Morgunblaðið - 24.09.1994, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.09.1994, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Verðkönnun vikunnar Verðmunur á sjóngleri getur skipt þúsundum ÚRVAL sjónglerja er mjög mikið og segist Kristín Pærseth hjá Sam- keppnisstofnun því hafa farið þá leið að kanna aðeins nokkrar teg- undir glerja. „Könnunin er alls ekki tæmandi, en getur auðveldað neytendum að gera verðsaman- burð.“ Stuðlað að virkari samkeppni Verð var kannað í öllum gler- augnaverslunum á landinu, en þær eru 21 talsins, þar af 12 í Reykja- vík. Hvorki var lagt mat á þjón- ustu né gæði, heldur var eingöngu kannað verð. „Með því að auðvelda neytendum verðsamanburð, er stuðlað að virkari samkeppni milli Talsverður verðmunur er á sjónglerjum í íslenskum gleraugnaverslunum og getur kostnaður vegna gleraugnakaupa hækkað eða lækkað um þúsundir króna eftir því hvar verslað er. Brynja Tomer greinir frá verðkönnun sem gerð var á vegum Samkeppnisstofnunar og ræðir jafnframt við nokkra gleraugnasala. flestum tilvikum Hagstæð innkaup Elín Bjarnadóttir eigandi Optic- us á Selfossi segir að glerin, sem eru ódýrust hjá henni í könnun- inni, séu þýsk og hún kaupi einkum inn frá Þýskalandi og Noregi. Það vekur athygli að öll sjóngler upp að 4 í styrkleika eru á sama verði hjá Opticus og segir Elín það stafa af því að hún kaupi þau öll á sama verði. „Ég held að ástæða þess að verð sumra gleija er lægst hjá mér sé tvíþætt. Annars vegar lægri álagning en annars staðar og hins vegar hagstæð innkaup.“ Til augnlæknis Friðbert Jónasson og Kristján á plastgleijum miðast við óhert plast, en rétt er að taka fram að hert plast skemmist síður. Breytileg sjóngler dökkna ef birta eykst, en margskipt gler eru slípuð í heilu lagi án sjáanlegrar skiptingar. Jafndýrt að vera nærsýnn og fjarsýnn Verðmunur á sjóngleijum fer meðal annars eftir styrkleika þeirra og því sterkari sem glerin eru því dýrari. Hins vegar skiptir ekki máli hvort glerið er fyrir nærsýna eða fjarsýna, ef styrkleiki er sá sami. Sjónskekkjugler eru dýrari en nærsýnis- og fjarsýnis- gler. Verð í Opticus á Selfossi er í Könnunin get- ur auðveldað neytendum samanburð. Borgarkringlunni fyrir 545 krónur. Sömuleiðis er ódýrast að láta lita plastgler í þessum búð- ___^_ um og kostar minnsta litun 300 krónur. Helmout K. Kreidler eigandi Gleraugnabúðarinnar að Lauga- vegi 36 segir sjaldgæft að fólk biðji um að gler séu lituð. „Við lit- um plastgler á verkstæði okkar og tökum aðeins þjónustugjald upp á 300 krónur fyrir." Niðurstöður könnunarinnar sýna að afspeglun og litun glers er dýrust í Gleraugnaverslun Keflavíkur og Gleraugnaverslun- inni í Mjódd. „Við bjóðum fjórar gerðir af afspeglun. Sú dýrasta kostar 1.500 krónur og er sú sem við mælum helst með,“ segir Kjart- Hún hentar sérstaklega vel fólki sem notar til- tölulega flöt gler, til dæmis mjog nærsýnu fólki. Að sjálfsögðu eru ______ aðrir kostir á boðstól- um, meðal annars einföld afspegl- un sem kostar nú 650 krónur." Varðandi litun á plastgleri segir Kjartan að í könnun Samkeppnis- stofnunar sé tekið mið af allt að 75% litun, eða sólgleraugnalit. „Við litum plastgler sjálfir í stað þess að panta það tilbúið að utan. Það gefur viðskiptavini möguleika á að láta lýsa eða dekkja glerið síðar ef hann vill. Það er gert meðan hann bíður.“ Kjartan ségir að í verslunum hans sé einnig hægt að fá 8-10% lit á gler og kosti slík litun 420 krónur. Tvöföld af- speglun glerja hentar mjög nærsýnum. mátun hafa haft 'í för með sér, að ýmsir al- varlegir augnsjúkdóm- ar finnast snemma og ___ það hefur flýtt fyrir meðferð og bætt árang- ur meðferðar. Ef verulega drægi úr komu til augnlækna eru því lík- ur á fjölgun innlagna á sjúkrahús og aukinni tfðni blindu," segir meðal annars í útdrætti greinar- gerðar þeirra. Að sögn Kristínar Færseth hjá Samkeppnisstofnun gerði verð- lagsstofnun sambærilega verð- könnun árið 1987. „Niðurstöður þá voru meðal annars að í níu versl- unum af þrettán var verðmunur nánast enginn. Þar af var sama verð á öllum sjóngleijum í sjö versl- unum.“ NÝJA mjólkin verður framleidd með þremur bragðtegundum: jarðar- beija-, appelsínu- og an- anas- og kókosbragði. Bragðbætt mjólk á plast- flöskum EFTIR nokkra daga setur Mjólkursamsalan á markað nýja mjólkurvöru undir heit- inu Kaldi. Um er að ræða fitu- snauðan og próteinríkan mjólkurdrykk með biogarde- gerlum, ætlaðan öllum ald- urshópum, eftir því sem segir í fréttatilkynningu frá MS. Seldar í 240 ml plastflöskum Kaldi verður fáanlegur með þremur bragðtegundum: jarðarbeijabragði, appelsínu- bragði og ananas- og kókos- bragði. Mjólkursamlag Borg- firðinga sér um framleiðslu á þessari nýju vörutegund. Umbúðir Kalda eru nýmæli á íslenskum matvörumarkaði, en hann verður markaðssett- ur í hvítum plastflöskum með áföstum tappa. Plastflöskurnar eru fáan- legar í einni stærð, 240 ml, og mun hver eining kosta 59 krónur í smásölu. Þá er mein- ingin að þessi nýja vöruteg- und verði fáanleg á landinu Öliu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.