Morgunblaðið - 10.12.1996, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 10.12.1996, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1996 69 FÓLK í FRÉTTUM Fékk Felix kvikmyndaverðlaunin Varð eins og barn ► LEIKKONAN Emily Watson fékk evrópsku kvikmyndaverð- launin, Felix, þegar verðlaunin voru afhent um síðustu helgi. Verðlaunin fékk hún fyrir hlut- verk sitt í mynd danska leikstjór- ans Lars von Triers, „Breaking the Waves“ en myndin var valin besta mynd ársins við sama tækifæri. nÞetta kom mér mikið á óvart, þetta var meira en mig hafði nokk- urn tíma dreymt um,“ segir Wat- son en „Break- ing the Waves“ er hennar fyrsta kvik- mynd. að Auðvitað ólík Kunnugir eru óþreytandi í að segja henni hve ólík hún er per- sónunni sem hún leikur í mynd- inni. „ Auðvitað er ég ólík henni, ég er að leika,“ segir leikkonan og brosir en margir segja hana ná mikilli hæð í túlkun á konu sem lítillækkar sjálfa sig kynferðis- lega til að sanna trú sína og til koma til móts við fatlaðan eiginmann sinn. „Það var með ólíkindum hve fljótt hún náði tökum á hlutverk- inu,“ segir Stellan Skarsgárd sem leikur eig- inmanninn. „Hún varpaði frá sér öllu sem hún hafði lært og varð eins og sak- laust barn.“ Upphaflega ætlaði leikkonan Helena Bon- ham Carter að taka að sér hlutverkið en hætti svo við því hún treysti sér ekki til að ganga eins langt og hlut- verkið krafðist af henni. „Margir hafa fullyrt að ég muni aldrci ná jafn langt og með leik mínum þessari mynd,“ segir Watson sem þegar hefur leikið í þriðju bíó- „The og mun brátt hefja vinnu við myndina Metroland". ó ísíandi 1 995 og 1996. Fjölbreytt skemmtidagskrá. Hliómsveitin Saga Klass leilcur fyrir dansi. ^ Verð 8.900 kr. Ósóttar miðapantanir seldar eftir 16. desember. * * Curtis verð- launaður ► GAMLI hjartaknúsarinn Tony Curtis, 71 árs, hefur feng- ið margar viðurkenningar um ævina fyrir leik í kvikmyndum. Nýlega bættust ein verðlaun í safnið þegar hann fékk viður- kenningu á kvikmyndahátíð í Fort Lauderdale í Flórída fyrir að hafa lagt kvikmyndaiðnaðin- um ómetanlegt lið um ævina. Curtis, sem leikið hefur í meira en 100 kvikmyndum, kom á verðlaunaathöfnina í fylgd unnustu sinnar Jill Van Den Berg sem í útliti minnir sterk- lega á leikkonuna Marylin Monroe. yfTJ /.jamirai1 ™ -7 /007 & 0**9* ÍSLENSKU ÓPERUNNAR Jy yJy' listamennIslenskuóperunnarkomafram á þessari glæsilequstu skemmtun ársins á Hótel íslandi! "ansað við Vínartóna Hljómsveit íslensku óperunnar og kór íslensku ópenmnar bjóða upp í dans - Vínarvalsa í syngjandi sveiflu, á nýárskvöldi infóníuhljómsveit leíkur fyrír dansí Stjómandi er Páll Pampichler Pálsson. Í^perusöngvararnír Hinn stórkostlegi Ófafur Ámi Bjamason, „tenórgeysir" sem fengið hefur Íá umsögn að vera „á hæsta plani Verdi flytjenda11.- Ólöf Kolbrún arðardóttir, sópran Bjöm I. Jónsson, tenór Þóra Einarsdóttir, sópran og kór Ísíensku ópemnnar flytjaverkúróperettum j tjbnmun gömlumeistaranna! I Qrdimerilðlr W Garðar Cortes *. /ku* .w/n ■sIóihi <voiiitiji'injfi‘iHt.sf Sími 568-7111 - Fax 568-5018 Itúsið opnað kl. 19:00. Tekió verður á móti gestum meó „Opera“-freyóivíni. f’orsala mióa og boróapantanir kl. 13-17 daglega á Hótel íslandi. Veró aðeins kr. 7,500. •íh is-ín io2t rmo ÞRJÁR ÍSimSKAR EIGINKONUR UM FRAMHlÁHAiD MUNNGALUR já HÆTTULEGIR JJ KYNLÍFSLEIKIR VALDABARÁTTA ÁSTARINNAR JJjp JAFNVIRÐI M TVÖFALDRA jff' ÍSLENSKRA FJÁRLAGA W í ÞÝSKUM VÆNDISIÐNADI FLÖTTALEIDIR MIDALDAKVENNA i MAGNÚS STÝRIR HOMMAKLÚBBI fe KAUPMANNAHÖFN ALGENGUSTU LYGAR KARLMANNANNA GRÁI FIÐRINGURINN BARNANÍÐINGAR <
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.