Morgunblaðið - 19.04.1990, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 19.04.1990, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1990 -A SX ATVINNUAUGl YSINGAR Heilbrigðismál Óska eftir starfi sem lýtur að heilbrigðismál- um eða heilbrigðisþjónustu. Ég er kona 45 ára og hef starfað innan heilbrigðisþjón- ustunnar í tvo áratugi. Gæti hafið störf í sept- ember 1990 eða skv. nánara samkomulagi. Upplýsingar og fyrirspurnir leggist inn á aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 1. maí merktar: „Heilbrigðismál - 1“. Hafnarfjörður Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í nokkra mánuði. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar í símum 652785 og 50073. Versíun Einars Þorgilssonar, sínni 50071. Málningarvinna Óska eftir faglærðum málurum eða mönnum vönum málningarvinnu. Mikil vinna framundan. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeiid Mbl. merktar: „M - 14143“. Almálun s.f. Svanþór Þorbjörnsson málarameistari DAGVIST BARIMA Forstaða dagvistarheimila Dagvist barna auglýsir stöðurforstöðumanna við neðangreind heimili lausar til umsóknar: Grandaborg við Boðagranda. Laugaborg við Leirulæk. Laugarsel í Laugarnesskóla. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 4. maí næstkomandi. Nánari upplýsingar veita framkvæmdastjóri og deildarstjóri fagdeildar Dagvistar barna í síma 27277. Forstöðumaður - yfirkennari Hvammstangahreppur óskar eftir að ráða forstöðumann við leikskóla. Verið er að reisa nýjan leikskóla og mun væntanlegur for- stöðumaður verða til ráðuneytis um tilhögun hans. Staða yfirkennara við Grunnskóla Hvamms- tanga er laus til umsóknar. Enn fremur eru lausar nokkrar kennarastöður við skólann, m.a. staða íþróttakennara. Upplýsingar gefur sveitarstjóri Hvamms- tangahrepps í síma 95-12353 og skólastjóri í síma 95-12367 eða 95-12368. Hvammstangahreppur. Hárgreiðslumeistari óskar eftir starfi frá 1. maí. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. apríl merkt: „X - 9965“. Golfklúbburinn Keilir óskar eftir þrem starfsmönnum í eldhús og við afgreiðslu. Vaktavinna. Yngri en 20 ára koma ekki til greina. Upplýsingar í síma 53360 föstudaginn 20. apríl. Sumarbúðir Sumarbúðir skáta á Úlfljótsvatni óska eftir forstöðumanni og matráðskonu í sumar. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 25. apríl merktar: „U - 14142“. PAGVI8T BARIVA Heiðarborg nýr leikskóli við Selásbraut óskar eftir fóstrum, starfsfólki með aðra uppeldismenntun og matartækni. Upplýsingar veitir Emilía Möller í síma 77350 og 79999 eftir kl. 17.00. Organisti Organista og kórstjóra vantar að Ólafsvíkur- kirkju frá 1. sept. nk. Nánari upplýsingar um starfið veita Sævar Þór Jónsson, formaður sóknarnefndar, í símum 93-61148 og 93-61313 og sóknar- presturinn í síma 93-61107. Umsóknarfrestur er til 1. maí 1990. Sóknarnefnd Óiafsvíkurkirkju. Eldhús Óskum eftir rösku starfsfólki í vaktavinnu í eldhúsi. Aldur 25 ára og eldri. Upplýsingar hjá veitingastjóra. Pizza Hut, Hótel Esju. Sölumaður Útfiutningsfyrirtæki í Reykjavík vill ráða sölu- mann (-konu). Starfssvið: sölumál erlendis, samband við framleiðendur og almenn út- flutningsstörf. Áskilin er góð enskukunnátta, vélritun/telex. Þekking á fiski og fiskvinnslu æskileg. Sjálfstætt starf, laust nú þegar. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Erlend viðskipti - 14139“. DA6V18T BAHIVA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: VESTURBÆR Vesturborg, Hagamel 55 s. 22438. MIÐBÆR Grænaborg, Eiríksgötu 2, s. 14470. Laufásborg, Laufásvegi 53-55, s. 17219. AUSTURBÆR Hamraborg, Grænuhlíð 24, s. 36905. BREIÐHOLT Hraunborg, Hraunbergi 12, s. 79770. Ösp, Asparfelli 10, s. 74500. Gæsla í sýningarsal Gæslumaður óskast í sýningarsali Náttúru- fræðistofnunar íslands frá 1. maí nk. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Nánari upplýsingar í símum 29822 og 29551. Skriflegar umsóknir skal senda Náttúru- fræðistofnun íslands, pósthólf 5320, 125 Reykjavík, fyrir 27. apríl nk. Skrifstofustarf Lítið fyrirtæki í sérhæfðri þjónustu staðsett í Hafnarfirði óskar að ráða starfskraft til skrif- stofustarfa. Áskilið er að viðkomandi hafi reynslu af skrifstofustörfum, geti unnið sjálf- stætt og hafi einhverja bókhaldskunnáttu. Um er að ræða 50% starf. Skriflegar umsóknir leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 25. apríl merktar: „Sérhæft - 12023“. PAGVIST BAHIVA Leikskólinn Gullborg við Rekagranda Fóstrur, nú er gullið tækifæri! Okkur vantar fóstrur, sem vilja vera með í uppbyggingu á nýjum leikskóla. Upplýsingar veitir Hjördís í síma 621855 kl. 13.00-16.00 og í heimasíma 21274. H
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.