Morgunblaðið - 22.04.1990, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.04.1990, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. APRIL 1990 C 11 Auglýsingxim sam- sölunnar breytt SIÐANEFND Sambands íslenskra auglýsingastofa hefur ijallað um kærumál Baulu hf. gegn Mjólkursamsölunni í Reykjavík vegna aug- lýsinga á Emmess-skafis og skólajógúrt. Auglýsingunum var breytt og Verðlagsstofnun inun ekjki hafa afskipti af málinu. Auglýsingu um Skafís má skilja svo að Emmess-ísnum sé líkt við Rolls Royce en öðrum ístegund- um við Morris Mini bíla. Siðanefnd SÍA komst að þeirri niðurstöðu að auglýsingin færi ekki gegn lögum frá 1978 sem ijalia meðai annars um óréttmæta viðskiptahætti, en bryti í bága við siðareglur sam- bandsins. Hvíta húsið gerði þessa auglýsingu. Auglýsingastofa Þórhildar útbjó auglýsingu á skólajógúrt þar sem borið er saman verð á 150 gr. af þeirri vöru og 180 gr. af Baulu- brosi. Samkvæmt upplýsingum frá Mjólkursamsölu hefur auglýsing- unni verið breytt þannig að verðið er reiknað út frá sama magni af jógúrt. í annað sinn á vél- sleðum á Bláfíall Mývatnssveit. FIMMTÁN manns fóru á tólf vélsleðum upp á BláQalI skömmu fyrir páska tólf Mývetningar og þrír menn úr Bárðardal. Veðrið var gott, kyrrt, sólskin af og til og ágætt skyggni. Ferðin upp ijallið gekk nokkuð vel þótt víða sé bratt og missti einn maður farartækið frá sér. Litlu munaði að sleðinn færi fram af hömrum, en til allrar lukku stopp- aði hann skammt frá brúninni. Ferðafólkið naut stórkostlegs út- sýnis uppi á fjallinu, en þaðan sést vítt og breitt um landið. Bláfjall er 1222 metra hátt og 10 km breitt frá norðurbrún og þvert suður yfir fyallið þar sem það er hæst. Fjallið er talið eitt af perl- um fjallahringsins umhverfis Mý- vatnssveit. Aðeins einu sinni áður hefur verið ekið á vélsleðum upp á Blátjall. Teg.671 Verðkr. 3.790.- Litir: Hvítt - blátt Stærðir: 36-42 Ath. Gott innlegg! KRINGWN KKIHeMM S. 689212 »: 18519. 5% Staðgreiðsluafsláttur Póstsendum samdægurs ÞROUNARFELAG MIDBÆJAR REYKJAVÍKUR -stofnfundur- Stofnfundur að Þróunarfélagi fyrir miðbæ Reykjavíkur verður haldinn á Hótel Borg 23. apríl nk. kl. 18.15. Dagskrá: Ávörp flytja: Davíð Oddsson, borgarstjóri, sem jafnframt gerir grein fyrir tilgangi og hlutverki Þróunarfélags miðbæjar Reykjavíkur. Guðmundur Benediktsson, ráðuneytisstjóri, Hannes Valdimars- son, hafnarstjóri, Tryggvi Pálsson, bankastjóri, Guðrún G. Berg- mann, kaupmaður, Guðvarður Gíslason, veitingamaður, Bjarni Sigtryggsson, íbúi í Tjarnargötu. Tillaga að samþykkt fyrir Þróunarfélag miðbæjar Reykjavíkur lögð fram. Fyrirspurnir og umræður. Kosning stjórnar og endurskoðenda. IMýtt hverfaskipulag „Gamla bæjarins" verður til sýnis. Allir hagsmunaaðilar og áhugasamir borgarar velkomnir. Borgarskipulag Reykjavíkur — 17.04.1990. NEW YORK - NEW YORK: 5DAGA TAUMLAUS GLEÐI Samvinnuferðir-Landsýn og Bylgjan efnatil 5 daga ferðartil New York þann 17. maí undirfararstjórn Valdísar Gunnarsdóttur. Og þvílík gleði! Þvílíkt stuð! Frábær veitingahús, diskótek, barir, söfn og leikhús au allra annarra leyndardóma stórborgarinnar. Gist er á lúxushótelinu Holiday Inn Crowne Plaza sem hefur m.a. uppá að bjóða heilsurækt, sundlaug, sauna, 5 veitingastaði og bari. Verð er 58.600 kr. á mann í tvíbýli og 74.900 kr. í einbýli. Innifaliö er flug, gisting, akstur til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn. *\^o6uAcm FLUGLEIÐIR PARÍS-PARIS: 4 RÓMANTÍSKIR VORDAGAR 29. apríl verður haldið á vit hins franska vors. Stefnan er sett á París þar sem dvalið verður í 4 daga í þessari háborg evrópskrar menningar við notalegt skvaldur kaftihúsa og hljóðfæraslátt stræta, lystisemdir veitingahúsa og Ijúft líf náttanna, andríkar leikhúsferðir og skoðunarferðir um söfn og torg. Hótelið er í þessum anda, 4 stjörnu hótel á góðum stað: Holiday Inn Place de la République og fararstjóri er Ása Ragnarsdóttir. Verð er 41.800 kr. á mann í tvíbýli en 51.460 kr. í einbýli. Innifalið í verði er flug, gisting, morgunverður, akstur til og frá'flugvelli, íslensk fararstjórn og skoðunarferðir. Samvinnuferdir-Landsýn Reykjavík: Austurstræti 12, s. 91 -691010, Innanlandsferðir, s. 91 -691070, póstfax 91 -27796, telex 2241, Hótel Sögu við Hagatorg, s. 91 -622277, pósttax 91 -623980. Akureyri: Skipagötu 14, s. 96-27200, póstfax 96-27588, telex2195.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.