Morgunblaðið - 29.01.1999, Síða 61

Morgunblaðið - 29.01.1999, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1999 61 Ráðstefna um félags- starf FFA - fræðsla fyrir fatlaða og að- standendur stendur fyrir ráðstefnu um félagsstarf, tómstundir og fé- lagslega liðveislu fatlaðra ung- menna. Ráðstefnan verður haldin í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, laugardaginn 30. janúar og stendur frá kl. 9-15. FFA eiga Landssam- tökin Proskahjálp, Sjálfsbjörg, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og Styrktarfélag vangefínna. Meðal erinda sem flutt verða eru: Félagsleg liðveisla hjá Reykjavíkur- borg, Árni Stefán Ragnarsson, Soff- ía Pálsdóttir kynnir stefnu og starf- semi ÍTR í félagsstarfí fatlaðra. Kynnt verður unglingastarf Sjálfs- bjargar. Þá verða Umræðuhópar Ataks - félags þroskaheftra kynntir og Anna Karólína Vilhjálmsdóttir segir frá íþróttastarfi fatlaðra. Helgi Hróðmarsson segir frá starfi nefndar sem fjallar um menningu og félagsstarf fatlaðra. Pallborðum- ræður verða að loknum erindum. Ráðstefna þessi er sérstaklega hugsuð fyrir ungt fatlað fólk, að- standendur þeirra og annað áhuga- fólk um þennan málaflokk. Þátt- tökugjald er 1.000 kr. og skráning er á skrifsotfu Landssamtakanna Þroskahjálpar. Árleg Edin- borgarsam- koma I MEIRA en tvo áratugi hefur um þetta leyti árs verið haldin skemmtisamkoma á vegum Edin- borgarfélagsins á Islandi til þess að minnast fæðingardags Roberts Burns, þess ástsæla skoska skálds Skota. Samkoman er nefnd Burns Supper, þ. e. Kvöldverður Burns, sem hefð er fyrir í Skotlandi, þar sem fólk kemur saman til þess að snæða haggis, sem er einn helsti þjóðan-éttur Skota. Samkoman í ár verður haldin á morgun, laugardaginn 30. janúar, í sal Veisluþjónustunnar „Dúndurs", Dugguvogi 12 í Reykjavík. Haggis beint frá Edinborg verður borinn fram við hátíðlega athöfn með sekkjapíputónlist. Haggisinn verður vígður á hefðbundinn hátt með hnífsstungu skota í skotapilsi undir lestri hans á kvæði Burns „Address to a haggis“. Veislustjóri verður Fríður Egg- ertsdóttir, ljósmyndari, minni Burns flytur Sigríður Jóhannes- dóttir, veflistakona, ræðumaður kvöldsins verður Örnólfur Thorlaci- us, fyrrverandi rektor, og Stuðgæj- ar leika fyrir dansi. Fagnaðurinn hefst kl. 20 og stendur til kl. 2 eftir miðnætti. Að- gangseyrir er kr. 3.000. Málþing um söfn og sýningar á nýrri öld FELAG íslenskra safnmanna stendur fyrir málþingi laugardaginn 30. janúar í Kornhúsinu í Árbæjar- safni milli klukkan 13.30 og 16.30. Á þinginu verður velt upp spurn- ingum er varða söfn við upphaf nýrrar aldar. Málþingið hefst á því að formaður Félags íslenskra safn- manna setur fundinn og formaður Þjóðminjaráðs flytur ávarp. Erindi flytja: Guðmundur Magn- ússon, forstöðumaður Safnahússins við Hverfisgötu, Guðrún Kristins- dótth’, safnstjóri Minjasafnsins á Akureyi-ij Helgi M. Sigurðsson, safn- vörður, Árbæjarsafni, Hannes Sig- urðsson, forstjóri art.is og fulltrúi frá Þjóðminjasafni Islands. Að því loknu verða almennar umræður. Áll- ir velkomnir og aðgangur er ókeypis. FRÉTTIR Námskeið um hryggikt og bakvernd NÁMSKEIÐ verða haldin á Gigtar- miðstöðinni 3. 10. og 17. febrúar og fræðslufundur 4. febrúar um hi-yggikt og bakvemd. Gigtarfélag Islands er að fara af stað með slökunarnámskeið sem verður þrjá miðvikudaga, 3. 10. og 17. febniar, frá kl. 20-22. Áhersla verður lögð á að fínna muninn á spennu og slökun og farið verður í gegnum mismunandi slökunarað- ferðir. Ragnheiður Yr Grétarsdótt- ir, sjúkraþjálfari, leiðbeinir á nám- skeiðinu. Skráning á námskeiðið er á skrifstofu Gigtarfélags íslands, Ármúla 5. Gigtarfélag íslands boðar til fundar um hryggikt og bakvernd á Grand Hóteli Reykjavík, salur Gall- erí, Sigtúni 38, fímmtudaginn 4. febrúar kl. 20. Árni Jón Geirsson, gigtarsérfræðingur, verður með er- indi um hryggikt og Ragnheiður Ýr Grétarsdóttir, sjúkraþjálfari, verð- ur með erindi um bakvernd. Heldur þú að | C-vítamm sé nóg ? a NATEN 1 _______- er nóg l_> ynömbl.ÍS -ALLTAf= e/THTH\SA£? NÝTT Barátta FÍB hefur sparað ísiendingum milijarða kréna í tryggingaiðgjöldum Höidum vöku okkar Skráning í síma 562 9999 ;ortsins Dregið var íTengileiknum þann 20. janúar. Þátttakan í leiknum var frábær eins og við mátti búast enda er ávinningurinn af því að nota Safnkort eða greiðslukort tengd því umtalsverður. Vinningshafar: Ferðavinningur frá Samvinnuferðum-Landsýn að verðmæfi 100.000 kr. Björn Auðunn Magnússon, Vesturbergi 140,111 Reykjavík Daewoo reiðhjól frá Fálkanum að verðmæti 30.650 kr. Ásmundur Bjarnason, Uppsalavegi 20, 640 Húsavík Halldór Valdemarsson, Seiðakvísl 31,110 Reykjavík Richard Ásgrímsson, Álfatúni 25, 200 Kópavogur Auður Júlfusdóttir, Dalhúsum 101,112 Reykjavík Jóhann Sigurður Ólafsson, Fögrukinn 18, 220 Hafnarfjörður Bensín- eða olíuúttekt hjá ESS0 fyrir 25.000 kr. Anna S. Karlsdóttir, Suðurgötu 62,220 Hafnarfjörður Kristin Georgsdóttir, lllugagötu 73, 900 Vestmannaeyjar Einar Magnússon, Þrastarima 22,800 Selfoss Skúli Guðmundsson, Brekkuseli 5,109 Reykjavík Rebekka Jóhanna Pálsdóttir, Hafraholti 6,400 ísafjörður Bensín- eða olíuúttekt hjá ESS0 fyrir fyrir 3.000 kr. Árni Snæbjörnsson, Heiðargerði 2,108 Reykjavík Baldvin Einar Skúlason, Bollasmára 5, 200 Kópavogur Guðrún K. S. Thorstensen, Heiðarlundi 6, 210 Garðabær Marta Sigurgeirsdóttir, Reyðarkvísl 10,110 Reykjavík Gunnar Jón Árnason, Bæjargili 111,210 Garðabær Einar Sigurgeir Helgason, Sveinskoti, 225 Bessastaðahreppur Kristbjörg Hallsdóttir, Holtsgötu 28, 260 Njarðvík Stefanía Þorgrímsdóttir, Sundlaugavegi 8,105 Reykjavík Jóhanna Kristín Steinsdóttir, Hrísrima 21,112 Reykjavík Við óskum hinum heppnu til hamingju með vinningana og hvetjum þá sem ekki hafa fengið sér Safnkort eða tengt það að gera það sem fyrst. Ávinningurinn er bæði sparnaður AUK k15d23-1227 sia.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.