Morgunblaðið - 06.02.1990, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.02.1990, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1990 Yfirvélstjóri óskast á 150 lesta netabát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í símum 98-33625, 98-33644 og 985-22082. Barnagæsla Ungt par óskar eftir barngóðri stúlku 12-15 ára, búsettri sem næst miðbænum, til að gæta þriggja systra, 2, 4 og 8 ára, 1-2 kvöld í viku. Upplýsingar í síma 29630 eftir kl. 18.00. Barngóðkona Okkur vantar barngóða konu til að gæta tveggja barna og vinna létt heimilisstörf á Melhaga. Vinnutími 25-30 tímar á viku. Upplýsingar gefnar í síma 20474 eftir kl. 17.00 í dag. AIIKLIG4RDUR Eftirtaldir starfsmenn óskast: Snyrtifræðingur til afgreiðslustarfa eftir há- degi í Miklagarði við Sund. Lærð matreiðslukona/maður til að sjá um matargerð í verslun okkar í Kaupstað. Mjög góð vinnuaðstaða og starfsandi. Áhugasamir vinsamlega hafið samband við starfsmannastjóra fyrir hádegi í síma 675000. KAUPSTADUR ÍMJÓDD SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Meðferðarstörf Starfsmaður óskast á meðferðarheimili fyrir ungt fólk með geðræn vandamál. Um er að ræða 75% starf (vaktavinna). Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun í sálar- og/eða uppeldisfræði. Starfsreynsla á sviði geðheilbrigðismála æskileg. Upplýsingar í síma 39516. Byggingaeftirlit Óskum að ráða byggingaverkfræðing/bygg- ingatæknifræðing til starfa í eitt og hálft ár til að hafa eftirlit og umsjón með byggingu á stóru mannvirki í Reykjavík. Við leitum að manni sem' hefur reynslu af byggingastarfsemi og eftirlitsstörfum. Þarf að geta starfað mjög sjálfstætt og skipulagt störf annarra. Æskilegt að viðkomandi geti hafið hafið störf um miðjan mars nk. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Eftirlitsstarf" fyrir 15. febrúar nk. Hagva C—^ ngurhf Grensásvegi 13 Reykjavík | Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Sunnuhlíö Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Lausar stöður ★ Staða hjúkrunarfræðings, 80%. ★ Staða sjúkraliða, 100%. ★ Staða sjúkraliða, 80%. ★ Barnaheimili er á staðnum. Vinsamlega kynnið ykkur aðstæður og leitið upplýsinga í síma 604163. Hjúkrunarforstjóri. T ryggingastofnun ríkisins óskar að ráða viðskiptafræðing/hagfræðing í starf deildarstjóra endurskoðunardeildar. Verksvið deildarstjórans verður fyrst og fremst áætlanagerð og samantekt tölulegra upplýsinga um bætur almannatrygginga auk eftirlits með greiðslum þeirra. Laun samkvæmt kjarasamningi ríkisins og opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir Bolli Héðinsson, formaður tryggingaráðs, í síma 21885 á kvöldin. Umsóknir um starfið, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Tryggingastofnun ríkisins, - skrifstofu forstjóra - Laugavegi 114, 105 Reykjavík, fyrir 20. febrúar nk. . A TVINNUHUSNÆÐI ÞJÓNUSTA FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Atvinnuhúsnæði Hefurðu atvinnuhúsnæði til leigu? Við erum sérhæft fyrirtæki í leigumiðlun atvinnuhús- næðis. Óskum eftir á skrá: Skrifstofuhúsnæði, allar stærðir. Verslunarhúsnæði. Iðnaðarhúsnæði. Fiskvinnsluhúsnæði. Geymsluhúsnæði. íslenska leigumiðlunin, sérhæft þjónustufyrirtæki, sími 622240, Laugavegi 163, 105 Reykjavík. HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu við Suðurlandsbraut 40 fm bjart skrifstofuhúsnæði á jarðhæð, teppalagt með sérinngangi og snyrtingu. Upplýsingar í síma 15328. Til leigu Til greina kemur að leigja út 50-60 fm hús- næði á jarðhæð hótelsins. Hentugt fyrir þjón- ustu eða verslun sem fellur að hótelrekstri. Upplýsingar gefur hótelstjóri í síma 82200. #HOTEL# HIKjLÍIDA . ’Hom Skattar, fjármál, lögmannsþjónusta Einstaklingar og fyrirtæki, rekstrarráðgjöf. ★ Bókhald og ársuppgjör. ★ Launabókhald og skilagreinar. ★ Rekstrarráðgjöf. ★ Skattaráðgjöf og skattskil: Framtöl, virð- isaukaskattur (söluskattur) o.fl. ★ Lögmannsþjónusta. ★ Innheimtur. ★ Samningar. Austurströnd sf. - Sigfinnur Sigurðsson, hagfr., lögg. skjalaþ. og dómtúlkur í þýsku. - Skúli Sigurðsson, hdl. Austurströnd 3 (SPRON-húsið), 170 Seltjarnarnes. Sími: 62 23 52. Fax: 61 23 50. KENNSLA Lærið vélritun Vélritun er undirstaða tölvuvinnsu. Ný nám- skeið byrja 8. og 9. febrúar. Morgun- og kvöldnámskeið. Engin heimavinna. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími28040. Bakkfirðingar Bakkfirðingafélagið í Reykjavík heldur þorra- blót í Kiwanissalnum, Brautarholti 26, föstu- daginn 9. febrúar kl. 19.30. Mætum öll. I.O.O.F. Rb. 4 S139268 - N.K. I.O.O.F. 8 = 171278'/2 = □ EDDA 5990627 -1 Frl.Atkv. □ HELGAFELL 5990267 IV/V 2 □ Fjölnir 5990627 = 1. □ HAMAR 5990267 - 1. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Miðvikudagur 7. febr. kl. 20 Viðey að vetri Vetrarkvöldganga - blysför. Brottför frá Viðeyjarbryggju - Sundahöfn. Viðeyjarkirkja skoð- uð og Viðeyjarstofa ef aðstæður leyfa. Létt gönguferð og blysför austur á Sundbakka (minjar um þorp). Verð 500 kr., fritt f. börn 12 ára og yngri. Blys kr. 100 (meöan birgðir endast). Kynnist Viðey að vetri. Ferðafélagsferðir eru fyrir alla. Ferðafélag Islands. Skemmtinefndin. A.D. K.F.U.K. Fundur í kvöld kl. 20.30 á Amt- mannsstíg 2b. Kristniboðar segja frá, Kjartan Jónsson og Valdis Magnúsdóttir. Útivist Tunglskinsganga í Þerney miðvikud. 7. feb. Fjörubál á Hvítasandi. Með rútu að Þerneyjarsundi, ferjað yfir í Þerney. Notið þetta einstaka tækifæri til að kynnast þessari fögru eyju. Sannkölluð ævintýra- ferð. Farið kl. 20.00 frá B.S.Í., bensínsölu. Verð kr. 600,-. Stjörnuskoðunarferð föstudaginn 9. feb. Fylgst með tunglmyrkvanum. Brottför kl.18.00 frá B.S.Í., bensínsölu. i Útivistarferð eru allir velkomnir. Sfmi/símsvari 14606. Sjáumst! Útivist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.