Morgunblaðið - 24.09.1994, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.09.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1994 35 ÍDAG rr/\ÁRA afmæli. í dag, | V/ 24. september, er sjötugur Ingimundur Þor- steinsson, fyrrverandi flugsljóri, Tjarnargötu 10D, Reykjavík. Hann og eiginkona hans Laufey Stefánsdóttir, eru stödd erlendis. BRIDS IJm.sjón tiuðm. I’ á 11 Arnarson í BORÐINU er ftjósamur tígullitur, sem gefur sagn- hafa næga slagi_ til að vinna þrjú grönd. í slíkum spilum er það höfuðverk- efni varnarinnar að skera á samgönguleiðirnar við ræktarlandið áður en sagnhafi nær uppskerunni í hús. Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á3 y 7 ♦ KD10854 ♦ 10642 Vestur Austur ♦ 1094 ♦ K8752 y G92 ♦ Á92 III V D10853 ♦ 6 * K987 ♦ Á3 Suður ♦ DG6 y ÁK64 ♦ G73 ♦ DG5 Vestur Norður Austur Suður 2 tíglar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Utspil: laufsjöa. Austur tekur fyrsta slag- inn á ásinn og suður lætur gosann undir! Það er að sjálfsögðu nákvæmni, því ef austur spilar laufi áfram, stingur suður upp drottn- ingunni og á nú tvær inn- komur í borð - á spaðaás og lauftíu. Vestur getur ekki ráðist á þær báðar í einu, svo tígullinn kemur til með að nýtast. En við þessu á austur svar. í stað þess að spila laufi um áfram, skiptir hann yfir í spaðakóng! Sagnhafi drepur og horfir nú framan í átta slagi mið- að við tvo á tígul. Hann spilar tíglinum tvisvar, en vestur dúkkar að sjálf- sögðu. Nú er tilgangslaust að spila tígli áfram, því vestur kemur til með að dúkka laufdrottninguna, svo tían í borði verður ekki að innkomu. En það er ekki öll nótt úti enn. Vestur á greinilega aðeins sex spil í hálitunum og ef þau skipt- ast 3-3 er hægt að koma honum i kiípu í lokastöð- unni. Til að undirbúa innk- astið, dúkkar sagnhafi hjarta. Vömin spilar spaða til baka og sagnhafi tekur slagina á hálitina. Spila svo tígli (eða laufdrottningu ef vestur hefur tekið á tígulás- inn). Vestur verður nú að spila frá laufkóng og sagn- hafi fær slag á tíu blinds og einn í viðbót á tígul. Arnað heilla Ljósm.: Kristín Þ. Kristjánsdóttir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. ágúst sl. í Bú- staðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Þuríður Linda Einarsdóttir og Antoníus Árni Alexand- ersson, til heimilis í Garðabæ. Ljósmyndarinn Jóhannes Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. ágúst sl. í Ás- kirkju af sr. Halldóri S. Gröndal Berglind Berg- hreinsdóttir og Torfi Árnason, til heimilis í Gróf- arseli 5, Reykjavík. Hlutavelta ÞESSIR drengir héldu hlutaveltu til styrktar Rauða kross íslands og varð ágóðinn 3.200 krónur. Þeir heita Gunnar Bjarni Guðbjörnsson og Ásgeir Jónsson. Með morgunkaffinu Á ég að segja þér hver strauk úr dýragarðinum? COSPER Ég ætla að biðja um kauphækkuu... 7 krónur til viðbótar á tímann. STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc VOG Afmælisbarn dagsins: Þú hefur ríka ábyrgðartilfinn- ingu og þér líður vel ef nóg er að gera. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú kemst að mikilvægri nið- urstöðu varðandi vinnuna árdegis. En í kvöld gæti komið upp misskilningur í sambandi við peninga. Naut (20. apríl - 20. maí) (fpfc Frumkvæði þitt fær hjólin til að snúast í dag og ferða- lag gæti verið í vændum. Þú þarft að sýna ástvini um- hyggju í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 1» Ef þú einbeitir þér að því sem gera þarf kemur þú miklu í verk í dag og hefur ástæðu til að slappa af með vinum í kvöld. Danskt antík borðstofusett 2 armstólar og 8 stólar með grænu flaueli, buffetskápur, skeinkskápur og annerettuskápur. gardaginn 24. sept. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þú sinnir félagsstörfum í dag og hefur gaman af að blanda geði við aðra. í kvöld væri við hæfi að heimsækja góða vini. Ljón (23.júlí- 22. ágúst) Þú glímir við verkefni úr vinnunni heima í dag, en þegar á daginn líður þarft þú að sinna málefnum fjöl- skyldunnar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ferðalög og vinátta eru lykil- orð dagsins og þú skemmtir þér vel. Þú ættir ekki að deila við þverúðarfullan vin í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þú gleðst yfir góðum árangri við lausn mála er snerta bæði vinnu og heimili. I kvöld ættir þú að forðast deilur um peninga. Sþoródreki (23.okt. - 21. nóvember) Láttu aðra ráða ferðinni í dag. Þú átt ánægjulegar stundir með ástvini, en ættir að varast óþarfa ráðríki í kvöld. 486 SX-25 MHz örgjörvi 4 MB minni -170 MB harður diskur 14" SVGA litaskjár Cirrus Local Bus skjátengi MS DOS 6.2 og Windows forWorkgroups3.11 Lotus Organizer eða Orðabók Aldamóta Fullbúin 486tölva með orðabók eða dagbók fyrir aðeins krónur 98.500» Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Þú afkastar miklu árdegis, en verður fyrir nokkrum töf- um þegar á daginn líður. Slakaðu á og reyndu að njóta frístundanna. Þú velur... ...Lotus Organizer dagbókarkerfi eða Orðabók Aldamóta. Annað forritið fylgir með í kaupunum - þér að kostnaðariausu! Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú vilt reyna eitthvað nýtt í frístundum þínum í dag, finna nýjar leiðir til skemmt- unar, og ástvinur er sama sinnis. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) /pfa Nú gefst tími til að sinna heimilisstörfunum, og þú ert að íhuga umbætur heima fyrir. Þú ættir að hvíla þig í kvöld. Fiskar (19.febrúar-20.mars) !£* Vinur gefur þér frábæra hugmynd í dag, og þið farið út að skemmta ykkur í kvöld. Sumir eignast nýjan ástvin. Stjörnuspána á ad lesa setn dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. Lotus Organizer er dagbókin þín og verkefnalisti á einum stað. Lotus Organizer birtist sem bók á skjánum. Lotus Organizer minnir þig á fundi og aöra tímasetta atburöi meö hljóömerki. Lotus Organizer geymir fyrir þig afmælis- daga, heimilisföng, símanúmer og minnisatriöi og tengir þetta allt saman við dagbókina og verkefnalistann. Lotus Organizer prentar fyrir þig iímmiöa og dagbókina á Filofax eöa Time Manager formi. Orðabók Aldamóta er tölvuvædd oröabók sem hefur aö geyma tugþúsundir uppflettioröa. Orðaöókin er leiftursnöggt Windows forrit sem kemur í staö gömlu oröabókarinnar. Oröabókin inniheldur ensk-íslenskt orðasafn (47.000 uppfletliorö) og (slenskt-enskt oröasafn veröur afhent endurgjaldslaust í október. Tullp Computers leggur miklo óherslu á gæði og hefur fengið 1509001 vottun fyrir þróun, framleiðslu og þjóriustu. Þú getur því treyst á Tulip! N V h e r j i fulfip computers SKAFTAHLtD 24 - SÍMI 69 77 00 ,V,“r W Alltaf skrefi á undan GæÖamerkiÖ tirá Hollandi J / irUHAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.