Morgunblaðið - 10.12.1996, Page 69

Morgunblaðið - 10.12.1996, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1996 69 FÓLK í FRÉTTUM Fékk Felix kvikmyndaverðlaunin Varð eins og barn ► LEIKKONAN Emily Watson fékk evrópsku kvikmyndaverð- launin, Felix, þegar verðlaunin voru afhent um síðustu helgi. Verðlaunin fékk hún fyrir hlut- verk sitt í mynd danska leikstjór- ans Lars von Triers, „Breaking the Waves“ en myndin var valin besta mynd ársins við sama tækifæri. nÞetta kom mér mikið á óvart, þetta var meira en mig hafði nokk- urn tíma dreymt um,“ segir Wat- son en „Break- ing the Waves“ er hennar fyrsta kvik- mynd. að Auðvitað ólík Kunnugir eru óþreytandi í að segja henni hve ólík hún er per- sónunni sem hún leikur í mynd- inni. „ Auðvitað er ég ólík henni, ég er að leika,“ segir leikkonan og brosir en margir segja hana ná mikilli hæð í túlkun á konu sem lítillækkar sjálfa sig kynferðis- lega til að sanna trú sína og til koma til móts við fatlaðan eiginmann sinn. „Það var með ólíkindum hve fljótt hún náði tökum á hlutverk- inu,“ segir Stellan Skarsgárd sem leikur eig- inmanninn. „Hún varpaði frá sér öllu sem hún hafði lært og varð eins og sak- laust barn.“ Upphaflega ætlaði leikkonan Helena Bon- ham Carter að taka að sér hlutverkið en hætti svo við því hún treysti sér ekki til að ganga eins langt og hlut- verkið krafðist af henni. „Margir hafa fullyrt að ég muni aldrci ná jafn langt og með leik mínum þessari mynd,“ segir Watson sem þegar hefur leikið í þriðju bíó- „The og mun brátt hefja vinnu við myndina Metroland". ó ísíandi 1 995 og 1996. Fjölbreytt skemmtidagskrá. Hliómsveitin Saga Klass leilcur fyrir dansi. ^ Verð 8.900 kr. Ósóttar miðapantanir seldar eftir 16. desember. * * Curtis verð- launaður ► GAMLI hjartaknúsarinn Tony Curtis, 71 árs, hefur feng- ið margar viðurkenningar um ævina fyrir leik í kvikmyndum. Nýlega bættust ein verðlaun í safnið þegar hann fékk viður- kenningu á kvikmyndahátíð í Fort Lauderdale í Flórída fyrir að hafa lagt kvikmyndaiðnaðin- um ómetanlegt lið um ævina. Curtis, sem leikið hefur í meira en 100 kvikmyndum, kom á verðlaunaathöfnina í fylgd unnustu sinnar Jill Van Den Berg sem í útliti minnir sterk- lega á leikkonuna Marylin Monroe. yfTJ /.jamirai1 ™ -7 /007 & 0**9* ÍSLENSKU ÓPERUNNAR Jy yJy' listamennIslenskuóperunnarkomafram á þessari glæsilequstu skemmtun ársins á Hótel íslandi! "ansað við Vínartóna Hljómsveit íslensku óperunnar og kór íslensku ópenmnar bjóða upp í dans - Vínarvalsa í syngjandi sveiflu, á nýárskvöldi infóníuhljómsveit leíkur fyrír dansí Stjómandi er Páll Pampichler Pálsson. Í^perusöngvararnír Hinn stórkostlegi Ófafur Ámi Bjamason, „tenórgeysir" sem fengið hefur Íá umsögn að vera „á hæsta plani Verdi flytjenda11.- Ólöf Kolbrún arðardóttir, sópran Bjöm I. Jónsson, tenór Þóra Einarsdóttir, sópran og kór Ísíensku ópemnnar flytjaverkúróperettum j tjbnmun gömlumeistaranna! I Qrdimerilðlr W Garðar Cortes *. /ku* .w/n ■sIóihi <voiiitiji'injfi‘iHt.sf Sími 568-7111 - Fax 568-5018 Itúsið opnað kl. 19:00. Tekió verður á móti gestum meó „Opera“-freyóivíni. f’orsala mióa og boróapantanir kl. 13-17 daglega á Hótel íslandi. Veró aðeins kr. 7,500. •íh is-ín io2t rmo ÞRJÁR ÍSimSKAR EIGINKONUR UM FRAMHlÁHAiD MUNNGALUR já HÆTTULEGIR JJ KYNLÍFSLEIKIR VALDABARÁTTA ÁSTARINNAR JJjp JAFNVIRÐI M TVÖFALDRA jff' ÍSLENSKRA FJÁRLAGA W í ÞÝSKUM VÆNDISIÐNADI FLÖTTALEIDIR MIDALDAKVENNA i MAGNÚS STÝRIR HOMMAKLÚBBI fe KAUPMANNAHÖFN ALGENGUSTU LYGAR KARLMANNANNA GRÁI FIÐRINGURINN BARNANÍÐINGAR <

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.