Morgunblaðið - 08.09.1994, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 08.09.1994, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP 17.30 ►Með Afa (e) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.15 ►Eiríkur 18.55 ►Fréttaskeyti 20.35 ►Ættarsetrið (Les Chateau Des Olivier) (8:13) 21.30 ►Laganna verðir (American Detec- tive) (13:22) 21.55 ►Falskar forsendur (The Heart of the Lie) Sannsöguleg spennumynd sem gerð er eftir ótrúlegri sögu Laurie “Bambi" Bembenek. Hún er fyrrverandi lögregluþjónn sem er dæmd fyrir morð á fyrrum eiginkonu eiginmanns síns. Fjölmiðlar fylgdust grannt með réttarhöldunum og þegar Laurie braust út úr fangelsi til að sanna sakleysi sitt komst hún í heimspressuna. Með aðalhlutverk fara: Lindsay Frost (Hill Street Blu- es), Timothy Busfield (Thirtysomet- hing) og John Karlen (Cagney & Lacey). Leikstjóri er Jerry Landon. 1992. Bönnuð börnum. 23.15 ►Hættuleg tegund (Arachnophob- ia) Hrollvekja um Jennings-fjölskyld- una sem flýr skarkala stórborgarinn- ar og sest að í smábæ í Kalifomíu. En það hafa fleiri sest að í bænum og í hlöðunni á bak við hús leynast grimmar áttfætlur í hveiju skúma- skoti. Aðalhlutverk: Jeff Daniels, Harley Jane Kozak og John Good- man. Leikstjóri: Frank Marshall. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★★ 1.00 ►Þar til þú komst (Till There Was You) New York búinn Frank Flynn fær boð frá bróður sínum um að heim- sækja hann á fallega eyju í Kyrra- hafí. Flynn lætur tilieiðast en þegar á staðinn er komið er bróðir hans horf- inn sporlaust. Aðaihlutverk: Mark Harmon, Deborah Unger og Jeroen Krabbe. Leikstjóri: John Seale. 1991. Bönnuð börnum. 2.30 ►Dagskrárlok 18.15 ►Táknmálsfréttir 18.25 DlDklllCCIII ►Töfraglugginn ~ DHKIlllLrlll Pála pensill kynnir góðvini bamanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 17.05 ►Nágrannar 22.40 ►Herra Bean fer á útsölu Stutt gamanmynd með Rowan Atkinson í aðalhlutverki. (E) 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok 19.00 ►Úlfhundurinn (White Fang) Kan- adískur myndaflokkur byggður á sögu eftir Jack London sem gerist við óbyggðir Klettafjaiia. Ungling- spiltur bjargar úlfhundi úr klípu og hlýtur að launum tryggð dýrsins og hjálp í hverri raun. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. (12:25) 19.25 ►Ótrúlegt en satt (Beyond Belief) Furður veraldar em grafnar upp og sýndar í þessum ótrúlega sanna breska myndaflokki þar sem rök- hyggjan er einfaldlega lögð til hlið- ar. Þýðandi og þulur er Guðni Kol- beinsson. (6:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►íþróttahornið Umsjón: , Arnar Björnsson. IfUIIÍUVUn ►Höf9‘ hamskipta R V IKffl I MJ (L’Ivresse de la metamorphose) Síðari hluti franskrar myndar í tveimur hlutum gerðri eftir skáldsögu Stefans Zweigs, “Rausch der Verwandlung". Segir myndin frá konu d6m starfar við póstinn í smábæ Austurríki fær boð um að koma og búa með rikum ættingjum og gjör- breytir það lífi hennar. Þýðandi: Olöf Pétursdóttir. (2:2) STÖÐ tvö SJÓNVARPIÐ Sakamál - Laurie er ákærð fyrir morð á fyrrverandi eigin- konu eiginmanns síns og dæmd fyrir morð að yfirlögðu ráði. Falskar forsendur STÖÐ 2 kl. 21.55 Spennumyndin Falskar forsendur frá 1992 fjallar um örlagaríka sögu Laurie Bem- benek. Hún vann fyrir sér sem fáklædd fyrirsæta þar til hún fékk starf í lögreglunni. En henni var bolað þaðan burt eftir að ljóst þótti að hún ætlaði ekki að taka þátt í þeirri spillingu sem viðg- ekkst meðal lögvarðanna. Laurie var staðráðin í að sækja rétt sinn í málinu en lagði þau áform til hliðar þegar hún giftist Elfred Schultz, skapbráðum rannsóknar- lögreglumanni sem átti fullt í fangi með að borga meðlag til fyrrver- andi eiginkonu sinnar. Dag einn fannst eiginkonan fyrrverandi lát- in og þá var Laurie ákærð fyrir verknaðinn og dæmd fyrir morð að yfirlögðu ráði. Sannanir gegn henni þóttu þó alla tíð heldur hæpnar og einungis Laurie og morðinginn gátu vitað allan sann- leikann - nema þau hafi verið ein og sama manneskjan. í aðalhlut- verkum eru Lindsay Frost og Ti- mothy Busfield. RúRek’94 Bein útsending RÁs 1 ki. 23.10 í Djúpinu undir Horninu munu rafvæddar hljóm- sveitir ríkja á RúRek. Fánar hafa lengi skemmt á veitingahúsum borgarinnar en að þessu sinni mun blúsinn ríkja hjá piltunum. Þeir sem skipa Fána eru Þorsteinn Magnússon og Magnús Einarsson á gítara, Haraldur Þorsteinsson á bassa og Ragnar Siguijónsson á trommur. Útvarpað verður beint frá tónleikum þeirra. Fyrrverandi fáklæddri fyr- irsætu er bol- ad burt úr lög- reglunni þegar hún neitar að taka þátt í þeirri spillingu sem viðgengst meðal lög- varðanna. YWISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Lofgjörðartónlist 19.30 Endur- tekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenneth Cope- land, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Thw World of Henry Orient G 1964, Peter Sellers 10.55 The Blaek Stallion Ret- ums T 1983, Kelly Reno og Teri Garr 12.40 Flight of the Phoenix T 1966, James Stewart, Richard Attenboro- ugh, Peter Finch og Emest Borgnine 15.00 Savage Islands 1983, Tommy Lee Jones og Jenny Seagrove 16.50 The Long Walk Home F 1989, Sissy Spacek og Whoopi Goldberg 18.30 E! News Week in Review 19.00 Bon- anza: The Retum W 1993, Bewn Johnson og Dean Stockwell 21.00 Boomerang G 1992, Eddie Murphy 23.00 Bad Channels 1992 23.25 Royal Flash G 1975, Britt Ekland 2.05 Class of 1999 1989 3.35 Bon- anza: The Retum W 1993 SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks 9.00 Concentration 9.30 Love at First Sight 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Pesant 11.30 E Street 12.00 Falcon Crest 13.00 Hart to Hart 14.00 Another World 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Blockbusters 18.00E Street 18.30 MASH 19.00 Rescue 20.00 L.A. Law 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 Late Show with David Letterman 22.45 Battlestar Galiactica 23.45 Bamey Miller 0.15 Night Court 0.45 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Pallaþolfimi 7.00 Hestaíþróttir 8.00 Þriþraut 9.00 Dans 10.00 Knattspyma 12.00 Brimbrettakeppnii 12.30 Eurofun-fréttaskýringaþáttur 13.30 Hjólakeppni, bein útsending 14.30 Þriþraut 15.30 Fjallahjóla- keppni 16.30 Superbike 17.30 Euro- sport-fréttir 18.00 Glíma 19.00 Bar- dagaíþróttir 20.00 Knattspyma 22.00 Siglingar 23.00 Eurosport- fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfírlit og veðurfregnir 7.45 Daglegt mál Margrét Páls- dóttir flytur þáttinn. (Einnig á dagskrá ki. 18.25.) 8.00 Fréttir 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úr menn- ingarlífinu 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu „Sænginni yfir minni“ eftir Guðrúnu Helga- dóttur. Höfundur les (4) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- <iöru_ Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Um- sjón: Jón B. Guðlaugsson og Sig- ríður Arnardóttir. 11.57 Dagskrá fimmtudags. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Ambrose í París eftir " Philip Levene. Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 9. þáttur. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Guðrún Ás- mundsdóttir, Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir, Bríet Héðinsdóttir, Val- ur Gíslason og Jón Aðils. (Áður á dagskrá 1964.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Hall- dóra Friðjónsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur ies (30) 14.30 Líf, en aðallega dauði — fyrr á öldum 5. þáttur: Er allt satt í bíó?. Um holdsveiki og sárasótt. Umsjón: Auður Haralds. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 15.03 Miðdegistónlist — Sinfónía nr. 10 í e-moll ópus 93 eftir Dimitri Shostakovitsj. Berlínarfílharmónfan leikur, Herbert von Karajan stjórnar. 16.05 Skima. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.03 Þjóðarþel. úr Sturlungu Gísli Sigurðsson les (4.). Anna Mar- grét Sigurðardóttir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér forvitnileg- um atriðum. 18.25 Daglegt mál. Margrét Páis- dóttir flytur þáttinn. (Endurtekið frá morgni.) 18.30 Kvika. Tiðindi úr menning- arlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Rúllettan. unglingar og mál- efni þeirra. Morgunsagan end- urflutt. Umsjón: Þórdís Arnljóts- dóttir. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá tónleikum Concertgebouw- hljómsveitarinnar i Amsterdam 21. október i fyrra. Á efnis- skránni: — Khamma eftir Claude Debussy. — Ballaða fyrir píanó og hljóm- sveit eftir Frank Martin og — Petrúshka eftir ígor Stra- vinskij. Einieikari er Ronald Brautigam; Riccardo Chailly stjórnar. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 21.30 Kvöldsagan, Að breyta fjalli eftir Stefán Jónsson. Höfundur les (9). Hljóðritun Blindrabóka- safns Islands frá 1988. 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins: 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Eldurinn á ein upptök. Þátt- ur um indverska skáldið Ra- bindranath Tagore. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesarar með honum: Hjalti Rögnvaldsson og Knútur R. Magnússon, (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 RúRek 94. Frá tónleikum hljómsveitarinnar Fána. 0.10 f tónstiganum Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtek- inn frá síðdegi.) 1.00 Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. FriHir i Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló ísland. Eva Ásrún Aibertsdóttir. 11.00 Snorra- laug. Snorri Sturluson. 12.45 Hvft- ir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Guðjón Berg- mann. 16.03 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu. 19.32 Milli steins og sleggju. Snorri Sturiuson. 20.30 Ur ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt i góðu. Mar- grét Blöndal. 24.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi. 2.05 Á hljóm- leikum. 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóð- arþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresið bliða. Magnús Einarsson. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 4.00 Þossi, Jón Atli, Baldur og Simmi. 7.00 Tónlist. 8.00Simmi og Baldur. 12.00 Jón Atli. IS.OO .Þossi. 18.00 Plata dagsins. Scary Monst- ers með David Bowie. 19.00 Robbi og Raggi. 22.00 Vinsældarlistinn. 24.00 Ambient og Trans. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónssonr og Örn Þórðarson. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson. 20.00 fsienski listinn. Jón Axel Ólafsson. 23.00 Næturvaktin. Fréttir á heila timanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fráHayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþráttafrittir kl. 13.00 BROSIÐ FM 96,7 9.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Rúnar Róbertsson. Fréttir kl. 13. 15.00 Jóhannes Högnason. 17.00 íslensk- irtónar. Jón Gröndal. 19.00 Ókynnt tóniist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 19.05 Betri blanda. Pét- ur Árnason. 23.00 Rólegt og róm- antískt. Ásgeir Kolbeinsson. Frétfir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþráHa- fréftir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 22.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 Þossi og Jén Afli.7.00 Morgun og umhverfisvænn. 9.00 Górillan. 12.00 Jón Atli og Puplic Enemy. 15.00Þossi og Jón Atli. 18.00 Plata dagsins, Same as it ever was með House of Pain. 19.00 Robbi og Raggi. 22.00 Óháði listinn. 24.00 Úr Hljómalindinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.