Morgunblaðið - 07.11.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.11.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987 47 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Kalifornía Myndarlegur svissnesk-þýskur itali, 39 ára sem býr i Kaliforníu, óskar eftir að komast í samband við huggulega granna islenska konu. Ef þú ert í giftingarhugleið- ingum og óskar eftir breytingu og einlægu sambandi skrifaðu þá til mín. Áhugamál mín eru heilsurækt, dans, börn, leikhús, hvitvín, bíó og ferðalög. Ég er léttur í lund, rómantiskur og fjár- hagslega vel settur. Ég hef gaman af að skrifa, hlaupa, liggja á strönd, sögu forfeðra okkar, fljúgandi furðuhlutum, fornleifa- fræði og heimspeki. Vinsamleg- ast sendið mynd. Öllum bréfum verður svarað. Hægt er að út- vega samband viö íslendinga í Kaliforníu til að fá upplýsingar um mig. Sendið upplýsingarnar á ensku til auglýsingadeildar Mbl. merkt- ar: „Kalifornia - 3177". □ Gimli 59871197 - 1 Atkv. SAMBANU ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðsdagurinn 1987 Kristniboðsdagur þjóðkirkjunnar er 8. nóvember í ár. Kristniboös- ins verður minnst i kirkjum landsins og tekið á móti gjöfum til starfsins. Kristniboðssam- komur verða haldnar á eftirtöld- um stöðum: Reykjavik: Samkoma kl. 20.30 i húsi KFUM og K við Amtmannsstíg. Fjöl- breytt dagskrá; m.a. tala kristni- boðarnir Valgerður Gísladóttir og Guölaugur Gunnarsson og sýna myndirfrá kristniboösstarf- inu í Eþíópíu. Akranes: Samkoma kl. 20.30 í húsi KFUM og K, Garðarsbraut 1. Susie Bachmann og Páll Friðriksson tala og sýna myndir frá kristni- boðsstarfinu i Kenýa. Akureyri: Samkoma kl. 20.30 i félags- heimili KFUM og K, Sunnuhlíö. Jónas Þórisson, kristniboði, talar og sýnir myndband frá starfinu í Eþiópiu. Vestmannaeyjar: Samkoma kl. 20.30 i húsi KFUM og K við Vestmannabraut. Bene- dikt Arnkelsson talar og sýnir myndir frá starfinu í Eþiópíu og Kenýa. Allir eru velkomnir á samkomur og guðsþjónustur. Fólk er hvatt til að koma og leggja kristniboö- inu lið. Samband íslenskra kristniboösfélaga, aðalskrifstofa, Amtmannsstig 2B, Pósthólf 651, Gíróreikningur 65100-1, Reykjavik. /j>í7‘OFNNv\\ " m\ ^ Sundlaugarvegi 34, sími681616 Mánudagur 9. nóv. kl. 21-23: Kennum ræla, polka, Tennessee- polka og Les Lanciers. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sunnudagur8. nóv. kl. 13 Vogar - Vogastapi - Njarðvík. Ekið suður i Voga og gengið þaðan. Létt gönguferð fyrir alla. Fararstjóri: Hjálmar Guðmunds- son. Verð kr. 600.- gr./við bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Ferðafélag íslands. {^nhjólp í dag kl. 14.00-17.00 er opið hús i Þribúðum, Hverfisgötu 42. Lítið inn og spjallið um lifið og tilveruna. Heitt kaffi á könnunni. Kl. 15.30 syngjum við saman kóra. Takið með ykkur gesti. Allir eru velkomnir. Samhjálp. AuAtiickku 2 — Kópnvoai Almenn unglingasamkoma kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. m Útivist, Dagsferð sunnudaginn 8. nóv. kl. 13.00 Hvalfjarðareyri - Ósmelur. Létt strandganga í Hvalfirðinum. Baggalútar tíndir. Verð 700.- kr., fritt f. börn m. fullorönum. Brott- för frá BSÍ, bensínsölu. Aðventuferð í Þórsmörk 27.-29. nóv. Gist í Útivistarskál- unum Básum. Næsta myndakvöld verður í Fóstbræðraheimilinu fimmtud. 19. nóv. Myndefni: Ljós og form suövestursins i Bandaríkjunum. Þjóðgarðar og eldfjallasvæði. Nánar auglýst siðar. Sjáumst! Útivist, feröafélag. Melsölubfad á hvetjum degi! radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. borgarverkfræðingsins í Reykjavík, óskar eft- ir tilboðum í stálþil. Helstu magntölur: Ca 650 tonn, 4650 fermetrar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 24. nóvember kl. 11.00. INNKAUPASJOFNUN reykjavíkurborgar Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Flutningar Tilboð óskast í flutninga á tímabilinu 1. des ’87 - 1. sept. ’89 á um það bil 1140 tonnum af áfengi og tóbaki frá Reykjavík til útsölustaða ÁTVR á ísafirði, Siglufirði, Seyðisfirði og Sel- fossi. Gert er ráð fyrir vikulegum ferðum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri og tilboð verða opnuð á sama stað í viðurvist viðstaddra bjóðenda kl. 11.00 f.h. 23. nóv- ember nk. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, simi 26844. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 10. nóvember 1987 fara fram nauðungaruppboö á eftirtöldum fasteignum i dómsal embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00: Brimnesvegi 12A, Flateyri, þinglesinni aign Ragnars Hj. Kristjánsson- ar og Þórunnar Jónsdóttur eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands og Lifeyrissjóðs Vestfirðinga, annað og síðara. Hafraholti 18, ísafirði, þinglesinni eign Guðbjargar Öveby og Miguel Algarra, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands og bæjarsjóðs Isafjaröar. Hjallabyggð 7, Suðureyri, þinglesinni eign Sveinbjörns Dýrmundsson- ar, eftir kröfum Lífeyrissjóös Vestfirðinga, veödeildar Landsbanka (slands, Brunabótafélags Islands, Rafmagnsveitu Reykjavikur og Goðgá hf., annað og síðara. Móholti 8, ísafirði, talinni eign Magnúsar Jóhannessonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Sólvöllum, Flateyri, þinglesinni eign Reynis Jónssonar, eftir kröfum innheimtumanns rikissjóðs og innheimtustofnunar sveitarfélaga, annað og sfðara. Strandgötu 13, Félagsheimiliö Hnífsdal, þinglesinni eign bæjarsjóðs ísafjarðar o.fl., eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og ríkissjóös islands. Suöurgötu 11, ísafirði, þinglesinni eign Niðursuðuverksmiöjunnar hf„ eftir kröfu Iðnþróunarsjóös, annað og sfðara. Túngötu 10, Suðureyri, talinni eign menntamálaráðuneytisins og Suðureyrarhrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, annað og síðara. Eftirtalin nauöungaruppboö fara fram á eignunum sjálfum 10. nóv- ember 1987: Sætúni 6, Suðureyri, talinni eign Ágústar Þóröarsonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands kl. 10.30. Þriðja og sfðasta sala. Hlíðarvegi 26, (safiröi, talinni eign Harðar Bjarnasonar, eftir kröfum innheimtumanns rikissjóðs, bæjarsjóðs ísafjarðar, Samvinnubanka íslands hf„ Gunnars Guömundssonar hf. og Grænu handarinnar hf„ kl. 13.30. Þriðja og sfðasta sala. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn í Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð verður haldið á lausafjármunum við lögreglustööina i Ráðhúsinu á Höfn, Hornafiröi, laugardaginn 14. nóvember 1987 og hefst kl. 14.00. Að hálfu ýmissa lögmanna, banka og stofnana er krafist sölu á eft- irtöldum bifreiðum: Z-478, Z-536, Z-838, Z-853, Z-1173 og Z-1486. Þá er krafist að selt verði: Ursus dráttarvól, Z-385A, með ámoksturstækjum, litsjónvarp og ísskápur. Greiðsla fer fram við hamarshögg. Ávísanir verða ekki teknar sem greiðsla, nema meö samþykki uppboðshaldara. Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu. fundir — mannfagnaöir . I ........ III ..II ill. Hafnfirðingar Félag ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði býður ykkur að taka þátt í verkefnastarfi félagsins í vetur. Starfið hefst kl. 11.00 laugardaginn 7. nóvember i Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu með því að skipað verður i verkefnahópa. Starfað verður í eftirtöldum verkefnahópum: Atvinnumál. Sveitastjórnarmál. íslenskur fjármálamarkaöur. Utanríkismál. Húsnæðis- og dagvistunarmál. Samgöngu- og umhverfismál. Námslánakerfið. Neytendamál Allir velkomnir. Stefnir. Akranes - bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður haldinn í Sjálfstæð- ishúsinu við Heiðar- gerði, sunnudaginn 8. nóvember kl. 10.30. Bæjarfulltrú- ar Sjálfstæðis- flokksins mæta á fundinn. Kaffiveitingar. Lífeyrissjóðurinn Hlíf heldur aðalfund í Borgartúni 18 laugardaginn 7. nóvember kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kynnt verður frumvarp til laga um starf- semi lífeyrissjóða. Stjórnin. Basar - kaffisala á Háaleitisbraut 13, (ekki Skipholti 50a), á morgun, sunnud. 8. nóvember kl. 14.00. Fjöl- breytt vöruval - kaffi og kökur. Allur ágóði rennur til uppbyggingar í Reykjad- al í Mosfellsbæ. Kvennadeild Styrktarféiags lamaðra og fatlaðra. Sjálfstæðisfélögin, Akranesi. m Wf Hafnfirðingar Eiga frjálshyggjan og Sjálfstæðisflokkurinn samleið? Félag ungra sjálfstæöismanna í Hafnarfirði heldur hádegisfund laugardaginn 7. nóv- ember kl. 12.15 í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu. Gestur fundarins verður Hann- es H. Gissurarson, stjórnmálafræðingur. Mun hann svara spurningunni „Eiga frjáls- hyggjan og Sjálfstæðisflokkurinn samleið?" Allir velkomnir. Stefnir. Erum að opna skrifstofu Týr, félag ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi, er að opna skrifstofu undir starfsemi sína i Hamraborg 1, 3. hæð. Allt vitlaust að gera. Félagar komið og takiö til hendinni. Koniaksdeildin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.