Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 22
Y8et MAÚflggq ,ai HUOAauviviua .GiaAjaviuoflOM _ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 §s a . 22 B l Kris á leið til Sovét- ríkjanna 60 ára Afmælis Fimmtudaginn síðasta var haldin 60 ára afmælishátíð Heimdall- ar að Hótel Borg. Fjöldi gamalia Heimdellinga og nýrra var viðstadd- ur og glatt á hjalla. ir úr sætum og klðppuðu honum lof í lófa. voru lesin upp heiilaskeyti félaginu tii handa og síðan komu fulltrúar annarra sjálfstæðisfélaga og færðu félaginu kveðjur sínar. Bárust því margar gjafir og góðar. Meðal skemmtiatriða voru eftir- hermur Jóhannesar Kristjánssonar og gerði hann stormandi lukku. Var mái manna að afmælishátíðin hefði heppnast með miklum ágætum og þeim tii sóma, sem að henni stóðu. Veislustjóri var Kjartan Gunn- arsson, framkvæmdastjóri Sjálf- stæðisflokksins og fyrrverandi formaður Heimdallar. Eftir að Þór Sigfússon, formaður Heimdallar fiutti ávarp kallaði hann nokkra fyrri formenn félagsins upp og veitti þeim gullmerki félagsins. Þá Morgunblaðið/Þorkell Þór Sigfússon, formaður Heimdallar. Heiðursgestur var eini núlifandi heiðursfélagi Heimdallar, Geir Hallgrímsson. Flutti hann spjalla afmælisræðu og var honum ákaft fagnað að henni lokinni. Risu gest- Hér heldur hann á sovésku vegg- spjaldi í beinni sjónvarpsútsend- ingu, svona til þess að sýna að honum er ekki alls varnað. Már Jóhannsson, skrifstofustjóri Sjálfstæðisflokksins er mörgum Heimdellningum að góðu kunnur. Hér er hann ásamt Davíði Odds- syni, borgarstjóra. Það var glatt á lijalla um kvöidið. Næst lesandanum situr Steingrimur Siguegeirsson, en handan borðs- ins má þekkja þau Friðrik Friðriksson, Laufeyju Johannesen, Sigurbjörn Magnússon og Margrétí Jónsdóttír. Að Liberace gengnum Að Liberace gengnum hafa menn verið að velta þessum skemmtikrafti fyrir sér — hvern mann hann hafí haft að geyma. í minningargreinum hefur almennt verið farið góðum orðum um hann; sagt að hann hafi verið breyskur sem aðrir, e.t.v. smekklaus, en altj- ent góður skemmtikraftur. Sjálfur sagði Liberace að ekki mætti taka fatasmekk sinn á tón- leikum of hátíðlega. Þeim fötum væri ætlað að vekja athygli áhey- renda og ganga fram af þeim. „Allt sem ég geri er hluti af skemmtana- bransanum", sagði karlinn ein- hvejju sinni. Vinsældir Liberaces voru óhemjumiklar, en þær byggðust á þeirri formúlu hans að vera ávallt með hinar stórfenglegust skraut- sýningar, sem augað hafði litið, en tónlistardagskráin var vendilega blönduð af léttklassískum verkum, slögurum, jazzi og poppi. Þessi formúla reyndi að vísu nokkuð á Liberace, því að hún krafðist þess að hann gengi fram af áhorfendum í hvert skipti. Ekki er alveg ljóst úr hveiju Li- berace lést — hvort það var alnæmi eða undanfari þess sem dró hann til dauða. Hitt er ljóst að hann vildi ekki að heimurinn myndi eftir hon- um sem alnæmissjúkum kynvillingi og fór því ekkert út fyrir hússins dyr undir það síðasta. Hvernig hans verður minnst verður tíminn að leiða í ljós. eyrun. Að fara í bæinn Þegar við „förum í bæinn" eigum við yfírleitt við stutta göngu- eða öku- ferð, allt eftir því hvar menn eru í sveit settir. Finnst mönnum þá sjálfsagt að aka í hlýrri bifreið þangað til hentugt stæði er fundið og svo skunda menn milli verslana og kaffíhúsa. í Lapplandi er þessu svolítið öðruvísi farið. Lappar eru fastheldnir á gamlar hefðir og enn þann dag í dag reynist þeim best að fara í bæinn á sleða, sem hreindýr, eitt eða fleiri, eru spennt fyrir. Meðfylgjandi mynd var tekin í þorpinu Jokkmokk, en það er í Lapplandi í Norður-Svíþjóð. Þar koma nær allir til markaðarins á hreindrifnum sleðum, end^eflaust langheppilegasti ferðamátinn. Sem sjá má eru sleðamir ekki ósvip- aðir húðkeipum eskimóa og líklega gilda svipuð lögmál. Sleðunum enda ætlað að komast jafnt yfír lausamjöll sem harðfenni. Liberace ásamt fyrrverandi ástmanni sínum, Scott Thorson. í fanginu heldur hann á hundinum „Fleur“. fclk í fréttum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.