Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 NAMSKEIÐ í SJÁLFSSTYRKINGU FYRIR KONUR (assertiveness training) í samskiptum manna á milli kemur óhjákvæmilega til vandaniála og togstreitu. í slíkum tilvikum eraukið sjálfstraust, sjálfsvitund og þekking hverjum nianni styrkur á sama hátt og það er undirstaða ánægjulegra samskipta. Námskeiöið er sniðið aö bandarískri fyrirmynd og lögð áhersla á að gera þátt- takendum grein fyrir hvaða rétt þeir og aðrir eiga í mannlegum samskiptum og hvernig þeir geta komiö fram málunt sínum af festu og kurteisi án þess að láta slá sig út af laginu meðóþægileguni athugasemdum. Ennfremur að læra að líða vel með sjálfum sér og hafa hemil á kvíða, sektarkennd og reiði með vöðvaslökun og breyttum hugsunarhætti. Upplýsingar [ sfma 612224 sunnudag og mánudag og I síma 12303 aðra daga. Athugið að fjöldi þátttakenda er takmarkaður. /4NNK NINLDIMkRSDÓTTIR sálfræðlngur Bræðraborgarstig 7 Adidas Challencer Nr. 156-198. Litir: Dökkblátt — rautt — svart — grátt. Kr. 5.790.- Adidas Liverpool Dökkblár m/ljósbláum röndum. Nr. 128-176 kr. 2.745,- Nr. 3-9 kr. 2.871.- 5IMDNSEN bflasíminn við aliar aðstæður OPW: Mán.-föst. 9-18 laugard. 14-17 sunnud. 14-17 BENCO hf. Lágmúla 7, sími 84077. Þegar þú flýgur með SAS getur heil skrifstofa fylgt með í kaupunum inn af mörgum góðum kost- ___um þess að fljúga með SAS er frábær þjónusta SAS við farþega sína á áfangastöðum. í fjölmörgum flughöfnum eru sér vistarverur fyrir SAS farþega - Scano- rama lounges. Þar getur þú slapp- að af, haldið fund, fengið skrifstofu- aðstöðu og margt fleira. Þessa þjónustu veitir SAS öllum Euro Class farþegum sínum sem greiða venjulegt fargjald. Þetta er aðeins einn af mörgum kost- um þess að vera SAS farþegi. Ferðaskrifstofan þín eða SAS skrif- stofan getur veitt þér upplýsingar um alla hina. Efþú ferðast inikið starfs þíns vegna. ffifSAS Laugavegi 3 101 Reykjavík Símar 21199 og 22299

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.