Morgunblaðið - 24.09.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.09.1994, Blaðsíða 42
42 LAÚGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP Sjónvarpið 9.00 ►Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Nikulás og Tryggur Nikulás lærir að teikna. Þýðandi: Ingi Karl Jóhann- esson. Leikraddir: Guðbjörg Thor- oddsen og Guðmundur Olafsson. (3:52) Múmínálfarnir. Nú er vá fyr- ir dyrum í Múmíndalnum. Þýðandi: Kristín Mántylá. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir og Kristján Franklín Magnús. (14:26) Anna í Grænuhlíð. Anna biðst afsökunar. Þýðandi; Ýrr Bertelsdóttir. Leikradd- ir: Aldís Baldvinsdóttir og Ólafur Guðmundsson. (7:50) Kapteinn Ís- land. 7. þáttur Skotta lætur tii skar- ar skríða. Höfundur texta og mynda: Kjartan Amórsson. Sögumaður: Kjartan Bjargmundsson.(¥rá 1987) 10.20 þ-Hlé ► íþróttaþátturinn Meðal efnis verður bein útsending frá leik í lokaumferð fyrstu deildar karla. Umsjón: Arnar Björnsson. 16.00 ►Mótorsport Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. CO 14.00 ÍÞRÖTTIR 16.30 ►íþróttahornið Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 17.00 ►Enska knattspyrnan Sýndar verða myndir úr leikjum síðustu umferðar en aðalleikurinn er viður- eign Manchester United og Liver- pool. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.20 ►Táknmalsfréttir 18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kriátjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnars- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. (25:26) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine) Bandarískur ævintýra- myndaflokkur. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Hasar á heimavelli (Grace under Fire) Bandarískur gamanmynda- flokkur um þriggja bama móður sem stendur í ströngu eftir skilnað. Aðal- hlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (5:22) 21.10 infltfllYliniD ►Átián á ný (18 Hfinm I num Again) Banda- rísk gamanmynd frá 1988. Hér segir frá áttræðum herra sem þráir meira en nokkuð annað að verða 18 ára á nýjan leik.Myndbandahandbókin gef- ur ★ ★ 22.50 ►Kraefur kynskiptingur (Switch) Bandarísk bíómynd frá 1991 um kvennabósa, sem ein kærastan kálar, en hann snýr aftur til jarðlífsins í konulíki. Aðalhlutverk: Ellen Barkin, Jimmy Smits qg JoBeth WiUiams. Leikstjóri: Blake Edwards. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Maltin gefur ★ '/2 0.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 900BÍRNREFNrMeSfl,a 10.15 ►Gulur, rauður, grænn og blár Nýr og íslenskur þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Umsjón: Agnes Johans- en. 10.30 ►Baldur búálfur 10.55 ►Jarðarvinir 11.15 ►Simmi og Sammi 11.35 ►Eyjaklíkan 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Gott á griliið (e) 12.55 VlfllfUVIIIIID ►Rússlands- ivvinminuin deiidin (ne Russia House) . Aðalhlutverk: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer og Michelle Pfeiffer. Leikstjóri: Fred Schepisi. 1990. Maltin gefur ★ ★ 15.00 ►3-BÍÓ Vífill i Villta vestrinu Tal- sett teiknimynd úr smiðju Stevens Spielberg. 16.15 ►Föðurarfur (Miles From Home) Richard Gere fer með hlutverk ungs manns sem blöskrar miskunnarleysi óvæginna bankamanna. Myndbanda- handbókin gefur ★1/2 17.45 ►Popp og kók 18.45 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 hlCTTID ►Fyndnar fjölskyldu- rfLl IIII myndir (Americas Funniest' Home Videos) 20.30 ►BINGÓ LOTTÓ Sjónvarpsleikur fjölskyldunnar. Sími 91-886060. Umsjón með þættinum hefur Ingvi Hrafn Jónsson. 21.45 tflfllfUVIiniD ►Boomerang nVHVml HUIII Eddie Murphy leikur Marcus Graham, óforbetran- legan kvennabósa sem hittir ofjarl sinn í þessari gamanmynd. Með önn- ur aðalhlutverk fara Robin Givens, Halle Berry, David Alan Grier, Mart- in Lawrence, Grace Jones og Eartha Kitt. 1992. Maltin gefur ★★ 23.40 ►Tango og Cash Kvikmynd um rannsóknarlöggurnar Ray Tango (Sylvester Stallone) og Gabe Cash (Kurt Russell) sem eru eins og svart og hvítt.. Stranglega bönnuð börn- um. Maltin gefur ★ ★ Myndbanda- handbókin gefur ★ ★ 1:20 ►Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) Erótískur stuttmyndaflokk- ur. Bannaður börnum. (17:24) 1.50 ►Víma (Rush) Kristen Cates, nýliða í fíkniefnalögreglunni, er falið að fylgjast með ferðum grunaðs eiturlyfjasala í smábæ í Texas. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 3.45 ►! beinni frá dauðadeild (Live! From Death Row) Virt sjónvarps- kona fær leyfi til að taka viðtal við sturlaðan fjöldamorðingja nokkrum klukkustundum áður en hann á að láta lífið í rafmagnsstólnum. . Stranglega bönnuð börnum. 5.1 ►Dagskrárlok Vandræði - Karlremba vaknar aftur til jarðlífsins í konu- líki, til að bæta fyrir síðustu jarðvist. Fjölþreifins kvenna- bósa bíða ill öriög Þrjár fyrrver- andi kærustur ákveða að koma honum fyrir kattarnef en guð og myrkráhöfð- inginn eru ekki á sama máli SJÓNVARPIÐ kl. 22.50 Banda- ríska gamanmyndin Kræfur kyn- skiptingur eða Switeh er frá 1991 og höfundur hennar er Blake Edw- ards, sá hinn sami og gerði mynd- irnar um bleika pardusinn. Hér seg- ir af örlögum manns sem var í meira lagi fjölþreyfinn til kvenna og kom auk þess illa fram við þær. Þrjár fyrrverandi kærustur hans ákveða að koma honum fyrir katt- arnef, en guð og myrkrahöfðinginn eru ekki með það á hreinu hvor þeirra eigi að taka við kvennabósan- um. Kvennabósi hittir jafnoka sinn Marcus Graham hefur árum saman heillað drósirnar upp úr skónum en síðan kastað þeim frá sér eins og notuðum munnþurrkum STÖÐ 2 kl. 21.45 Gamanleikarinn Eddie Murphy er hér í hlutverki Marcusar Graham, óforbetranlegs kvennabósa sem hefur árum saman heillað drósirnar upp úr skónum en síðan kastað þeim frá sér eins og notuðum munnþurrkum. Hann lifir hátt og er alltaf fínn í tauinu, enda er hann farsæll kaupsýslumaður í New York. En þar kemur að hann hittir glæsilegan kvenmann sem reynist vera jafningi hans og gott betur en það. Hún tekur starfsfram- ann fram yfir ástarlífið og kemur fram við Marcus eins og hann 'nefur komið fram við konur. Það má því segja að stúlkan sé fullstór biti fyr- ir Marcus og nú fái hann bjúgverpil- inn aftur í hausinn. í aðalhlutverk- um eru Eddie Murphy, Robin Gi- vens, Halle Berry, Grace Jones og Ertha Kitt. Leikstjóri er Reginald Hudlin. „Dollara búðir“ YFIRMENN íþróttadeildar og Rásar 2 verða að fara að hugsa sinn gang. Ríkisfyrirtæki eru víða undir smásjánni hjá sam- keppnisaðilum á einkamark- aði. Er skemmst að minnast ályktana samkeppnisráðs varðandi Skýrsluvélar ríkisins og Póst og síma. Auglýsing Einn af starfsmönnum íþróttadeildar, hinn virti og ágæti íþróttafréttamaður Bjarni Felixson, hefur undan- farið staðið í því að auglýsa á vegum deildarinnar ónefnt fjármögnunarfyrii'tæki er „styrkir" beinar útsendingar frá íslandsmeistaramótinu í knattspyrnu á Rás 2. íþrótta- deildin er fjármögnuð með lög- bundnu afnotagjaldi og starfs- menn deildarinnar eru ríkis- starfsmenn. Finnst mönnum allt í lagi að ríkisstarfsmenn stundi slíka auglýsinga- mennsku fyrir fjármögnunar- fyrirtæki? Undirritaður skorar á þá sem streitast hér við að reka einkaútvarpsstöðvar (með afar misjöfnum árangri vegna auglýsingaklafans) að vísa slíkum málum til Sam- keppnisráðs. Nýyfirstétt Ingimar Ingimarsson telst Evrópufréttamaður RÚV með aðsetur í Brussel. Það er at- hyglisvert að fylgjast með hin- um oft ágætu pistlum Ingi- mars. Eitthvað hefur nú ljóm- inn ijátlast af ESB. í upphafi virtist Ingimar gera ráð fyrir að ísland væri nánast horfið í Evrópusvelginn. En nú fjölgar skondnum sögum af hinni nýju ESB-yfirstétt. Þannig upplýsti Ingimar að ESB-ið kallaði stöðugt á nýja þýðendur til að þýða lagabálkana og skipta þeir nú þúsundum. Launin eru á bilinu kr. 400-800.000 skattfijálst á mánuði og svo stendur ESB-þjónum til boða að versla í búðum án þess að greiða virðisaukaskatt. Minnti sú saga ónotalega á sögurnar af gömlu „dollarabúðunum“. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. Magnús Erlingsson flytur. Snemma á laugardags- morgni. Þulur velur og kynnir tóniist. 7.30 Veðurfregnir. Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. B.07 Snemma á laugardags- morgni. heldur áfram. 9.03 Lönd og leiðir. Þáttur um ferðalög og áfangastaði. Um- sjón: Bjarni Sigtryggsson. 10.03 Með morgunkaffinu — Leikfangabúðin ævintýralega eftir Rossini í útsetningu Ottor- inos Respighis. Saint Martin in the Fields sveitin leikur; Sir Neville Marriner stjórnar — Bamalög frá ýmsum löndum. Hilde Giiden syngur með hljóm- sveit Þjóðaróperunnar í Vín; Georg Fisher stjórnar — Nótt á nornagnípu eftir Modest Mussorgskíj Fílharmoníusveitin I Ósló leikur; Mariss Jansons ■ stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 1 vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsing- ar. 14.00 Systur vinna saman. _ Frá ráðstefnu kvenrithöfunda í Astr- alíu. Seinni þáttur. Umsjón: María Kristjánsdóttir. 15.00 Rossini, Rossini. Fjallað um líf og störf óperutónskáldsins Gioachino Rossini. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. Lesari: Hanna G. Sigurðardóttir. (Áður á dagskrá I des. 1992.) 16.05 Kinderszenen ópus 15 eftir Robert Schumann. Stanislav Bunin leikur á píanó. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Hátíð í Helsinki. Af tóniist- arlífi I Finnlandi og nýafstaðinni listahátíð I höfuðborginni, þar sem margt heimsfrægra lista- manna kom fram. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Arnason. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöld kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Óperuspjall. Rætt við Berg- þór Pálsson söngvara um La Traviata eftir Giuseppe Verdi. Umsjón: Ingveldur G. Olafsdótt- ir. 21.10 Kíkt út um kýraugað. Svon- ’er á síld. Fjallað um mannlífið I síld og á síld I tali og tónum. Umsjón: Viðar Eggertsson. Les- .arar: Ingrid Jónsdóttir og Skúli Gautason. (Áður á dagskrá í okt. 1990) 22.27 Orð kvöldsins. Birna Frið- riksdóttir flytur. 22.30 Veðurfréttir. 22.35 Smásaga, „Ungfrú Marple Rós 1 Kl. 9.30 lönd og loióir i um sjón Bjarnu Sigtryggssonnr. segir sögu“ eftir Agöthu Christie. Guðrún Ásmundsdóttir les þýðingu Bárðar Jakobssonar. 23.10 Jorg Bolet leikur planóút- setningar Liszts á sönglögum eftir Schubert. 0.10 Dustað af dansskónum. Létt lög I dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréltir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Vinsældalisti götunnar. Ólaf- ur Páll Gunnarsson. 8.30 Endur- tekið: Dótaskúffan frá mánudegi og Ef væri ég söngvari frá miðviku- Rós I Kl. 14.00 Systur vinno snmon. Marío Kristjónsdóttir segir Iró rói- stefnu kvenleikritohöfundn i Ástrnlíu. degi. 9.03 Laugardagslif. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.45 Helgarútgáfan. Skúli Helgason. 16.05 Heimsendir. Margrét Kristln Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson. 19.30 Veðurfrétt- ir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.30 í poppheimi. Halldór Ingi Andrésson. 22.10 Blágresið blíða. Magnús R. Einarsson. 23.00 Næt- urvakt. Guðni Már Henningsson. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt. 2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 4.30 Veður- fréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Hall Rós I Kl. 19.35 Bergþór Pólsson ræiir um La Traviata í Óperuspjalli. og Oats. 6.00 Fréttir, veður færð og flugsamgöngur. 6.03 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar. ADALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 ALbert Ágústsson. 13.00 Gurrí og Górillan. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Tónlistar- deildin. 23.00 Næturvaktin. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút- varp með Eiríki Jónssyni. 12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi Guð- mundsson og Sigurður Hlöðvers- son. 16.00 ísíenski listinn. Umsjón: Jón Axel Ólafsson. 19.00 Gullmol- ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. 23.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson. Hressileg tónlist. 3.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn I hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSIÐ FM 96,7 Ókynnt tónlist allan sólarhringinn. FM 957 FM 95,7 9.00 Haraldur Gíslason. 11.00 Sportpakkinn. Valgeir Vilhjálms- son. 13.00 Agnar Örn, Ragnar Már og Björn Þór. 17.00 Ámerican top 40. Shadow Steevens. 21.00 Ás- geir Kolbeinsson. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Næturvaktin. T0P-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp T0P- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Þossi. 10.00 Baldur Bragason. 14.00 Árni Þór. 18.00 Party Zone. 22.00 X-næturvaktin 02.00 Þossi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.