Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 B 17 ðurlands- ni áður Hafnarfjörður 1.708 — Reykjavfk 3.095 - Akranes 12.024 - 278.252 (10.571) Heildarsöltun einstakra söltunar- stöðva fer hér á eftir: þarafflök Fiskiðjusaml. Húsavfkur hf. 149 — Tangi hf., Vopnafirði 9.384 (263) Söltst. Borg, Borgarf. ey. 2.900 — Norðursíld hf., Seyðisfirði 11.662 — Strandarsíld sf., Seyðisfirði 10.088 — Máni, Neskaupstað 8.168 (301) Síldarvinnslan hf., Neskst. 4.437 (711) Askjahf.,Eskifirði 5.515 Eljan hf., Eskifirði 6.274 — Friðþjófur hf. 11.343 — Hraðfr.hús Eskifjarðar hf. 8.923 (668) Sæberg hf., Eskifirði 6.559 — Þór hf., Eskfirði 5.591 _ Austursíld hf., Reyðarfirði 5.628 — Bergsplan hf., Reyðarfirði 6.132 ' — Fiskverkun GSR hf., Reyðf. 4.323 _ Verktakar hf., Reyðarfirði 6.946 — Pólarsíld hf., Fáskrúðsfirði 11.234 — Pólarsær, Fáskrúðsfírði 6.393 _ Sólborg hf., Fáskrúðsfirði 5.460 _ Hraðfr.hús Stöðvarfj. hf. 7.800 (765) Hraðfr.hús Breiðdælinga hf. 7.691 (167) Búlandstindur hf., Djúpav. 9.803 _ Fiskimj.verksm. Homafj. hf. Stemma v/Fiskanes hf., 19.482 (798) Homafirði 6.766 _ Fiskiðjan hf., Vestm. 4.281 (1.109) Hraðfrystistöð Vestm. hf. 6.377 (642) Vinnslustöð Vestm. hf. 5.588 (1.168) Suðurvörhf., Eyrarbakka 677 (677) Glettingur hf., Þorlákshöfn 7.610 (302) Suðurvörhf., Þorlákshöfn 4.192 _ Fiskanes hf., Grindavík 6.665 (772) Gjögurhf.,Grindavík 5.752 (311) Hóp hf., Grindavík 4.254 (16) Hópsnes hf., Grindavík 7.613 (985) Þorbjöm hf., Grindavik 9.292 (601) Hraðfr.hús Þórkötlust. hf. 1.838 Miðnes hf., Sandgerði 204 (204) Fiskv. Guðm. Axelss., Kef. 2.025 Fiskv. Hilmars & Odds, Kef, . 2.905 (111) Keflavík hf., Keflavík 3.196 Öm & Þ. Erlingss., Kef. 305 _ Hafnfirðingur hf., Hafnarf. 1.708 — Ingimundur hf., Reykjavík 3.095 _ Har. Böðvarsson hf., Akr. 12.024 - Samtals tunnur: 1986 278.252 (10.571) 1985 258.698 (10.474) 1984 253.782 (6.098) 1983 245.552 (4.505) 1982 226.924 (13.141) 1981 183.701 (3.210) 1980 269.328 (10.345) 1979 190.546 (22.147) 1978 194.417 (11.910) 1977 152.086 _ 1976 124.013 _ 1975 94.407 _ Teygju- og þrekæfingarnar hjá Dansstúdiói Sóleyjar eru sérstaklega ætlaðar þeim sem eru stirðir og úthaldslausir. Ef þú ert að hugsa þór til hreyfings og þarft á sérfræði- aðstoð að halda þó er Kennarar: Aðalheiður Þórarinsdóttir, sjúkra- þjálfari kennir: Mánudaga kl. 17.00. Miðvikudaga kl. 17.00. Bjargey Ólafssoh kennlr alla daga: Kl. 08.00. Kl. 09.30. Kl. 12.05 (hádegistímar). Kl. 16.00 (kaffitfmar). Kl. 20.00 (framhaldstfmar). „ . S O L E Y J Aff Engjateigi I, símar 687701 og 687801. # # JI FRIIÐ MED 7ERRU! Áhyggjulaust sumarfrí útí víðri veröld er draumur sem getur orðið að veruleika hjá ferðaskrifstofunni Terru. Hvort sem þú vilt fara íglæsisiglingu um Miðjarðar- hafið, leigja þér bíl eða sumarhús, liggja á sólarströnd, skoða minjar liðinna alda eða heimsækja furstann í Mónakó, þá erum við hjá Terru tilbúin tilþjónustu. COSTA DEL SOL fyrir fjölskyldur og fjörkálfa. Þar er aö finna allt sem gefur sumarfríinu gildi: Sólskin og milda veðráttu, hlýjan sjó sem býður upp á fjölmargt skemmtilegt, t.d. siglingar og sjóskíði, vatnsskemmtigarð og tívolí. Golfvellir eru á hverju strái, enda er ströndin stundum kölluð „Costa del Golf". Dæmi um verð fyrir 4 manna fjölskyldu: 3 vikur: Verð frá kr. 28.300,00. FRANSKA RIVIERAN Nice, Cannes og Monte Carlo. Glæsistaðir á einhverjum fegurstu slóðum Evrópu. Auðug menning og matargerðarlistin á hæsta stigi. Stórkostlegar baðstrendur, nýjasta tíska. Það ættu allir að fara í brúðkaupsferð til frönsku Rívíerunnar, hvort sem peir eru nýgiftir eða ekki. Terra býður fyrsta flokks hótel í Nice. Dæmi um verð fyrir fjögurra manna fjölskyldu (hótel m/morgunmatj: 3 vikur: Verð frá kr. 36.900. ÍTALSKA RÍVÍERAN Pietra er notalegur strandbær á ítölsku Rívíerunni, með mörgum leiðum að hjarta íslendingsins. Hrein baðströnd við hlýjan sjó, góður matur, góð aðstaða fyrir börn, söguleg fortíð, stórkostlegar skoðunarferðir og frábærir fararstjórar. Pietra er staður fjölskyldunnar. Dæmi um verð fyrir 4 manna fjölskyldu: 3 vikur: Verð frá kr. 29.900. SUMARHÚS Þýskaland eða Austurríki. Sumarfrí í sumarnusi er tilbreyting sem hentar allri fjölskyldunni. Tennisvellir, golfvellir, skemmtigarðar, ípróttamiðstöðvar, bílaleigur. Allt petta er ávallt innan seilingar ef pú ert í sumarhúsi. Dæmi um verð fyrir 4 manna fjölskyldu: 1 vika: Kr. 13.950 pr. mann. FLUG OGBÍLL Ferðalag á eigin farartæki er ógleymanleg stund. Þú ert pinn eigin fararstjóri, getur skoðað stórborgir og smábæi, ekið pangað sem sólin er - og notið pess að vera frjáls ferða pinna. LUX- Flug og bíll miðað við 4 í bíl: Verð frá kr. 10.914 pr. mann. Ferðaskrifstofa, Snorrabraut 27-29 Reykjavik. Simi 26100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.