Morgunblaðið - 22.04.1990, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 22.04.1990, Qupperneq 14
14 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. APRIL 1990 HÝTTJ $iAm> Stráka- bleiur Stelpu- bleiur Nú er líka teygja að aftan, sem heldur bleiunni á réttum stað. Allar Libero bleiur eru óbleiktar og ofnæmisprófaðar Verndið náttúruna ernu ndviöf SöhideikLi Prentsmiðjan HöfðabakKa 3 - 7 Sími 91 -83366 EÐA Dr. Ág-úst Valfells. „Trúlega verður rafmagn framleitt með vatnsafli ávajlt hagkvæmast hér- lendis,“ segir dr. Agúst Valfells kjarn- orkuverkfræðingur eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur ÖLL ORKA, sem maðurinn notar á jörðinni að undanskil- inni kjarnorku og jarðvarma kemur frá sólinni. Þetta get- ur til dæmis verið sólarorka, sem plöntur lífríkisins hafa safiiað saman og við fáum aftur við bruna á viði, kolum eða olíu. Þessari orku hefur náttúran safinað okkur að kostnaðarlausu, stundum á milljónum ára eins og gerist. t.d. með kol og olíu. Ennfremur notar maðurinn afl fall- vatna til að knýja rafala og framleiða rafmagn. Fallvötnin stafa af úrkomu, sem sólin hefur eimað úr höfiinum. Þess- ari úrkomu, og þar með sólarorkunni sem fór í að mynda hana, safnar landslagið saman í læki og ár sem við virkjum á leið hennar til sjávar, að sögn dr. Ágústs Valfells, kjarn- orkuverkfræðings, en orkuframleiðsla í fortíð og framtíð er einmitt einn þýðingamesti þátturinn í umhverfisvernd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.