaldársel. Hluti gömlu Krisuvikurleiðarinnar. Þetta er þjóðieið mánaðarins en það er ný tegund Útivistarferða. Verö. 350 kr. frítt f. börn m. fullorðn- um. Brottför frá BSl, bensínsölu. Útivistarfélagar, vinsamlegast greiðið heimsenda gíróseðla fyrir árgjaldinu. Sjáumst! Feröafélagið Útivist. Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 í kvöld kl. 23.00 verður kvöld- vaka fyrir ungt fólk. Fjölbreytt dagskrá. Fjörugur almennur söngur. Einsöngur. Unglingakór- inn. Ávörp og hugvekja. Sjoppan opin. Allt ungt fólk velkomið. Nefndin. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar „Billiardborð" óskast Óskum eftir að kaupa „billiardborð“. Uppl. í síma 97-8726. Myndíðaskólinn Ný námskeið í teikningu, málun og skraut- skrift byrja 21. janúar. Uppl. og innritun í síma 75979 kl. 18.00-20.00. Vinnuskúrar — byggingarefni Við Ofanleiti 1 í Reykjavík eru til sölu vandað- ir vinnuskúrar. Stærðir 45 m2 , 22 m2 og 6 m2 skúr með snyrtingu. Á sama stað eru einnig til sölu: dokaplötur um 1350 m, doka- bitar um 550 m, dokajárnstoðir um 400 stk. ásamt fylgihlutum og vetrarmottur um 250 m2 . Upplýsingar í síma 29922. VERZLUNARSKÖLI ÍSLANDS STOFNAÐUR 1905 Nauðungaruppboð annað og síðasta á Heiöarbrún 46, Hveragerði, þinglesinni eign Hannesar Sigurgeirssonar og Guðrúnar Magnúsdóttur, en talin eign Viðars Baldurssonar, samkv. þinglýstum kaupsamningi, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Iðnaðarbanka fslands hf., Landsbanka íslands, Hveragerðishrepps, Lífeyrissjóös Mjólkursamsölunnar, Amars Höskuldssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka Islands, föstudaginn 24. janúar 1986, kl. 14.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á eigninni Jaðar, Stokkseyri, þinglesinni eign Geirs Valgeirssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Veðdeildar Landsbanka fs- lands, Þorsteins Eggertssonar hdl., Tryggingastofnunar rfkisins, Guöjóns Ármanns Jónssonar hdl., Róberts Á. Hreiðarssonar hdl., Rúnars Mogensens hdl., Skúla J. Pálmasonar hrl. og Tryggingamið- stöðvarinnar hf., föstudaginn 24. janúar 1986, kl. 10.30. Sýslumaður Ámessýslu. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á eigninni Björgvin, Stokkseyri, þinglesinni eign Sigvalda Bjarnasonar og Ernu Baldursdóttur, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Veödeildar Landsbanka fslands, Steingrims Þor- móðssonar hdl., Ævars Guðmundssonar hdl. og Jóns Olafssonar hri., föstudaginn 24. janúar 1986, kl. 10.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hrísmýri 2B, Selfossi, þinglesinni eign Sigurðar Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Landsbanka fs- lands, Brunbótafélags fslands og Jóns Ólafssonar hrl., mánudaginn 20. janúar 1986 kl. 11.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Ártúni 1, Selfossi, þinglesinni eign Sveins og Guðna Halldórssonar, en talin eign Mariu Andrósdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Jóns Ólafssonar hrl., mánudaginn 20. janúar 1986, kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Heimahaga 4, Selfossi, þinglesinni eign Guðrúnar Hárlaugsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Veðdeildar Landsbanka fslands og Jóns Ólafssonar hrl., miðvikdaginn 22. janúar 1986, kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Vallholti 16, 1C, Selfossi, þinglesinni eign Björns H. Eiríkssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Jóns Ólafssonar hrl., miðviku- daginn 22. janúar 1986, kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Túngötu 52, Eyrarbakka, þinglesinni eign Harðar Jóhanssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, föstu- daginn 24. janúar 1986, kl. 11.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Smáratúni 20B, Selfossi, þinglesinni eign Margrétar Ágústsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl., þriðjudaginn 21. janúar 1986, kl. 11.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð annað og síöasta á Engjavegi 1, Selfossi, þinglesinni eign Ingvars Indriöasonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Skúla J. Pálmason- ar hri., þriðjudaginn 21. janúar 1986, kl. 11.30. Bæjarfógetinn á Selfossi. Vestmannaeyjar Aðalfundur sjálfstæðisfélags Vestmannaeyja veröur haldinn sunnu- daginn 19. janúar nk. kl. 15.00 i Haljarlundi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Austur- Skaftfellingar í tilefni af því að lokið er byggingu sjálfstæð- ishúss á Höfn i Hornafirði verður efnt til árshátíðar Sjálfstæöisfélags Austur-Skaft- fellinga, laugardaginn 18. januar nk. í hinu nýja sjálfstæðishúsi. Árshátíðin hefst kl. 19.30 með borðhaldi. Meöal gesta verða alþingismennirnir Matt- hías Á. Mathiesen og Árni Johnsen, Sverrir Hermannsson, menntamálaráðherra, og varaformaöur SUS, Sigurbjörn Magnússon. Skemmtinefndin. Námskeið skólanefndar Föstudaginn 17. janúar mun hefjast í neöri deild Valhallar, Háaleitis- braut 1, námskeið skólanefndar Heimdallar. Dagskrá námskeiðsins er þannig: Föstudagur 17. janúar: 20.00: Kynning á félaginu og markmiöum þess. 20.30: Vilhjálmur Egilsson, formaöur Sambands ungra sjálfstæðis- manna, og Þór Sigfússon, formaður Heimdallar, leiða létt spjall um stjórnmál, lífið og tilveruna. Laugardagur 18. janúar: 11.00: Stutt námskeið um öryggis- og varnarmál. Leiðbeinandi verður Sigurður Magnússon, formaður utanrikismálanef ndar SUS. 12.40: Kynnisferð á Keflavíkurflugvöll. Ekið verður um varnar- svæðið undir leiðsögn Friðþórs Eydal, blaðafulltrúa Varnarliösins. Rútugjald er kr. 200, og er það eina sem greiöa þarf fyrir þetta námskeið. Nýir eða verðandi félagar eru sérstaklega hvattir til aö mæta, enda höfðar námskeiðið ekki sist til þeirra. Áhugasamir skrái sig i sima 82900, strax.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.