Morgunblaðið - 10.03.1987, Page 13

Morgunblaðið - 10.03.1987, Page 13
i MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1987 13 Prufu-hitamælar H- 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- ingu. i§fiMirí]mc@tyr VESTURGÖTU 16 - SÍMAR 14630 - 21480 SIEMENS Siemens VS 52 Létt og lipur ryksuga! • Með hteðsluskynjara og sjálfinndreginni snúru. • Kraftmikil en spameytin. • • Stór rykpoki. • 9,5 m vinnuradius. | Smith og Norland | Nóatúni 4, S. 28300 SPECK Lensi-, slor-, skolp-, sjó-, vatns- og holræsa-dælur. Útvegum einnig dælu- sett meö raf-, Bensín- og Diesel vélum. ^ N SöypOgKUiDtuiií1 Vesturgötu 16, sími 13280 Farymann Smádíselvölar 5.4 hö við 3000 SN. 8.5 hö við 3000 SN. Dísel-rafstöðvar 3.5 KVA Söypflauuigjyir Vesturgötu 16, sími 14680. Námskeið á næstunm í Slysavamaskóla sjómanna SLYSAVARNASKÓLI sjó- manna hyggst efla námskeiða- hald í öryggisfræðslu á þessu ári. Samkvæmt þvi hefst næsta önn upp úr miðju'm mars. Nám- skeiðin verða með svipuðu sniði og áður og standa í 3-4 daga. Kennt verður m.a. endurlífgun, skyndihjálp, meðferð og notk- un björgunartækja, björgun með þyrliun og lög og reglu- gerðir um búnað skipa. Þá verður lögð mikil áhersla á brunavarair og slökkvistörf. Hámarksfiöldi á hvert nám- skeið er takmarkaður við 24 menn. Námskeiðin eru ókeypis. Reynslan af námskeiðunum hefur sýnt að heppilegt er að skips- hafnir haldi sem mest hópinn. Æskilegt er að pantanir verði gerðar sem fyrst og þeim verður sinnt svo sem kostur er, í þeirri röð, sem þær berast. Nánari upp- lýsingar verða gefnar um borð í S/s Sæbjörgu sími 985-20028, hjá Slysavarnafélagið íslands sími 27000 eða hjá tilkynningaskyldu íslenskra skipa sími 23440. Frá björgunaræfingu við Laugaraestanga. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.