Morgunblaðið - 28.05.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.05.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988 í DAG er laugardagur 28. maí, sem er 149. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.47 og síö- degisflóð kl. 17.12. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.32 og sólarlag kl. 23.20. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.25 og tungliö er í suöri kl. 23.15 (Almanak Háskóla (slands). Á þeim tfma tók Jesús svo til orða: Ég vegsama þig, faðir, herra himlns og jarðar, að þú hefur hulið þetta spekingum og hyggindamönnum en op- inberað það smœlingjum. (Matt. 11,26). ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Næst- *7\J komandi mánudag, 30. maí, er níræð frú Herdís Guðmundsdóttir (jósmynd- ari í Hafnarfirði. Hún er nú heimilismaður á Hrafnistu þar í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum á morg- un, sunnudag, kl. 15 til 17 á Hrafnistu. AA ára afmæli. í dag, 28. maí, eiga sextugsafmæli tvíbura- OU bræðumir Kjartan og Grétar Finnbogasynir frá Látrum í Aðalvík, lögreglumenn á Keflavíkurflugvelli. Bræð- umir em nú staddir suður á Spáni: Á Hótel Los Dalmats Sol á Benidorm. Hf\ ára afmæli. 1 dag, 28. I U maí; er sjötugur Sig- urður Orn Hjálmtýsson fyrrv. ökukennari, nú starfsmaður Steypistöðvar- innar, Fannafold 10 í Graf- arvogi. Hann og kona hans, Ema Mathiesen, taka á móti gestum á heimili sínu kl. 15—19 í dag, afmælisdaginn. FRÉTTIR Veðurstofan gerði ekki ráð fyrir breytingum á hitastig- inu i veðurfréttunum í gær- morgun. Hér í bænum var 8 stiga hiti í fyrrinótt, en á nokkrum veðurathugunar- stöðvum hafði hitinn farið niður I eitt stig, í byggð og uppi á hálendinu. Hér f bænum vætti stéttar, 9 mm úrkoma mældist á Hamra- endum. í fyrradag var sól- skin hér í bænum f tæpl. 12 klst. Það var mjög svip- að veður þessa sömu nótt f fyrrasumar. KVENFÉLAG Eyrarbakka, sem varð 100 ára í apríl sl., efnir til sýningar á litskyggn- um frá starfí félagsins hin síðari ár, á Stað á Eyrar- bakka, klukkan 15 í dag, laugardag. Kaffíveitingar. SJÁLFBOÐALIÐASAM- TÖK um náttúruvemd efna til fyrstu vinnuferðarinnar á sumrinu í dag, laugardag. Farið verður til starfa í Krýsuvík og unnið að lagn- ingu og endurbótum á göngustígum á hringleið um svæðið. Lagt verður af stað frá BSÍ kl. 9 og ráðgert að koma heim aftur kl. 19. Nán- ari uppl. gefur Eygló Gísla- dóttir í s. 82811, í vinnutíma. HÚNVETNINGAFÉL. í dag, laugardag, er síðasti spilafundurinn á sumrinu í félagsheimilinu í Skeifunni 17. Spiluð verður parakeppni og byijað að spila kl. 14. HANDAVINNUSÝNING á munum heimilisfólksins f Seljahlíðsheimilinu við Hjalla- sel í Breiðholtshverfi er opin í dag, laugardag, kl. 10—16. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins fer í árlegt kvöld- ferðalag á mánudagskvöldið kemur 30. þ.m. Lagt verður af stað frá Kirkjubæ kl. 20. Farið verður suður í Hafnar- fjörð. Þar verður Víðistaða- kirkja skoðuð og kaffí dmkk- ið í Gafl-Inn. Nánari uppl. í s. 24846. SKIPIN REYKJAVÍKUBHÖFN: HEKLA fór í strandferð í fyrradag og þá fór Kyndill á ströndina. Færeyska skipið Nordvikingur fór út með virkufarm. I gær kom Ljósa- foss af ströndinni og togarinn Jón Baldvinsson kom inn af veiðum til löndunar. Ameríski ísbijóturinn Northwind kom MINNINGARKORT MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig em kortin afgreidd í síma 81200. Efnahagsrdðstafanir á síðustu stundu NYJAR SATTATILLOGUR RJÖRGUÐU STJÓRNINNI -- 'W ^ - -------------------------------- I * f W I V Þorsteinn fór létt með að ná Ólympíu-lágmarkinu í hinu pólitíska liststökki Kvöld-, nætur- og holgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 27. maí—2. júní, að báöum dögum meötöldum, er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borg- ar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lnknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnames og Kópavog í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sfmi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt fró og meó skfrdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónnmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Síml 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 a. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Vfrka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringfnn, s. 4000. Salfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, TJarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag (slands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfahjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamó' aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sólfræöistööin: Sálfræðileg róögjöf s. 623075. Fráttasandingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 ó 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hódegiafróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknarti'mar Landtpftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvsnnadsildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjóls alla daga. Grensós- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöö- In: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkuiiæknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöó Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sfml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukorfi vatns og hha- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi é helgidög- um. Ratmagnavehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Hóskóla íslands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbóltasafnið Akureyri og Háraösskjalaeafn Akur- eyrar og EyjafjarÖar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafniö I Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju. s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komu8taöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—16. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ustaaafn fslanda, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmaaafn BergstaÖastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónasonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. tll föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræÖistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn (alands Hafnarfiröi: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk slmi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Ménud,— föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbaejarfaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. fré kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Ménud,—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Moafallaavalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7_9- 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þrióju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opih mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kf. 9—12. Kvennatímar eru þriójudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21. Laugard. fré kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.