Morgunblaðið - 06.12.1998, Síða 5

Morgunblaðið - 06.12.1998, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1998 5 Ramses - Sonur Ijóssins er víðfræg metsölubók um ástir, svik og hatramma valdabaráttu í Egyptalandi til forna. Heillandi saga úr horfnum heimi sem minnir um margt á bækur Jean M. Auel. I kjölfar Hestahvíslarans Seiður úlfanna er ný skáldsaga eftir Nicholas Evans, höfund Hestahvíslarans. Áhrifamikil saga um baráttu mannsins við náttúruna og sitt innsta eðli, - hættulegar ástríður og frelsandi ást. Evans sýnir hér að hann hefur einstakt lag á að segja sögur þannig að þær hrífi lesendur. Anna, Hanna og Jóhanna eftir Marianne Fredriksson meðal tíu mest seldu bóka veratdar árið 1997 og heft verið kölluð „Villtir svanir norðursins". Þetta er örlagasaga þriggja kynslóða, sona þeirra og elskhuga, mæðra og dætra. „Skáldsaga um ást eins og þær gerast bestar." - Sáchsische Zeitung. Heimsþekkt Blikktromman eftir Gúnter Grass, eitt helsta bókmenntaverk 20. aldar, er nú loksins komin út á íslensku. „Það er ótrúleg frásagnargleði í verkum Grass. Sagan er minnisstæð og eldist vel. Þýðing sögunnar er lipur." - Jóhann Hjálmarsson, Morgunblaðinu Dauðarósir eftir Arnald Indriðason er spennandi sakamálasaga úr íslenskum veruleika. „Fléttan er góð og gengur vel upp. Bókin er góður fengur fyrir þá sem unna spennusögum. - Kristín Ólafs, Morgunblaðinu Spennandi skáldsaga um Guðríði Þorbjarnardóttur Veröld víð eftir Jónas Kristjánsson er söguleg skáldsaga um ævi, ástir og örlög Guðríðar Þorbjarnardóttur, víðförlustu konu sögualdar. Heillandi og spennandi bók sem gerist á íslandi, Grænlandi, Vínlandi og Ítalíu um áriðlOOO. „... rismikið og margslungið ... merkilegt og skemmtilegt skáldverk." - Erlendur Jónsson, Morgunblaðinu Paddy Clarke Ha, Ha, Ha! eftir Roddy Doyle hlaut Booker-verðlaunin breskt fyrir fáeinum árum og hefur selst í milljónum eintaka um allan heim. Þetta er ein þekktasta skáldsaga síðari ára. „Sagan af Paddy Clarke á skilið þau verðlaun og það hrós sem henni hefur hlotnast." - Jón Yngvi Jóhannsson, DV. |jf VAKA-HELGAFELL SÍÐUMÚLA 6. 108 REYKJAVlK, SÍMI 5S0 3000. Kynntu þér nánar útgáfubækur Vöku-Helgafells á wwvv.vaka.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.