Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 GÓÐ VARA Á GÓÐU VERÐI Léttir og liprir klossar Verð kr. 395.. Litur: Hv. bl. Stærð: 36-42. Fallegar korktöfflur Verð kr. 490.- Litir: Sv. hv. rautt. bl. Stærð: 36-41. Herra inniskór með krossbandi Verð kr. 350.- Litur: Brúnt. Stærð: 40-46. Léttar sundtöfflur með tökkum Verð kr. 495.- Litur: Blátt. Stærð: 36-46. Barna strigaskór með riflás Verð kr. 790.- Litir: Hvítt, blátt, gult, bleikt. Stærð 25-34. Póstsendum 5% staðgreiðsluafsláttur. TOEgH ---SKORINN ^(jB^ VELTUSUNDI 1 21212 Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Breiðfirð- ing’afélag’sins Tólf umferðir af 49 eru búnar í barometer-tvímenningnum og er staða efstu para þessi: Helgi Samúelsson — Sveinbjöm Samúelsson 291 Ragnar Hermannsson — Hjálmtýr Baldursson 284 Sveinn Þorvaldsson — Hreinn Hreinsson 272 Gunnar Þorkelsson — Bergsveinn Breiðfjörð 249 Margrét Margeirsdóttir — Júlíana ísebam 229 Cyrus Hjartarson — Hjörtur Cyrusson 218 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 212 Jóhann Jóhannsson — Kristján Siggeirsson 197 Meðalskor 0 XJöföar til X X fólks í öllum starfsgreinum! Dalasýsla: Miklir möguleikar á sviði fiskeldis - Lionsklúbburinn með opinn fund í Dalabúð Næstu 7 umferðir verða spilaðar í nýju húsi Bridssambandsins á fimmtudaginn kemur og verður byijað að spila stundvíslega kl. 19.30. Bridsfélag kvenna Eftir 10 umferðir í aðalsveita- keppni félagsins ,er staða efstu sveita: Sveit: Gunnþómnnar Erlingsdóttur 208 Guðrúnar Bergsdóttur 205 ÖlduHansen 181 Louisu Þórðardóttur 176 Aldísar Schram 175 Höllu Ólafsdóttur 174 Guðrúnar Halldórsson 170 Sigrúnar Pétursdóttur 166 Bridsdeild Barðstrendinga- félagsins Staðan í sveitakeppni félagsins eftir 12 umferðir er þessi: Þorsteinn Þorsteinsson 239 Ágústa Jónsdótti r 219 Þórarinn Ámason 217 Viðar Guðmundsson 200 Sigurður ísaksson 188 AmórÓlafsson 187 Þorleifur Þórarinsson 170 Jón Guðjónsson 168 Síðasta umferð verður spiluð 16. febrúar. Spilamennska hefst stundvíslega kl. 19.30 í Ármúla 40. Mánudaginn 23. febrúar hefst Barómeterkeppni félagsins. Búðardal. LION SKLÚBBUR Búðardals gekkst fyrir opnum fundi um fisk- eldi og fiskrækt í Dalabúð, Búðar- dal, fimmtudaginn 5. febrúar. Áhugi á fundinum var framar björt- ustu vonum, því hann sóttu yfir 50 manns hvaðanæva úr héraðinu og nágrannasveitum. Fmmmælendur vom þeir Ólafur Skúlason, fram- kvæmdastjóri Laxalóns, og Sigurð- ur Már Einarsson, útibússtjóri Veiðimálastofnunar í Borgarnesi. Pundurinn hófst með ávarpi for- manns klúbbsins, séra Friðriks J. Hjartar, sem bauð fundarmenn og fmmmælendur velkomna og stjóm- aði fundi. Fyrstur tók til máls Sigurður Már Einarsson, sem kom víða við í yfírgripsmiklu og fróðlegu erindi. Rakti hann störf Veiðimála- stofnunar á Vesturlandi, en þau em fólgin í rannsóknum og ráðgjöf á sviði fiskræktar og fískeldis, gerði grein fyrir skýrslu Þóris Dan Jóns- sonar frá 1983 um nýtingu silungs- vatna í Dalasýslu og almennri stöðu mála í fískrækt í dag. í framsögu sinni sagði Olafur Skúlason frá fýrirtæki sínu, Laxa- lóni, sem margir Dalamenn þekkja, því þeir Laxalónsmenn hafa átt mikil samskipti við þá á undanföm- um ámm. Laxalón er elsta starfandi fyrirtækið í landinu í dag á sínu sviði og hafa þeir verið brautryðj- endur á mörgum sviðum íslenskrar fískræktar. í umræðum á eftir framsöguer- indum var víða komið við, því veiðibændur í Dölum gera sér grein fyrir að miklir möguleikar á þessu sviði em enn vannýttir, svo sem að koma upp eldisstöðvum, fullvinna framleiðsluna og afla markaða er- lendis. Heimamenn vona nú það besta með þessa atvinnugrein, enda verður fólk hér í Dölum eins og víðar að huga að nýjum atvinnu- greinum eða aukabúgreinum sem hægt er að hafa afrakstur af. Rætt er um ýmislegt sem hér væri hægt að gera til að auka atvinnu og laða að fólk, en fjármagn vantar og það liggur ekki á lausu. Kristjana RÖND0TT 0G MYNSTRAÐ e?i" c És! r, <Ví»é Nú eru komnar nýjar vor- og sumarvörur í Vogue-búðirnar. Röndótt, einlit, mynstruð og áprentuð jerseyefni Jerseyefnin eru áberandi í vor- og sumartískunni. Bómullarsafaríefni Röndótt bómullarefni Almynstruð bómullar- og vattefni í teppi,- gardínur og bútasaum Smárósótt bómullar- og vattefni í barnaföt o.fl. Röndótt velúrefni í barnaföt, náttsloppa o.fl. Bómullarefni í eldhúsgardínur, dúka, diskamottur o.fl. Polyesterefni og margt fleira Aldrei annað eins úrval! Athugið! næg bílastæði í Mjóddinni. rJ Ogu búðirnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.