Morgunblaðið - 14.01.1988, Side 7

Morgunblaðið - 14.01.1988, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1988 7 Patreksfj örður: Byggðastofnun ræðir aðgerðir MÁLEFNI Patreksfjarðar voru á dagskrá á fundi stjórnár Byggðastofnunar á þriðjudag. Að sögn Bjarna Einarssonar, aðstoðarforstjóra Byggða- stofnunar, var rætt um skammtímaaðgerðir til að leysa þau vandamál sem skapast hafa vegna lokunar Hraðfrystihúss Patreksfjarðar og stöðvunar tveggja báta vegna vinnu- deilna. Bjami sagði að stjómin teldi ástandið í atvinnumálum Patreks- íjarðar mjög alvarlegt. Hann sagði að engar niðurstöður lægju fyrir af fundinum, enda væri þetta fyrsta umræða í stjóm Byggða- stofnunar um málefni Patreks- fjarðar, en rætt hefði verið um aðgerðir til að halda atvinnu gangandi þar til langtímaúrlausn- ir lægju fyrir. Bæði starfsmenn og stjórnar- menn í Byggðastofnun munu kynna sér málefni Patreksfjarðar á næstunni, að sögn Bjarna, en Patreksfirðingar hafa haft mikið samband við stofnunina að und- anfömu vegna atvinnuástandsins þar. Kaupmannahöfn: Eimskip flytur úr Sluseholmen EIMSKIPAFÉLAG íslands flutti Knippelsbro og Langebro, til íslands var eitt af síðustu félög- vöruafgreiðslu sína í Kaup- þess að komast þangað. Nú hefur unum sem fluttist þangað. mannahöfn seint á síðasta ári. vöruafgreiðsla flestra skipafé- Myndin er tekin er Reykjafoss Áður voru skip félagsins af- laga verið flutt til Fríhafnar- sigldi framhjá litlu hafmeyjunni greidd í Sluseholmen og þurftu svæðisins í norðurhluta í Kaupmannahöfn á leið til Sluse- þau að sigla undir tvær brýr, borgarinnar, en Eimskipafélag holmen í síðasta sinn. EIN GLÆSILEGASTA SÝNING LANDSINS NÆSTKOMANDI LAUGARDAGSKVÖLD Höfundar: Gísli Rúnar Jónsson og Ólafur Gaukur Leikstjórí: Sigríöur Þorvaldsdóttir Hljóð: Sigurður Bjóla Ljós: Magnús Sigurðsson Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason og Júlíus Brjáns son ásamt fjölda frábærra leikara og dansara. Hljómsveitarstjóri: Ólafur Gaukur 14 MANNA STÓRSVEIT ÁSAMT iðasala og borðapantanir da lega frá kl. 9-19^isíma ^7500 Glæsilegur þríréttaður matseðill.# Yfirmatreiðslumeistari: Óiafur Reynisson. • Yfirþjónn: Bergþór Pálmason.# Verð aðgöngumiða með mat kr. 3.500,-. • Miðasala og borðapantanir í Hótel ísland daglega frá kl. 9-19 Sími 687111 l i A m W WL 'dfcci'y ' i f’T / vr.r Br a

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.