Morgunblaðið - 06.02.1990, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.02.1990, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRUAR 1990 11 w jJ ir ^29455 EIKJUVOGUR Vornm að fá í sölu mjög gott 230 fm hús sem er tvær hæðir og kj. auk 35 fm bílsk. Á 1. hæð eru saml. stofur, herb., gott eldh., hol og gestasnyrting. Efri hæð er stórt sjónvarpshol, 4 svefn- herb. og bað. í kj. er þvottah., geymsl- ur og auk þess 2ja-3ja herb. íb. með sérinng. Innangengt milli íb. Húsið er í góðu ásigkomulagi. Nýtt gler. Góður garður. Ákv. sala. FURUGRUND Góð ca 70 fm íb. á 1. hæð. Góðar innr. Suðursv. Áhv. veðd. ca 1,6 millj. Ákv. sala. HAMRABORG Ca 84 fm ib. á 3. hæð í góðri blokk. Suðursv. Bílskýii. Laus 1.8. '90. Verð 6,5 millj. Áhv. 2,8 millj. við.ved. KÁRSNESBRAUT Góð ca 111 fm efri sérh. ásamt bflsk. Tvennar svalir. Parket. Verð 7,2 millj. FAXATÚN GB. - LAUST Ca 140 fm einbhús úr timbri. Bilsk. 3 rúmg. svefnherb. Ný uppgert. Áhv. 1200 þús. Verð 8,8 millj. ENGJASEL Ca 110 fm íb. é 1. hæð. Suðursv. Bílskýfi fyrir.tvo, fylgir. Verð 8,7 millj. Ahv. 800 þús. JÖRFABAKKI Falleg íb. á 1. hæð. Suðursv. Auka- herb. í kj. Ekkert áhv. Verð 5,7 millj. LANGAHLÍÐ Ca 92 fm ib. á 4. hæð. Aukaherb. í risi með aðgangi að snyrtingu. Rúmg. íb. Útsýni. Verð 5,6 millj. Áhv. vlð veðd. 800 þús. BREKKUBYGGÐ - GAÐABÆ Til sölu falleg 70 fm íb. á neðri hæð I keðjuhúsi. Sérinng. Áhv. veðd. 1 millj. Verð S,-6,1 mlllj. Laus fljótl. VANTAR Höfum fjársterka kaupendur: að 3ja herb. íb. við Furugrund eða Ástún. að 120-130 fm sérh. í Hlíðum, Norðurmýri eða Þingholtum. SMAIBUÐA- HVERFI Snoturt hús á tveimur hæðum ca 150 fm auk 28 fm bflsk. Á 1. hæð er eldh. og stofur. Á 2. hæð eru 3 herb. og sólstofa. Húsinu hefur verið mjög vel við haldið og mikið endurn. Fallegur, skjólgóður garður. Verð 10,8 millj. HRAFNHÓLAR Til sölu snyrtil. 3ja herb. ca 70 fm íb. á 2. hæð. Þjónmiðs|. fyrir aldraða í nágr. Lyftublokk. Húsvörður. Verð 5,1-5,2 millj. Langtlán 1600 þús. FÁLKAGATA Mjög góð 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Nýjar innr. Parket. Verð 7,1 millj. Áhv. veðdeild 2,0 millj. BRÆÐRABORG- ARSTÍGUR Góð ca 115 fm íb. á 1. hæð. Góð eign. Verð 6,5 mlllj. KJARRHÓLMI Falleg ca 80 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Þvottah. í íb. Verð 5,0 millj. KAPLASKJÓLS- VEGUR Góð íb. á 2. hæð í KR-blokkinni. 3 svefnherb. Góðar innr. Laus fljótl. Ákv. sala. SKEIÐARVOGUR Ca 210 fm raðh. ásamt 26 fm bílsk. Gott eldh. og stofur á miðhæð. 4 svefnherb. á efstu hæð. Séríb. í kj. Ákv. sala eða skipti á 4ra herb. íb. í Vogum, Lækjum eða Háaleiti. BOLLAGARÐAR Nýkomið í sölu mjög gott ca 215 fm raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Á neðri hæð er eldh. og 2 herb. Uppi eru stofur og 2 sv efnherb. Sjón- varpsloft yfir. Verð 12,5 millj. KROSSHAMRAR Mjög fallegt ca 100 fm parh. auk bílsk. Húsið er mjög vandað með góöum innr. Áhv. ca 2,9 millj. Nýtt húsnstjl. Verð 10,8 millj. DALSEL Mjög góð 110 fm endaíb. á 2. hæð. Sjónvarpshol, stofa, borðst., 2 svefn- herb. og gott eldh. Þvottah. í íb. Bílskýli. Verð 6,7 millj. J30ÁRA FASTEI.QNA MIÐSTOÐIN SKiPHOLTI 50B ibAUST vuui^ uausi S 62*20*301 < (/i < z o m 5 'UJ SUNNUBRAUT - K0PAV0GI 7104 Vorum að fá í einkasölu glæsilegt einbýli á þessum frá- bæra stað. Um er að ræða hús á einni hæð um 250 fm með bílskúr. 3 svefnherb., húsbóndaherb., rúmgott hol, stór stofa. Lítil útisundlaug. Gufubað. Samþykktar teikningar af bátaskýli. Glæsilegt útsýni. L0GAF0LD - 2118 Vorum að fá í einkasölu mjög áhugaverða 3ja-4ra herb. íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli. íbúðin er óvenju rúmgóð (yfir 100 fm). Þvottahús í íbúð. Glæsilegt útsýni. Áhv. veðdeild ca 2 millj. BREKKUTANGI - 2119 Vorum að fá í sölu rúmgóða 3ja herb. kjallaraíbúð (ósam- þykkta) í nýlegu raðhúsi í Mosfellsbæ. Mjög snyrtileg íbúð. Verð 4,2 millj. LANGHOLTSVEGUR - 2114 Mjög góð risíbúð í þríbýli. Eignin er mikið endurnýjuð t.d. nýtt baðherb. og eldhús. Verð 4,4 millj. JÖRÐ í NÁGRENNIREYKJAVÍKUR- 10092 Um er að ræða jörð ca 150 hektarar án bygginga, stutt frá Hafravatni. Ahugaverð fjárfesting. Nánari uppl. veit- ir Magnús Leópoldsson á skrifst. okkar. r HtSVANGDR BORGARTÚNI29.2. HÆÐ. ** 62-17-17 Stærri eignir Kleppsv. - 3ja-4ra Ca 94 fm björt og falleg íb. á 2. hæð. Stórar suðursv. Stór tvískipt stofa. Mikil sameign. Verð 6 millj. Einb. - Sörlaskjóli 245 fm nettó vandað einbhús á róleg um stað. Húsið skiptist íkj.,hæð og ris, ásamt bflsk. Séríb. íkj. 3ja herb. Einb. - Þingholtum Rúmgott einb. sem skiptist í kj., tvær hæðir og ris. Hentar vel fyrir aðila er leitar eftir íb. og vinnuaðstöðu. Suðurgata - nýtt 71 fm nettó 2ja-3ja herb. lúx- usíb. á 2. hæð. Vestursv. Bíla- geymsla. Áhv. veðd. o.fl. 2 millj.Verð 8,5 millj. Vogatunga - Kóp. - eldri borgarar Ca 75 fm parhús fyrir eldri borg- ara á frábærum stað i Suðurhlíö- um, Kóp. Afh. strax fullb. að utan og innan. Lán til 5 ára geturfylgt. Verð 7,8 millj. Alfhólsvegur - Kóp. 74 fm nettó góð íb. á 2. hæð í fjórb. Þvottah. og búr innaf eldh. Suðursv. Verð 5,5 millj. Parh. - Víðihlíð Ca 285 fm nýl. glæsil. parh. í ról. og góðu hverfi. Bílsk. Góður suðurgarður. Vönduð eign. Áhv. 2,5 millj. veðdeild. Vesturb. - nýtt lán Vönduð stór 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð í nýju fjórbhúsi. Þvotta- herb. innan íb. Stórar suð-vest- ursv. Sjávarútsýni.Bíl- geymsla.Áhv. 4250 þús., nýtt veðdeildarlán, 50% útb. Vantar - Vantar Höfum kaupendur að góðum einb.-, rað-, parhúsum og sér- hæðum víðsvegar á Stór- Reykjavíkursv. Oft um fjárst.kaupendur að ræða. Raðh. - Engjaseli Ca 200 fm gott raðhús v/Engjasel með bflgeymslu. Skipti á minni eign mögul. Lóð - Seltjnesi Höfum góða einbhúsalóð við* Bollagarða fyrir tvílyft hús. Verð1,9 millj. Tjarnarstígur - Seltj. 77 fm nettó góð kjíb. í tvíb. Sérinng. Sérhiti. Áhv. veðdeild o.fl. 1,7 millj. Verð 4,5 millj. 2ja herb. Frostafold - nýtt lán 42 fm nettó falleg íb. á jarðhæð. Sér- garður. Suðurverönd. Laus strax. Áhv. 2,8 m. veðdeild. V. 5,3 m. Útb. 2,4 m. Bólstaðarhlíð 65 fm nettó falleg íb. á jarðhæð. Ný eldhúsinnr. Nýtt rafmagn. Verönd frá stofu. Verð 4,4 millj. Sérhæð - Goðheimum Ca 142 fm glæsil. íb. á 1. hæð í fjórb. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Stórar vinkilsvalir. 4 svefnherb. Ákv. sala. Verð 9-9,5 millj. 4ra-5 herb. Markland - Fossv. 51 fm nettó falleg jarðhæð. Park- et á allri íb. Sér suðurgarður. Verð 4,2 millj. Kleppsvegur - laus 75 fm nettó falleg ósamþ. kjíb. Sérþv- herb. Nýl. eldhúsinnr. Verð 3,5 millj. Mávahlíð Ca 40 fm falleg risíb. Verð 3,1 millj. Fellsmúli - endaíb. 102 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Nýl. innr. Parket. Tvennar svalir. Falleg og vel viðhaldin eign. Verð 7,2 millj. Dalsel - ákv. sala Falleg björt kjíb. Góð sameign. Verð 3,5 millj. Vesturberg - 4ra-5 Ca 100 fm falleg íb. á 2. hæð. Parket. Sjónvarpsst. Mögul. á 4 svefnherb. Þvottaherb. innan íb. Suð-vestursv. Verð 5950 þús. Hjarðarhagi - 3ja-4ra 90 fm nettó falleg íb. á 4. hæð. Ljós eldhinnr. Suðursv. Verð 6,2 millj. Krummahólar - 2ja-3ja 72 fm nettó falleg íb. í lyftubl. Suðursv. Verð 4,7 millj. Æsufeil - lyftubl. 56 fm nettó falleg íb. á 5. hæð í lyftubl. Suð-austursv. Verð 4 millj. Furugrund - Kóp. 40 fm falleg íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Suðursv. Laus fljótl. Áhv. veðdeild 950 þús. Verð 4,1 millj. Orð og æði Bókmenntir n Ingi Bogi Bogason Stefán Snævarr: Bragabar. (50 bls.) Greifinn af Kaos 1989. Vettvangurinn í ljóðum Stefáns er gjaman fmmlegur, svo er og hér. Vísanir í gríska og norræna goðafræði em t.d. tíðar, goðin stíga dans — og undir, yfir og allt um kring hljómar rokk og ról. Suttung- ur er dyravörður í Bragabar, hljóm- sveitin Pegasus skemmtir og að sjálfsögðu blandar Bragi sjálfur kokkteilana (Bragabar). í Bragabúð er flest falt, m.a. „suttungamjöður / á pilsnerflöskum / vængjaður hestur / á tilboðsverði“. Samt reyn- ast vömr Braga dýrkeyptar: Með hveiju skal borga? Með hveiju skal borga?" „Með sálarrónni. Með sálarrónni." Skáldið yrkir ekki án átaka, án ófriðar. Þetta er margítrekað í bók- Ipi1540 Einbýlis- og raðhús Álfhólsvegur: Gott 130 fm tvíl. raðh. auk kj. 3 svefnherb. 20 fm bílsk. Vogatunga. 252 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. 4 svefn- herb. Rúmg. stofur. Giljaland: 'Fallegt 200 fm raðh. á pöllum. 4 svefnh. Góðar innr. Bílsk. Krosshamrar: 75 fm nýtt einlyft parh. 3 svefnherb. Sökklar að gróðurh. Áhv. 2,5 millj. byggsjl. Verð 7,1 millj. Hjallaland: 200 fm raðhús á pöll- um ásamt bílsk. 4ra og 5 herb. Kelduhvammur - Hf.: 125 fm góð sérhæð m/bílsk. Brekkulækur: Falleg 115 fm neðri sérhæð. Saml. stofur, 3 svefn- herb. Þvottahús innaf eldhúsi. Tvennar svalir. 22 fm bílsk. Laus strax. Norðurás: Falleg 130 fm íb. á 1. hæð. 3 svefnherb. 38 fm bílsk. Glæsil. útsýni. 2,7 millj. áhv. iangtímalán. Kóngsbakki: Góð 4ra herb. ib. á 3. hæð. Laus strax. Talsvert áhv. Tryggvagata: 100 fm ib. á 1. hæð. 3 svefnh. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Reynimelur: Glæsil. 140 fm efri sérh. í þribhúsi. Rúmg. stofur. Arinn. 3 svefnherb. Þvottah. í íb. 30 fm bílsk. 3ja herb. Víðmelur: Falleg og björt 80 fm íb. á 4. hæð. SamL, skiptanl. stofur. Parket. Fallegt útsýni. If Finnhogi Krist jánsson, Guðmundur B jörn Stemþótsson, Kristín Pétursd., Guðmundu r Tómasson, V iðar Böðyarsson, yiðskiptaf r. - f asteignasali. Kvisthagi: Björt 90 fm íb. í kj. m/sérinng. Mikið endurn. Rúmg. stofa. 2 svefnherb. Reynimelur: Mjög góð 75 fm íb. á 3. hæö. 2 svefnherb. Verð 5,8 millj. Hringbraut: Rúml. 90 fm mjög góð ib. á 2. hæð i nýl. húsi. Sérinng. 30 fm stæði i bílskýli. 2ja herb. Grandavegur: 2ja herb. ib. í nýju húsi. Áhv. byggsj. 4,2 millj. Boðagrandi: Góð 53 fm ib. á 2. hæð í iyftuh. Verð 4,6 millj. Rauðarárstígur: Mlkið endurn. 50 fm ib. á jaröhæð m.a. ný eldhinnr., baðherb. og gler. Verð 3,7 millj. Kambasel: Góö 60 fm íb. á 1. hæð. Sérþvottah. Áhv. 1,6 millj. byggsj. FASTEIGNA Ilíl MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundason sölustj., , Leó E. Löve lögfr., Oiafur Stefánsson vtöskiptafr. P Stefán Snævarr inni, í ýmsum myndum. í Hring eftir hring synda sæljón og skrímsli um blóð mælandans „hring eftir / hring eftir / hring“ og um heilahvel- in í samnefndu ljóði segir svo: „Fráleitt munu þau hittast.“ En þrátt fyrir ósætti fyrirbæra tengjast þau með einhverju móti, samt sjald- an án fyrirhafnar: „ ... guli hvalur- inn / syndir jafnt / í heitum höfum / sem köldum ...“ Styrkur ljóðanna í þessari bók felst fremur í frumlegum hugmynd- um, sem stundum eru meitlaðar, en í ljóðrænni framsetningu. Dæmi um þetta er Selshamur, hnitað ljóð sem stendur næst því að vera afór- ismi: Sérhver maður á sér selsham falinn undir gijóti. Við gðngum í fjörunni leitum. Ekki er þar með sagt að mynd- vísi sé ætíð fjarri. Tvíræðni eftirfar- andi myndar úr Leiksviði orma er t.d. afar geðþekk: Dagblöð fólna enginn les blóm af greinum sem ég skrifa Litanotkun er markviss, ákveðnir litir þræða sig gegnum bókina og mynda þannig eins konar megin- stef. Málmlitir eru tíðir: kopar, silf- ur, gull. Eins kemur hvítt og svart, sól og tungl, ljós og myrkur oft fyrir. í Ástin heitir myrkur höfða myndirnar jafnt til sjón- og snerti- skyns, ljóðið endar svo: Ástin heitir myrkur en tungan skal verða gull. Átök orðs og æðis, vilja og verkn- aðar, eru klassísk viðfangsefni og raunar alltaf jafnspennandi. Spyija má hvort framsetning á slíkum átökum í þessu verki séu trúverðug, hvort lesandinn fái það á tilfinning- una að hér sé um alvarlega glímu að ræða. Vissulega þera einstök ljóð slíku vitni en í heild hlýtur að verða trúnaðarbrestur milli lesanda og bókar af þeirri einföldustu þáttum í verki sínu þann trúnað sem gera verður kröfu til. Að undanskilinni kápumynd, sem er vandvirknisleg, er frágangur bókarinnar flausturs- legur og raunar illskiljanlegur þeg- ar haft er í huga að annar maður annaðist útgáfuna. Ritvillur eru of margar. Prentun hefur misheppn- ast. If Blöndubakki Stór og falleg 111,2 fm nettó íbúð á 3. hæð ásamt 14 fm herb. í kjallara. Sérþvottahús og suðursvalir. Lítið sem ekkert áhv. Brunabótamat tæpar 9 millj. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. 444 HÚSEIGNIR m m ™ VELTUSUNDI 1 ^ Sftflö SIMI 20444 BK " Daníel Amason, lögg. fast., JCm Hetgi Steíngrímsson, solustjóri. ■■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.