Morgunblaðið - 29.01.1999, Page 57

Morgunblaðið - 29.01.1999, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1999 5 7 Sigtryggur Sveinbjörnsson fæddist á Kolgríma- stöðum í Saurbæj- arhreppi 12. febr- úar 1916. Hann Iést á Kristneshæli 18. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigrún Jóns- dóttir og Svein- björn Sigtryggsson sem bjuggu lengst í Saurbæ. Systkini Sigt ryggs eru: Her- bert, Daníel, Guð- rún og Hrafn. Sig- tryggur var ijórði í röðinni. Eru öll systkinin látin nema Guðrún, sem býr á Akureyri. Eftirlifandi kona Sigtryggs er Helga Margrét Jóhannes- dóttir, f. 24. september 1922. Foreldrar hennar voru Krist- jana Guðlaugsdóttir úr Mý- vatnssveit og Jóhannes Frið- riksson, bóndi í Nesi í Saurbæj- arhreppi. Börn Sigt.ryggs og Helgu eru: 1) Hulda Berg, f. 6. september 1940, Iátin. 2) Hrafn- Þegar gamall vinur kveður þennan heim, þreyttur og farinn að kröftum, syrgir maður ekki, bara saknar og svo sannarlega sakna ég þín, frændi. Það er svo skrítið að koma í Einilundinn og enginn Tryggvi sitjandi í stólnum sínum með fæturna uppi á skamm- eli og bækur og blöð í seilingar- fjarlægð, bjóðandi manni brosandi í bæinn. í mínum huga hafa þau hjónin Helga og Tryggvi alltaf ver- ið einstök og mér finnst ég vera tengd J)eim meir en nokkni öðni fólki. Eg fæddist í litla herberginu hjá þeim í Sandhólum, var einnig skírð þar, vegna þess hvað kalt var í Saurbæjarkirkju þar sem athöfn- in átti að fara fram á jólunum 1956 og ég bara sjö vikna kríli. Eg hlaut nafn dætra þeirra þriggja og þótt- ist vegna alls þessa njóta þeirra forréttinda að eiga tvö heimili. Ég átti systkini heima á Akureyri, en trúði lengi vel að Hulda, Jói, Sveinbjörn og Grétar væru hin systkini mín. Þau átti ég ein, þau voru sveitasystkinin og sveitin var Sandhólar. Bodda mín, var gælunafn þitt á mér, enginn annar kallaði mig þessu nafni og þegar þú klappaðir á öxlina á mér og sagðir: „Gott að þú ert komin, Bodda mín, nú kem- ur þú í fjós,“ þá hlýnaði mér um hjartað og fann til mín, eins og ég væri prinsessa. Margir leikir fóru fram í því sem eftir var af „lóunni“, gamla vöru- bílnum þínum sem stóð neðan við fjósbrekkuna. Á henni var farið á vit ævintýranna meðan húsið var heilt, bremsur, stýri og flauta og gler í gluggum. Oft var gestkvæmt í Sandhólum og ótrúlegt aukaerfiði hefur það verið fyrir Helgu að taka á móti þeim öllum, en aldrei held ég að nokkrum hafi fundist hann óvel- kominn. Lífið fór ekki mjúkum höndum um ykkur hjónin og eftir að ég varð fullorðin og eignaðist sjálf börn, hef ég oft undrast hvernig þið gátuð afborið að missa dæturnar ykkar þrjár á sama morgni. Þið báruð ekki sorg ykkar á torg og íþyngduð engum með kveinstöfum. Guð hlýtur að hafa gefið ykkur meiri andlegan styrk en gengur og gerist. Svo fæddust óskabömin, Jóhannes Rúnar og einu og hálfu ári seinna jólabamið Hulda Sigurborg. Þau komu eins og gleðigjafar og ljós í myrkrinu, sex ánim seinna Grétar, sem enn í dag er sama litla bamið saklausa og þá er hann fæddist. Ég held að enginn geti skilið þá ráðstöfun guðs. Samt var ekki öllu lokið, Jó- hannes gifti sig og eignaðist þrjá syni sem eins og fleiri böm, sótti í borg, f. 20. septem- ber 1943, látin. 3) Sigrún, f. 17. nóv- ember 1949, látin. 4) Sveinbjörn, f. 11. október 1946, býr á Akureyri. 5) Jó- hannes Rúnar, f. 26. apríl 1957. Kona hans er Jóna Sigur- laug Friðriksdóttir, f. 27 ágúst 1969. Þau búa í Sandhól- um. 6) Hulda Sigur- borg, f. 26 desem- ber 1958. Maður hennar er Haukur Magnússon, f. 15. mars 1954. Þau búa í Reykjavík. 7) Grétar, f. 23. nóvember 1964. Hann býr á Akureyri. Barnabörnin eru níu og eitt langafabarn. Bjuggu Sigtryggur og Helga lengst af í Sandhólum en fluttu sig í bæinn fyrir fimm árum og tók þá son- ur þeirra Jóhannes við búi ásamt konu sinni og börnum. Útför Sigtryggs fer fram frá Akureyrarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. að vera hjá ykkur, sérstaklega nafni þinn sem var elstur, en eitt kalt og dimmt vetrarkvöld var hann horfinn úr lífí ykkar. Hvers vegna? Við því fást engin svör. Þið bognuðuð en brotnuðuð ekki. Hvaðan fenguð þið styrk? Hvort frá öðra og þeim er öllum ævidög- um ræður. Aldrei er myrkrið svo svart að ekki birti aftur. Fleiri barnabörn fæddust og nú eru þau orðin níu. í haust fæddist svo fyrsta langafa- barnið. Þú varst bóndi af lífi og sál og eftir að foreldrar mínir fluttu í bæinn þegar ég var tæpra þriggja ára, keyptir þú Rauðhús þar sem ég sleit fyrstu skónum mínum. Þetta tengdi mig enn sterkari böndum við ykkur og þótt enginn byggi þar, jörðin bara nytjuð, fór mamma með okkur flest sumur þangað að rifja upp gamlar minningar frá sjö ára veru þar sem bóndakona. Rauðhús eru eini staðurinn í Eyjafirði sem á ofurlítinn stað í Strandamanna hjarta hennar. Því gat ekki hjá því farið að við öll gleddumst yfir að þið ættuð jörðina. Fyrir fimm árum fluttuð þið Helga í bæinn og Jóhannes sonur ykkar tók við Sandhólum. Reisulegur sumarbú- staður stendur í Rauðhúsum og enn sem fyrr get ég og mitt fólk farið í heimsókn í sveitina okkar og enn er maður boðinn velkom- inn í bæinn. Tryggvi minn, það er svo ótal margs að minnast, og allt voru það glaðar og góðar stundir sem engan skugga bar á. Ég hef sjald- an hlegið meira en hjá ykkur í Einilundinum þegar þið mamma og Helga voruð að rifja upp gaml- ar minningar. Þið voruð fyrstu vinirnir sem hún eignaðist þegar hún kom ókunnug í fjörðinn og sú vinátta hefur haldist alla tíð síð- an. Helga mín, Sveinbjörn, Jóhann- es, Hulda og Grétar ásamt mök- um, börnum og barnabarni, megi lífið fara um ykkur mildum hönd- um. Kær kveðja frá mömmu, systkinum mínum og fjölskyldum til ykkar allra. Megi minning um góðan frænda lengi lifa. Borghildur Rún Baldursdóttir. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk- lingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðal- línubil og hæfilega línulengd - eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnar- nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. t Okkar ástkæri faðir, tengdafaðir, sonur og bróðir, HJÖRVARVESTDALJÓHANNSSON, Hofi, Lýtingsstaðahreppi, lést af slysförum miðvikudaginn 27. janúar síðastliðinn. Kristján Ingi Vestdal Hjörvarsson, Jórunn María Ólafsdóttir, Jóhann Jóhannsson, systkini og aðrir aðstandendur. t Ástkær eiginmaður minn, stjúpfaðir og faðir okkar, HUGO ANDREASSEN, Veghúsum 31, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánu- daginn 1. febrúar kl. 13.30. Margrét Thordersen Andreassen, Sigþrúður Þorfinnsdóttir, Óli Örn Andreassen, Inga H. Andreassen, Karl Andreassen. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar og sonur, HÖGNI BJÖRN HALLDÓRSSON, Selbrekku 17, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Digraneskirkju í dag, föstudaginn 29. janúar, kl. 13.30. Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á Krabbameinsfélag íslands. Steinunn Karlsdóttir, Halldór Karl Högnason, Unnur Þóra Högnadóttir, Hrefna Björnsdóttir. SIGTRYGGUR SVEINBJÖRNSSON t Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og iangafi, ÓLAFUR ÞORSTEINN STEFÁNSSON fyrrum bóndi, Víðihóli, Fjöllum, Miðvangi 22, Egilsstöðum, áður Löngumýri 12, Akureyri, verður jarðsunginn frá Egilsstaðakirkju laugar- daginn 30. janúar kl. 14.00. Gunnlaug Ólafsdóttir, Sigurður Sveinsson, Þórunn Guðiaug Ólafsdóttir, Einar Rafn Haraldsson, Gunnlaugur Oddsen Ólafsson, Oktavía Halldóra Ólafsdóttir, Margrét Pála Ólafsdóttir, Lilja S. Sigurðardóttir, Stefán Sigurður Ólafsson, Hrafnhildur L. Ævarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SIGRÍÐAR ÞÓRARINSDÓTTUR frá Sandprýði, Stokkseyri. Margrét Böðvardóttir, Gunnar Böðvarsson, Axelína M. Garðarsdóttir, Sigríður B. Gunnarsdóttir, Hermann Þráinsson, Kristín H. Þorsteinsdóttir, Friðrik Þorsteinsson, Sólrún María Þorsteinsson, Sonja Ósk Gunnarsdóttir, Heiðrún María Gunnarsdóttir, Hildigunnur Hermannsdóttir. t Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, MARGRÉTAR DAGBJARTSDÓTTUR, Höskuldarvöllum 19, Grindavík. Fyrir hönd aðstandenda, Esther Þórðardóttir, Einar Guðlaugsson, Guðmundur Kjartansson, Bóthildur Sveinsdóttir, Þórður Magni Kjartansson, Stígur Karlsson, Eiríka G. Árnadóttir, Margrét Einarsdóttir, Guðlaug Einarsdóttir og barnabörn. t Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við and- lát eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, ÞÓRHALLS GUÐJÓNSSONAR húsa- og skipasmíðameistara, Keflavík. Steinunn Þórleifsdóttir, Hulda Bjarnadóttir, Jóhann Geirdal, Guðjón Þórhallsson, Guðveig Sigurðardóttir, Lárus Þórhallsson, Hrönn Gestsdóttir, Magnea Ólafsdóttir og barnabörn. t Hjartans þakkir fyrir samúð og vinarhug vegna andláts elskulegrar móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu, PÁLÍNU VALGERÐAR ÞORSTEINSDÓTTUR frá Hlíð í Álftafirði. Sérstakar þakkir til starfsfólks Hrafnistu í Hafnarfirði fyrir góða umönnun. Ragnheiður Ragnarsdóttir, Erla Ragnarsdóttir, Jón Ragnarsson, Þóra Ragnarsdóttir, Ásdís Ragnarsdóttir, Bragi Ragnarsson, Kjartan Ragnarsson, ömmubörn og langömmubörn. Svanur Jóhannesson, Sigurður Guðjónsson, Ásthildur Torfadóttir, Magnús Steindórsson, Hjalti Samúelsson, Bryndís Jóhannsdóttir,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.