Morgunblaðið - 17.01.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 17.01.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR17. JANÚAR1986 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Ég les þennan þátt á hveijum degi og líkar hann mjög vel. Viltu nú vera svo góður að segja mér eitthvað um sjálfa mig. Hvaða merki á best við mig í ástamálum og hvaða starf á ég að velja mér. Ég er fædd 31.07.39 í Hafnarfírði, kl. 8 að kvöldi. Með fyrirfram kæru þakklæti." Svar: Þú hefur Sól, Merkúr í Ljoni, Tungl í Vatnsbera, Venus í Krabba, Mars í Steingeit og Rísandi í Bogmanni. Þú hefur því einkenni frá Ljóni, Vatns- bera, Krabba, Steingeit og Bogmanni. GrunneÖli Sól í Ljóni. í innsta eðli þínu ert þú sjálfstæð. Þú þarft að vera í lifandi og skapandi umhverfí, þolir t.d. ekki rykug- ar bókahillur og lognmollu. Ef þú hefúr ekki ákveðið líf og spennu í kringum þig tapar þú lífsorku. Þú ert trygglynd og traustur vinur, ert einlæg og opinská. Tilfinningar Tungl í Vatnsbera og Venus í Krabba. Þú ert tilfínningalega mótsagnakennd og getur sá þáttur valdið þér erfiðleikum. Astæðan er sú að þú vilt vera sjálfstæð og fara þínar eigin leiðir en vilt einnig varanleika og öryggi. Satúmus og Plúto tengjast einnig Venusi og Mars og getur það táknað að þú bælir tilfínningar þínar og þrár niður. Til að vel gangi þarft þú að opna þig tilfinningalega og gera það sem þig langar til. Þú þarft að varast að bæla þrár þínar niður. Vatnsberinn á það til að vera ópersónulegur og kaldur og hræðast tilfinn- ingalega nálægð. Misjöfn Þar sem þú ert hress og jákvæð í grunneðli getur þessi tilfinn- ingalega togstreita birst á sér- stakan hátt. Þú verður opin á yfírborðinu og hress að öllu jöftiu en misjöfn f tilfínninga- málum. Öryggi Það er ekki hægt að segja hvaða eitt merki eigi best við þig. Þú þarft ákveðið tilfínn- ingalegt öryggi en jafnframt sjálfstæði. Þú laðast líkast til að ákveðnum og sterkum per- sónuieika sem þú getur borið virðingu fyrir. Vinna Mars í Steingeit. Þú ert skipu- lögð og dugleg í vinnu og hefur m.a. verkstjómarhæfileika. Vegna Bogmanns Rísandi þarft þú að vera töluvert á ferðinni og hafa ákveðinn fíöl- breytileika í því sem þú gerir. Hugsun Merkúr í Ljóni, tengdur Úran- usi. Þú heftir sérstaka hugsun og ákveðnar skoðanir, hefur svokaliaða innsæishugsun, færð skyndilega hugdettur án þess að vita hvaðan þær eru komnar. Hugsun þín er frum- legogskapandi. í raun verður það að játast að þú hefur þannig kort að ekki er auðvelt að koma því tii skila í stuttu máli. í því eru einnig ákveðnar mótsagnir og þættir sem erfitt er að átta sig á í fijótu bragði. X-9 7?iAPaysA/tMí. '£6£F p>y*STe/ReG> t DYRAGLENS AUpVlTAP, EM HIN5 X/&5AK _. /MÉR ILLA \J\p AÐ 5fA HVEI2N lff öiPMEMNINiSIN HEFUK ■ I Aoi/' Æk LJ O S K A OS HON SAGÐI, # pEG/« H/m sAGÐi-. Oj ^ /II Wik ‘«/1 TOMMI OG JENNI FERDINAND SMAFOLK 15 5LEEPIN6 ALL VOU EVER THINK ABOUT ? UJHEN IM A5LEEP I DON'T THINK ABOUT IT ^3-------------© Ennþá sofandi fram að Hugsarðu ekki um neitt Bara þegar ég er vakandi. Þegar ég er sofandi hugsa þessu. annað en að sofa? ég ekki um það. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sagnhafí var ánægður þegar hann leit blindan augum, enda er ailtaf svalandi að taka rúbertu út á slemmu. Og þessi hlaut að standa! Suður gefur, N/S á hættu. Norður ♦ ÁK5 ♦ 653 ♦ K8 ♦ Á8764 Suður ♦ 103 ♦ ÁKD872 ♦ Á107 ♦ G9 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta Pass 2 lauf Pass 3 hjörtu Pass 3 spaðar Pass 3 grönd Pass 6 hjörtu Allir pass Vestur spilaði út lauftíunni. Áður en við skoðum hvemig suður glopraði niður góðri rúb- ertu, hvemig myndir þú spila? Suður hafði snör handtök. Hann drap strax á laufás, tók hjartaás og síðan tvo efstu í tígli og reyndi að trompa tígul í blind- um. En því miður, austur yfir- trompaði og tók slag á lauf: Norður ♦ ÁK5 ♦ 653 ♦ K8 ♦ Á8764 Vestur ♦ 98764 ♦ 10 ♦DG6432 ♦ 10 Suður Austur ♦ DG3 ♦ G94 ♦ 95 ♦ KD532 ♦ 103 ♦ ÁKD872 ♦ Á107 ♦ G9 Það er auðvitað óheppni að tígullinn skuli skiptast 6—2, en sagnhafí gat tryggt sig fyrir þeirri legu svo það var mátulegt á hann að tapa spilinu. Hann hefði átt að taka þrisvar tromp og spila svo laufgosa. Þegar vestur fylgir ekki lit er hægt að trompsvína síðar fyrir lauf- hámann austurs. Ef vestur fylgir lit er óþarfí að trompsvína, því það em nægar innkomur tii að fría og taka fímmta laufíð. Þetta er einfalt spil, en sagn- hafí gaf sér ekki tíma til að íhuga alla möguleika, heldur hengdi hatt sinn á fyrstu áætl- unina sem hann kom auga á. Mjög algeng mistök. 28. Hxg7! — Bxg3, 29. Bxh6 (Einkar lagleg hróksfóm í enda- tafli.) 29. - Be5, 30. d6! - Hc6? (Skárra var 30. — Bxd6, 31. Hxd7+, þó hvítur vinni lið). 31. Hg4 mát. Sovézka stúlkan sigraði með mikium yfírburðum á mótinu. Umsjón Margeir Pétursson Á heimsmeistaramóti stúlkna 20 ára og yngri, í Dobma í Júgó- siavíu fyrir áramótin kom þessi staða upp i skák Arakhamiu, Sovétrílgunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Susan Walker, Eng-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.