Morgunblaðið - 19.04.1990, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 19.04.1990, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1990 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA Litla VÍS - keppnin í handbolta: Vel heppnuð hátíð hjá 700 keppendum Ípáskavikunni fór fram fjölmenn- asta handknattleikshátíð yngstu flokkanna í handknattleik, sem haldin hefur verið hér á landi — Litla Vís - keppnin. Um 700 kepp- endur í 61 liði léku 260 leiki í íþróttahúsi Hagaskólans í ^Jteykjavík, íþróttasölum KR og í Laugardalshöll á fjórum dögum. Sigurvegarar í hveijum flokki fengu bikar að launum og auk þess voru veittir verðlaunapeningar til allra keppenda í gull- og silfurliðum. Verið er að útbúa viðurkenninga- skjöl, sem verða send til allra þátt- takenda. Að lokinni riðlakeppni völdu þjálfarar tvö úrvalslið úr 5. flokki kvenna annars vegar og úr 6. flokki karla hins vegar og léku liðin inn- byrðis „landsleiki" í Laugardalshöll. Auk keppni var boðið upp á ýmsa aðra dagskrá. Krakkarnir fóru á kvikmyndasýningu í Há- skólabíói og skemmtu sér á kvöld- vöku í Glym. Héðinn Gilsson, lands- liðsmaðurinn ungi í FH, mætti þar og var önnum kafinn við að gefa eiginhandaráritanir. Höfðu sumir á orði að hann hefði ofreynt sig við það og því hefði FH tapað í bikar- keppninni kvöldið eftir! Tilgangurinn með hátíðinni var fyrst og fremst að efla áhuga þeirra yngstu á íþróttinni. Handknatt- leiksdeild KR sá um framkvæmd- ina, Vátryggingafélag Islands gaf öll verðlaun og íþrótta- og tóm- stundaráð Reykjavíkur var móts- höldurum innan handar. Skipu- leggjendur hátíðarinnar voru án- ægðir með hvernig til tókst, en stefnt er að því að þessi keppni verði árlegur viðburður í páska- vikunni. Sigurvegarar KR í 6. flokki a-liða. Fremri röð frá vinstri: Númi Tómasson, Jóhann Eiríksson, Árni Pjétursson, Óðinn Spencer, Búi Bendtsen, Pétur Jónasson, Ágúst Karl Karlsson, Brynjar Agnarsson og Alfreð Örn Finns- son. Aftari röð frá vinstri: Ágúst Jóhannsson liðsstjóri, Björgvin Vilhjálmsson, Ásgrímur Sigurðsson, Örn Þorsteinsson, Guðjón Sigurðsson, Guðni Þorsteins- son, Daníel Bjarnason, Agnar Möller og Karl Rafnsson þjálfari. AÐALFUNDUR Aöalfundur Verslunarbanka íslands hf. verður haldinn í Súlnasal Hótels Sögu laugardaginn 28. apríl 1990 og hefst kl. 13-30. ■ - Dagskrá: Aðalfundarstörf samkvæmt 33. grein samþykkta félagsins. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Tillaga að nýjum samþykktum fyrir félagið. Önnur mál löglega fram borin. Reykjavík, 3. apríl 1990. Verslunarbanki Islands hf. VíRSLUNflRBflNKINN A - úrvalslið drengja Pétur Snorrason, Gróttu, Viðar Guðjónsson, Fram, Ingimundur Ingimundarson, ÍR, Finnur Bjamason, Ægir Jónsson og Birgir Guðmundsson úr Fram, Bjarki Hvannberg, Gróttu, KR-ingarnir Búi Bendtsen, Björgvin Vilhjálmsson og Ágúst Karl Karlsson, og Sveinn Magnússon, Stjörnunni. Óðinn Spencer, KR, Baldvin Samúelsson, ÍR, Brynjar Agnarsson og Árni Pjetursson, KR, Halldór Hákonarson og Guð- brandur Lúðvíksson, ÍR, Gottskálk Ágústsson, Gróttu, Óttar Sigurðsson, ÍR, Ottó Sigurðsson og Hilmar Sveinsson, Stjömunni. A - úrvalslið stúlkna Guðrún Bachmann, Stjömunni, íris Ellenberger, Fram, Nína Björnsdóttir, Stjörnunni, Kristín Guðjónsdóttir, Gróttu, Valdís Fjölnisdóttir, KR, Lilja Þórðardóttir, Stjörnunni, Hrafnhiidur Skúladóttir, ÍR, Þóra Helgadóttir, FH, Guðrún Harðardóttir, Haukum, og Ragnheiður Kristinsdóttir, Fram. B - úrvalslið stúlkna Laufey Ómarsdóttir, FH, Ingibjörg Kristinsdóttir, Gróttu, Guðlaug Arnarsdóttir, Fram, Guðrún E. Haraldsdóttir, Gróttu, Ellen Gunnarsdóttir, Gróttu, María Rúnarsdóttir, Víkingi, Rut Steinsen, Stjörnunni, Rakel Þorsteinsdóttir, Fram, Elín Gúðmundsdóttir, FH, og Ása Ingibergsdóttir, ÍBV.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.