Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 32
32 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 í SVIÐSUOSI"- STOD 2-MANUDAG KL. 20:15 Braggahverfin iðuöu af mannlífi á árunum eftir stríð. Hvaða áhrif hafði braggal ífið á íbúana og umhverfið? Hvað með menninguna? Myndaðist kannski sérstök braggamenning? Hver var hún? „BRAGGAMENNING" í þættinum í SVIÐSUÓSI á Stöð 2, n.k. mánudag kl. 20:15. Fjöldi fólks kemur fram í þættinum. M.a. Atli Heimir Sveinsson, Björgvin Halldórsson, Bubbi Morthens, Einar Kárason, Kjartan Ragnarsson og Laddi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.