Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 25
MQKGlJNBLADm,. SUNNUDAGUR. 15- .FEBRÚAK,Ji)87 n B i a25 síðasw OPIÐ í KVÖLD! SIÐASTA TÆKIFÆRIÐ TIL AÐ SJÁ DOLLY DOTS Hollensku stelpurnar stórgóðu í Dolly Dots fara af landi brott á morgun og skemmta því í síðasta skipti á íslandi í kvöld. Misstu ekki af Dolly Dots - komdu í EVRÓPU. Um næstu helgi kemur breska söngkonan Haywoode til landsins og skemmtir í EVRÓPU - að sjálfsögðu. Helgina þar á eftir mun söngvarinn Phil Fearon skemmta gestum EVRÓPU. BAR - DISCOTEQUE v/AUSTURVÖLL. Opið alla daga vikunnar frá kl. 18.00 Gömlu og nýju dansarnir Hljómsveitin Danssporið ásamt söng- konunni Kristbjörgu Löve leika og syngja frá kl. 9-1. * Ásadans Sunnu- dags- kvöld á Borginni! Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Örnu Þorsteinsdóttur. f) J? Jí J^ Luxembotg Lykillinn að töfrum Evrópu. Pað er margt að sjá og gera í stórhertogadæminu Luxemborg. Fagurt landslag, fornar byggingar, fjölbreytt menningarlíf, verslanir og veitingastaðir. Clæsilegt hótel og vel staðsett í borginni. Helgarpakkl: 3 dagar I Luxemborg fyrir aðeins 14.990 kr. Súperpakkl: Kostar litið meira, eða 16.050 kr.. en býður upp á miklu meira. Kynntu þér þessar sérlega hagstæðu Lúxemborgarferðir á I söluskrifstofum Flugleiða, hiá umboösmönnum og feröaskrifstofum. FLUGLEIDIR Nú fara allir á betra ball á BORGINA. Miða- og borða- pantanir í síma: 11440. FERÐA- OG SKEMMTIKVÖLD Sunnudaginn 15. febrúar 1987 frá kl. 19.00-01.00. Tekið á móti gestum með fordrykk milli kl. 19.00-20.00. Vinnufélagar, hópar og vaktavinnufólk: Ferðahátíð í Þórscafé er góð skemmtun fyrir þá sem ekki eiga þess kost að heimsækja okkur önnur kvöld, eða sem framlenging á góðri helgi. Stjórnandi kvölds- ins er hinn eldhressi Guðlaugur T ry ggvi Karlsson MatseAIII: Sveppasúpa Eldsteikt nautafillé með koniakssósu Leynigestur kvöldsins skemmtilegur leikur — hver getur rétt upp á leynigestinum? Veg- leg verðlaun. Borðapantanir hjá veitingastjóra i símum: 23333 og 23335 Hinn stórkostlegi Tommy Hunt, sem sleg- ið hefur í gegn að undanförnu í Þórskabar- ett, skemmtir matar- gestum. Hljómsveitin SANTOS ásamt söngkonunni Guðrúnu Gunnarsdóttur leika fyrir dansi. Glæsilegt ferðabingó Ásadans stiginn: Heppið par fær vinning. ÞÓRSCAFÉ — LYKILLINN AÐ ÁNÆGJULEGRI KVÖLDSTUND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.