Morgunblaðið - 08.09.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.09.1994, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ^— JBb aprm jr|| Ofe. n mh. m ■■ a i / \/ C* /K A O ■ VIWÍNOAuO'l Yt>lr\JCs7/\K Skrifstofa - bókhald Óskum eftir manneskju með bókhaldskunn- áttu (TOK) til að sjá um bókhald og önnur skrifstofustörf. Hálfsdagsstarf. Áhugasamir sendi umsóknir á afgreiðslu Mbl., merktar: „Bókhald - 3930“, fyrir hádegi 12/9. Fataframleiðsla Við viljum ráða starfsfólk í saumaskap. Fjölbreytt og skemmtileg framleiðsla. Upplýsingar á staðnum. FASA • ÁRMÚLA 5 V/HALLARMÚLA 108 REYKJAVÍK • SÍMI 687735 Tölvunarfræðingur Opinber stofnun óskar eftir tölvunarfræð- ingi. Starfið felst í hugbúnaðargerð, einkum í Clipper, gagnaumsjón og þátttöku í rekstri Novell netkeriis. Áhugasamir sendi upplýsingar um nám og fyrri störf til afgreiðslu Mbl. merktar: „K - 14449“ fyrir 14. september. Hjúkrunarfræðingur Óskum að ráða hjúkrunarfræðing sem fyrst að hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kumbara- vogi, Stokkseyri. íbúð fyrir hendi á staðnum á vægum kjprum. Frekari upplýsingar í síma 98-31213 milli kl. 8 og 16, utan þess tíma 98-31310. Laugavegi 39, Reykjavík. Óskum eftir starfsfólki strax. Upplýsingar í versluninni. Tannlæknastofa Aðstoð vantar á tannlæknastofu nálægt Hlemmi. Heilsdags starf. Viðkomandi þarf að verða stundvís, reyklaus og eiga auðvelt með að umgangast fólk. Umsóknir sendist á afgreiðslu Mbl. fyrir 12. sept. merkt. „Tannlæknastofa - 6559“. MtAWÞAUGL YSINGAR FUNDIR — MANNFAGNAÐUR Kársnessókn Aðalfundur Kársnessóknar verður haldinn í Borgum, Kastalagerði 7, fimmtudaginn 15. september 1994, hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál m.a. orgelkaup, sóknarmörk, starfsmannamál o.fl. Sóknarnefnd. Framhaldsaðalfundur Starfsmannafélag Dala- og Snæfellssýslu heldur framhaldsaðalfund sinn þriðjudaginn 13. september kl. 18.00 í húsi Verkalýðs- félagsins í Grundarfirði. Stjórnin. Suðurnesjamenn athugið! Opinn umræðufundur með Ólafi G. Einars- syni, menntamálaráðherra um nýja mennta- stefnu verður haldinn á Flughótelinu í Kefla- vík í kvöld kl. 20.30. Menntamálaráðherra. (AUF Aðalfundur LAUF verður haldinn á Hótel Lind á Rauðarárstíg, fimmtudaginn 15. september 1994, kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Q © Jafnréttisviðurkenning M ■ 1994 Jafnréttisráð auglýsir eftir hugmyndum og/eða tilnefningu um aðila sem unnið hafa að framgangi jafnréttismála á árinu 1994 og komið geta til álita sem viðurkenningarhafar vegna vel unninna starfa í þágu jafnréttis kvenna og karla. Viðurkenningu Jafnréttisráðs getur fyrirtæki, stofnun, skóli, bæjarfélag, félagasamtök eða einstaklingur fengið sem á einn eða annan hátt hefur skarað fram úr á sviði jafnréttis- mála í þjóðfélaginu. Hugmyndir eða tilnefningar sendist eða til- kynnist til Skrifstofu jafnréttismála, pósthólf 996, 121 Reykjavík, eða í síma 91-27420 fyrir 16. sept. nk. Mat á umhverfisáhrifum Úrskurður skipulagsstjóra ríkisins vegna lagningar Hólmavíkurvegar nr. 61 og Borðeyrarvegar nr. 640 í vestanverðum Hrútafirði Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt 8. grein laga nr. 63/1993 um mat á umhverfisáhrifum. Gögn þau sem fram voru lögð af hálfu framkvæmdaraðila við tilkynn- ingu, ásamt umsögnum, athugasemdum og svörum framkvæmdaraðila við þeim hafa verið yfirfarin. Fallist er á endurbyggingu Hólmavíkurvegar nr. 61 í vestanverðum Hrútafirði, frá Valdasteinsstöðum, um Borð- eyri, að Laugarholti og vegartengingu Borð- eyrarvegar nr. 640 frá Hómavíkurvegi niður > á Borðeyri, eins og hún er kynnt í frummats- skýrslu Vegagerðarinnar. Úrskurðurinn í heild sinni fæst hjá embætti skipulagsstjóra ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurðinn má kæra til umhverfisráðherra og rennur kærufrestur út þann 7. október 1994. Skipuiagsstjóri ríkisins. auglýsingar Sacred space Keith og Fiona Surtees eru í Skeifunni 7 aila föstudaga með heilunartíma frá kl. 11-16. Bókun ekki nauöynleg. Verð kr. 1500,-. Kennsla I heilun sömu kvöld frá kl. 20-22. Einkatímar. Fyrri Iff. Ára. Tarotspil o.fl. Upplýsingar í sfma 881535. Öðruvísi skyggnilýsingar Keith og Fiona Surtees munu verða með spurningar, svör og andlega leiðsögn í kvöld 8. sept. kl. 20.00 í Skeifunni 7. Verð 500 kr. Allir velkomnir. Túlkur. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Orð Iffsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnirl §Hjálpræðís- herínn 'v’<» -ý/ K'rhu,(r%ti 2 Kvöldvaka kl. 20.30. Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri KFUM og KFUK talar. Hildur og Rúna frá KFUK syngja. Daníel Óskarsson stjórnar. Veitingar og happdrætti. Allir hjartanlega velkomnir. VEGURINN v Kristið samfétag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Almenn samkoma kl. 20.00 í kvöld. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 1. 9.-11. sept. kl. 20.00 Laka- gígar - á slóðum Kötluhlaupa. Ferð i samvinnu við Hið Islenska náttúrufræðifélag. Gist í svefn- pokaplássi ÍTunguseli í Skaftár- tungum. Á laugardaginn veröa Lakagígar skoðaðir, gengið á Laka. A sunnudag verður hugað að farvegum Kötluhlaupa og verður þá gengið á Hjörleifs- höfða og að Sólheimajökli. Gutt- ormur Sigurbjarnarson, jarð- fræðingur, mun leiðbeina um helstu jarðmyndanir á þessum slóðum. 2. 10.-11. sept. kl. 08.00 Þórs- mörk (2 dagar). Gönguferðir við allra hæfi. Gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. 3. 16.-18. sept. kl. 20.00 Land- mannalaugar - Hrafntlnnusker - Álftavatn. Gist í sæluhúsum. Fáfarnar leiðir - einungis færar síðla sumars - spennandi útsýni Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu F.l. Laugardagur 10. sept.: 1. Kl. 09.00 Þórsárdalur - Skarfanes, ökuferð. Fáfarið svæði. Verð 2.500 kr. Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mörk- inni 6. 2. Kl. 09.00 Vinna i Esjuhlíðum (undir Þverfellshorni). Mæting við Mógilsá. Skráning og upp- lýsingar á skrifstofunni. Nýr gönguskáli til sýnis Nýr gönguskáli Ferðafélagsins sem verið er að smíöa fyrir Hrafntinnusker verður opinn til sýnis á Stuðlahálsi (neðan Suð- urlandsvegar), laugardags- morguninn 10. sept. kl. 08-09.30 og sunnudag 11. sept. kl. 10.30-14.00. Heitt á könnunni. I ferðum helgarinnar verður litið á skálann á teið úr borginni. Ferðafélag íslands. Hallveigarstíg 1 •simi 614330 Ferðir um næstu helgi: Dagsferð laugard. 10. sept. Kl. 8.00 Þórisjökull. Ath. kemur í stað ferðar á Heklu. Dagsferð sunnud. 11. sept. Kl. 10.30 Hrafnabjörg, 10. áfangi lágfjallasyrpu. Kl. 10.30 Hellaskoðun í Gjá- bakkahrauni. Básar 9.-11. sept. Skipulagðar gönguferðir með fararstjóra um Goðaland og Þórsmörk. Gist í skála. Yfir Fimmvörðuháls 10.-11. sept. Gengiö frá Skógum upp í Fimm- vöröuskála þar sem gist er í velútbúnum skála. Á sunnudag verður gengið niður í Bása. Ath. frá 1. september er skrif- stofa Útlvistar opin frá kl. 12-17. Útivist. MMMMMMMMMMM KENNSLÁ | Keramik-námskeið Keramik-námskeiðin á Huldu- hólum Mosfellsbæ hefjast í byrj- un október. Byrjendaflokkar og framhaldsflokkar. Uppl. í síma 666194. Steinunn Marteinsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.