Morgunblaðið - 22.04.1990, Síða 6

Morgunblaðið - 22.04.1990, Síða 6
YDDA F5.25/SÍA 6 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. APRÍL 1990 - SKORAÐU KÖRFU FYRIR ÍSLAND! Höldum lar^dinu hreinu! Það var ekki tilviljun að við völdum full- komnar dósir, með áföstum upptakara, fyrir Egils drykkina; þær hafa í för með sér mun minni umhverfismengun. Nú er komið að þér. Sýndu hæfni þína; Brlds Amór Ragnarsson Frá Bridsfélagi Kópavogs Á sumardaginn fyrsta var spilað- ur eins kvölda tvímenningur. Spilað var í einum 16 para riðli. Urslit urðu: Þórður Björnsson — Ingibjörg 233 Sigrún Pétursdóttir — Gunnþórunn Erl. 231 Ólafur H. Ólafsson — Hjálmrýr Baldurss. 231 Magnús Áspelund — Steingrímur Jónass. 224 Bjarni Pétursson — Sævin Bjamason 224 Næsta keppni verður 3ja kvölda Butler tvímenningur spilað er í Þinghól Hamraborg 11 og hefst keppni kl. 19.45. Frá Bridsdeild Skagfirðinga Rvík Mjög góð mæting var hjá Skag- firðingum sl. þriðjudag. 24 pör mættu til leiks, á konfektkvöldi fé- lagsins. Spilað var í tveimur riðlum og urðu úrslit þessi: A) Magnús Aspelund — Steingrímur Jónasson 200 Djasstónleikar sunnudag kl. 21.30 Tríó Guðmundur Ingólfssonar Guðmundur, píanó, Gunnar Hrafnsson, bassi, Guðmundur Steingrímsson, trommur. Óvæntur gestur. Heiti potturinn Fischersundi hentu tómu Egils dósinni þinni í ruslakörfuna og skoraðu körfu fyrir ísland. Vertu með, höldum landinu hreinu. - áskorun um bætta umgengni! HF. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON REGLULEGA ínomimun m Endurvinnsla er umhverfisvernd Anna Þóra Jónsdóttir — Ragnar Hennannsson 194 Helgi Hermannsson — Kjartan Jóhannsson 194 Hermann Sigurðsson — JóhannesOddurBjarnason 184 B) Anton R. Gunnarsson — Hjálmar S. Pálsson 119 Agnar Öm Arason — GunnarÞórJónsson 119 Hallgrímur Hallgrímsson — Sveinn Sigurgeirsson 117 Magnús og Steingrímur töltu því með konfektið að þessu sini. Næstu þriðjudaga verður eins kvölds tvímenningskeppni framhaldið. Efsta par tekur með sér stærstu konfektkassa bæjarins heim. Bridsfélag Siglufjarðar Þann 12. mars sl. lauk Siglu- fjarðarmóti í sveitakeppni. 10 sveit- ir tóku þátt í mótinu og varð röð efstu sveita þessi: Sveit Þorsteins Jóhannssonar 200 stig SveitBjarkar Jónsdóttur 181 stig Sveit íslandsbanka 144 stig + biðleik Sveit Birgis Bjömssonar 138stig Sveit Níelsar Friðbjarnasonar 120 stig Sveit Ingu Jónu Stefánsdóttur 118 stig -+ biðleik í sigursveitinni spila auk Þor- steins, Rögnvaldur Þórðarson, Ás- grímur Sigurbjörnsson og Jón Sig- urbjömsson. Þann 9. apríl lauk Siglufjarðar- móti í hraðsveitakeppni. 9 sveitir tóku þátt í mótinu og varð röð efstu sveita þessi: Sveit Þorsteins Jóhannssonar 1426 stig SveitBjarkarJónsdóttir 1424 stig Sveit Ingu Jónu Stefánsdótturl394 stig Sveit íslandsbanka 1391 stig Mánudagurinn 23. apríl hefst 2ja kvölda firmakeppni (tvímenningur) og síðan lýkur starfssemi félagsins á þessum vetri með 2ja kvölda fyrir- tækjakeppni þar sem fyrirtæki og félög mynda sveitir og senda starfs- menn og félaga til keppni. Norðurlandsmót í sveitakeppni á Siglufirði 21.-23. apríl 1990 Mótið hefst að Hótel Höfn kl. 16.00 á föstudeginum og er áætluð mótslok um miðjan dag á sunnu- dag. Spilað verður eftir „Monrad" kerfi, 9 umferðir með 16 spilum milli sveita. Þátttökugjald verður kr. 7.000 pr. sveit. Þátttökutilkynningar þurfa að berast fyrir 17. apríi til Jóns Sigur- bjömssonar í heimasíma 96-71411 (vinnusími 71350) eða Sigurðar Hafliðasonar í heimasíma 96-71650 (vinnusími 71305). Bridsfélag kvenna Nú er tveimur kvöldum af fimm lok- ið í hraðsveitakeppninni og er staða efstu sveita þannig: Sv. Öldu Hansen 965 Sv. Soffíu Theodórsdóttur 947 Sv. Maríu Ásmundsdóttur 927 Sv. Sigrúnar Pétursdóttur 927 Sv. Vénýar Viðarsdóttur 921 Hjónaklúbburinn Nú er sex umferðum lokið í aðal- sveitakeppninni og er staða efstu sveita þannig: Sv. Huldu Hjálmarsdóttur 110 Sv. Erlu Siguijónsdóttur 106 Sv. Eddu Thorlasíus 104 Sv. Ólafíu Þórðardóttur 99 Sv. Dóru Friðleifsdóttur 98 Sv. Hrundar Einarsdóttur 95 Bridsdeild Skagfirðinga Þriðjudaginn fyrir páska var á dag- skrá hjá Skagfirðingum létt páskaspila- mennska. Hermann Sigurðsson og Jó- hannes Oddur Bjarnason höfðu á braut með sér vegleg egg, sem viðurkenningu fyrir efstu skor kvöldsins. Þeir Rúnar Lárusson og Sveinn Sigurgeirsson fengu einnig egg fyrir sinn snúð, en þeir tóku næst efstu skor kvöldsins. Úrslit urðu: Norður/suður: Hermann Sigurðsson — Jóhannes O. Bjarnason 274 Rúnar Lárusson — Sveinn Sigurgeirsson 271 Þórður Sigurðsson — Valtýr Pálsson 249 Austur/vestur: Ólafur Lárusson — Sigurleifur Guðjónsson 265 Jón Viðar Jónmundsson — Sigmar Jónssón 250 Bernódus Kristinsson — ___Þórðnr Biömsson_______________218

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.