Morgunblaðið - 28.05.1988, Side 51

Morgunblaðið - 28.05.1988, Side 51
 | er opið öl! kvöld | GUÐMUNDUR HAUKUR Leikur í kvöld &HDTEL& FlUGLtlOA ^ HOTEL Frin inn fyrir U. 21 00 - Aögangseyrir kr. 300,- e/ kl. 21 00 Siðasta tækifœrið til að sjá RINU (T urner) er f kvöld. „Stjömustæling ’88“ ÚRSLITIN RÁÐAST í KVÖLD! í kvöld ráðast úrslitin í „Stjörnu- stælingu ’88“. Hverjir verða sig- urvegarar og fá Hollandsferö á tónleika Michaels Jackson að launum? Bandaríski stjörnustælirinn RINA kemur fram í síðasta skipti með Tinu Turner „show" sem gerði allt brjálað í gærkvöldi. Misstu ekki af RINU því hún er meirihátt- ar! Formaöur dómnefndar „Stjömu- stælingar ’88“ er Felix Bergsson, dagskrárgerðarmaður á Bylgj- unni og fyrrum söngvari Greif- anna. Stjómandi og kynnir keppninnar er Guðmundur Al- bertsson. Um næstu helgi kemur sænski dúettinn THE VISI- TORS til landsins og skemmtir í Evrópu, að sjálf- sögðu. __ Láttu þig ekki vanta f EVRÓPU í kvöld. EVRÓPA - staður nýrrar kynslóðar. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988 NYR SKEMMTISTAÐUR Krókurínn Nýbýlavegi 26, Kópavogi, sími 46080. IKVOLD RÚNARÞÓR PÉTURSSON. 51 er brevtt Ein virtasta hljómsveit sjöunda áratugarins NÁTTÚRA með fiðlusnillingnum Sigurði Rúnari Jóns- syni ásamt Björgvini Gíslasyni, Sigurði Árnasyni, Ólafi Garðarssyni og Pótri Krisjánssyni. Fluttverðurtónlist hljómsveitanna: Santana - Flock - Emerson, Lake and Palmer - Savoy Brown o.fl. ásamt stórkoslegum útsetningum á verkum Grieg og Bach. Hljómsveitirnar GRANDog UPPLYFTING sjá um stuðið á dansgólfinu. Borðapantanir i síma 83715. Miðaverð kr. 700,- Ljúffengir smáréttir - Snyrtilegur klæðnaður. ROKKOG KLASSÍK í HOLLYWOOD Jói- Arnór-lngó CHANEL Bre"J^“sool h<SlU kynning kl. 22.00. Miðaverð kr. 700,- og er núna stillt inn á nýju bylgjuna með stjörnuívavi allt kvöldið. „Baby Boom“ frum- sýnd í Bíóhöllinni Bíóhöllin hefur tekið til sýn- inga grínmyndina „Baby Boom“ með Diane Keaton, Sam Shep- herd og Harold Ramis í aðal- hlutverkum. Leikstjóri er Charl- es Shyer. J.C. er vinnuþjarkur og vinnur á auglýsingastofu frá klukkan 5 á morgnana til 7 á kvöldin. Hún fær arf eftir frænda sinn í Bretlandi, en þó ekki fjárfúlgu eins og hún gerði sér vonir um heldur lítið stúlkubam. J.C. á erfítt með að fá pössun fyrir bamið og svo fer að einbeitingin fer út um þúfur, hún hættir í vinnunni og kaupir býli f Vermont. Lífið þar er ekki eins dásamlegt og hún hélt og stórar fjárhæðir fara í að lagfæra húsið svo hún er alveg að komast í þrot. Þá fer hún að framleiða bamamat sem verður vinsæll og gæfan brosir við henni á ný. (Úr fréttatilkynningu) Atriði úr kvikmyndinni „Babt Boom“ sem sýnd er í Bióhöllinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.